Alþýðublaðið - 16.03.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.03.1925, Blaðsíða 3
XLfrf&ttftCX&IÐ I Þingvísar. Magnú»soa er makalaus — manna helzt ( snerrum. Þi má sjá, að þessl kaus þjónar tvelmur herrum, Þlngmaan lifa', og það er txóg. Þeir vlð hrossakaupin una, en herra Júdas hatðl þó hengt sig íyrir samvizkuna. Vsrið ckki' að ©rgjV hann Manga, af þvi hann er mæðustrá. Var það Ijótt að seðja svanga aíídarkónga norðnr frá? * Er á þingi eftirtpurð insta kró við st-siíino. Þar vlð sálna-samanburð sigraði Júdas kaliinn. Ekki ©r sverðið öllum hent, Iðraðist sanktl Péturv Oss mun túlans túrniment takast langt um bstur. nri. Samvinna og sameign. Leiðið íram réttSætia- ©gr síð- gæðis-hugsjónlr, sem eru öílam tli heilla, og svlftið enga hfi né róttum lögum! Stoínfð* aiþióðá'Samúðarhreyf- lngi, ofekl m«ð máttlansum gerðar- dómstólt og þvingunarlí&gabálk um, heldur mað liístrjórri satn-. ^"HSfflB vinnul Afnemið 611 þegnfélags- rangindi og skrseíingjaháttinn í sambúð þj^ðannaí Breytlð stjórnleysi í skipulag! Aiþjóða-samband ér ágætt, at- vopnun og gerðardómstóll skya- samieg ákvæði, en það er alt gagnslaust, nema áð fýrst og fremst verði stofnað fjárhagslegt samband, «ame ginleg búsr&ðs- menska iyrir allar þjóðir. »Réttur<. W. Mathenau. FrnmYarp nm fræðsluspelL Þá er þó svo komið, aS menta- málanefnd Nd. leggu^r í einu hljóði tilj a8 frv. stjórnarinnar um breyt ingar á kenharalögunum veröi felt. Þó afj gera megi ráS fyrir, aö frumvarþið verði ekki að lögum, or þó rétt fýrir albýðu manna að gofa gaum a8, hvert því er stefnt. Víð þarj eru að vísu bnýttar ein e8a tvær greinar, sem út af fyrir sig gsetu vflrið gagnlegar fyrir barnafræösluns og könnarastóttina; en aöalatriðið er tvent, að flytja allmikiö af konnaralauaunum yfir á bsejar- og sveitar-sjóði, eg að skylds, kennara (og böm) til að vera 6 stundir á dag að kenslu (og nami) í sta8 5 nú.1) í) Um frv. þetta heflr „Vegfarandi8 skrifað nokkuð hér i blaðinu. Sjá greinina „Hnefi afturhaldsins", 2., 16. f. m. 1**8 er vitaDÍegt öllum, sem þekkingu hafa á því máli, að því þreyttari seio börnín og kennannn • eru, því minni not veröa a8 nám- inii. Sérstaklega er ófært, a8 sömu börriin sitji 6 stundir samfleytt á skólabekk dag eftir dág; en svo yrði víða að vera, ef þessu færi framl Þetta er sama meinlokan og aitur í þeim, sem halda, að bezt só að hafa vinnutíma sem allra lengstan á hverjum degi við hvert starf sem er, og hyggja, a5 hlé milli kensiustunda sé tíma- épillir. Slíkar méinlokur stafa að jafnaSi af skorti á sálfræ§ilegri þekkingu, en geta þó sprottið af drottnunargirni, sem er þeim mun verri, sem kúgunarandinn er heimskunni aíleitari. Hór gsri óg þó ráö fyrir, að vanþekkingin hafi ráðiö meiru um. Þannig er voh a8 fari, þegar ein- hver ætlar sér þá dul að setja reglur um mál, sem bann hefir a8 eins nasasjón af. Gerla mega menn vita, hver yrði aíleibing þess, ef svoitirnar skyldu greiða kénnaralaunin, þé ekki yæri nema að hálfu, en skóla- og fræðslu-nefndum er jafnframt í sjálfsvald sstt me8 undanþágunni sælu, hvort þær vilja halda uppi nokkrum skólum eða engum. Tii þess eru margar þeirra ails ekki négu þroskaðar eun sem komi8 er a. m. k. Nú er aðaikostur undan- þágulausra fræðsluiaga sá, að eng- inn vðrður út úndan fyrir sakir fátæktar eða trassaskapar annara. Hitt tji og flestir, ef þeir nenna ao bugsa, að fræðaiukostnaðurinn Edgar Eic© Burroughs: Vlltí Tarxan. Tarzan þekti, aö þetta var sama ljjóniðí sem hann hafði bundið og hleypt i skotgrafir Þjóðverja; hann vænti þess, að ljónið þekti sig lika og hefði ekki gleymt spjótsoddiriuhl né ahnari meðferö háhs á þvi. Hann nálgaðist Númá óg kallaði til hans á má-li apanna að hafa sig burtu frá stúlkunni. Það er efasamt, hvort ljónið skildi mál Tarzans, en þkð skildi spjótið, sem Tarmanganinn hélt á i hendinni, pg hörfaði urrandi undan i vafa um, hvort þaö skyldi flýja eða gera ái'ás. Apamaðurinn fsérðisfr neár ðg nsar ljóninu. „Farðu, Númi!" hrópaði hann, „eða Tarzán bindur þig aftur og dregur þig matarlausan um skóginn, Sjáðu spjótið mitt! Manstu, hvernig ég stakk oddiþess i þig, og hvernig óg barði þig í trýnið með skafti þess? Farðu, Númi! Ég er Tarzah apabróðirl" Númi bretti upp ft-fcryniði östesði^og urraði, ogþegar spjótsoddurinn kom fast að honum, sló hann ákaflega til þess með löppinni, en htínn hörfaði þó undán, Tarzan sté yíir hrossBkrokkinn, og stólkanf sem la undir skrokk- num, horfðl- undrandi á nakinn manninn, sem rak ljónið á flótta. Þegar Númi var kominn skamt burtu, kallaði Tarzan á þýíku til stúlkunnar: »Eruð þér illa sœrð?" sEkki held óg," svaraði hún, „en ég get ekki dregið fótinn undan hestinum." „Reynið afturt" skipaði Tarzan. „Ég veit ekki, hve lengi ég got haldið Ijóninu þannig." Stúlkan brauzt um, sn loksins féll hún um koll og studdist við olnboga. „Égget það ekki," kallaði hún. Tarzan gekk aftur á bak, unz hann kom yflr fyrir hestinn aftur; greip hann þá i makka hans og reisti hann upp með annari hendi. Stúlkatí dró að sér fótinn og stóð a faatur. „Getið þér gengið?" spurði Tarzan. „Já, fóturinn er dofinn, en hann er vist ekki meiddur," svaraði hún. , „Ágætt; hörfið hægt aftur á bak fyrir aftan mig; ~ engar snöggar hreyfingar! Ég held, það stökkvi ekki." Þáu hðrfuðu með mestu varkárni að runnauum. Númi stóð fyrst urrandi; svó elti hann þau. Tarzan vissl ekki,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.