Alþýðublaðið - 16.03.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.03.1925, Blaðsíða 4
XLÞV8GBL&ÐI9 minkar ekki við það, Þó að tekið té úr sveitarsjóðuuum eitthvað aí bví, sem ríkinu ella ber aðgreiða. Pað eru að eina vasaskifti. Hvað meinar þá stjórnin og (ráðunautar hennar) meö þessum tillögum? Er betta leikur til að sýna þinginu, að hún geti þó soðið saman frum- vörp eins og aörir? Eða er þetta gert >í góðri trú«, á sama hátt og eí maður, sem aldrei hefði sóð sauðkind, tæki upp á að semja markaskrá af brjóstviti sínu? Eða átti þetta að verða lymskuleg hnífstunga aftan í barnafrœðsluna? Ef svo væri, kæmi glögt í ljós, að »svartasta ihaldinu er illa við alla aiþýðumentun*. Slíkt heflr þá sýnt sig fyrri. J?að er heldur ekki óeðli- iegt. Mentun og uppfræðsia al- mennings er bitrasta vopnið á veldi ihaldsins. Ouðm. M, ólafsson úr Grindavík. Alþiogi. í Ed. var á laugardaginn frv. um lán úr Bjargráðasjóði afgr. sem lög frá Alþlngi ©g frv. um einkenning fiokiskipa til Nd. Talsverðar umræður urðu um þaál.tiil. um rannsókn á orða- bókarotarfi Jóh. L. L Jóh. og orðasöfnun Þórbsrgs Þórðarson- ar úr alþýðumáli. Sig. Eggerz lagði til, að mállnu væri visað til otjórnarinnar, en jafoframt átaldl hann stjórnina fyrir að hafa felt niður i íjárlagafrv. styrkinn til Þórbergs. Taldi hann það rangt gert eigi að eins vegna þeas, að Þórbergur hefði unnið að orðaaöfoun af áhuga og þekkingu, heldur Ifka af því, að Þórbergur væri afburða-góður rlthófundur, eina og >Bréf til Láiu« bæri vitni um, svo að hann mlnti sig á mestu ritanill- ingana frakknesku, og værl furð anlegt, hvað iitið væri talað um jafn-ettlrtektarverí rit f blöðnn- um. XIII. S. E. var samþykt. I Nd. var frv. um vlðanka við 1. um fiskveiðar i landheigl afgr. til Ed., tvö af vegalagabreytlcg- arfrumvörpunum' sjö drepin, en fimm tekin attur, frv. um veiting rlWoborgararéttar vísað tfl 2> umr. og slíshn. og frv. unrhval veiðar til 2. umr. og sj.úiv.n. Tvö mál vora tekin af dagakrá. Tr. Þ. flytur svo hljóðandi tillögu til þiogsályktunar: >Neðri deild AlþingU ályktar að skipa 5 manna nefnd samkv. 35. gr. stjórnarskrárinnar til þess að ranns&ka hið avo nefnda Krossa- nessmál og veltlr hennl rétt til að heimta um það skýrslur, munnlegar og bréflsgar, bteði af embættismönnum og einstök- um möonum.* Um daginn og vefiinn. Af veiðum komu á laugar daginn togararnir Mal (með 90 tr£ Hfrar) og Árl (m. 80). I gær morgun kom Arinbjorn hersir með bilaða vindu og hafði ierjglð 40 tn. llfrar. I gærkveidl kom Skallagrímur með 145 tn. iiírar. Sonafórn heitir langt kvæði og dýrt kveðið, er cand. theol. Þorsteinn Bjornsson úr Bæ hefir oit til minningar um manntjónið mikla. Hefir hann gefið það út, og rennnr mikill hluti ágóðano af solu þess í samokotasjóðinn til BÖstandenda sjómannanna, er fórust, en nokknr hiut) til sjó- mannastofunnar. — Á titilblaði kvæðhins er mynd af sklpshöfn { {.jávarháska; Landsspítalamálið. Um það var haldinn fjölsóttur fundnr i Nýja Bfó í gær. Itarleg frásögn am hann verður að bíða roorg- uns vegna þrengsla. Álmennor borgaraf andur um varalögreglu- frumvarp íhalds stjóroarlnnar verður haldinn f kvold kl. 8 í Bárnbúð að tll hlutun stjórnar Aiþýðuflokksins. Teðrið. Hitastig við trostmark viðast. Átt auðveatlæg, íremar hæsj. VeðurspS: Suðvestlæg átt; éljavtð.ur á Suðar- og Vaetur- landi. Drattarskip enskt kom á Saucraídagsmorgun til að dra(?a Witíemeea tH útiaÐda tii vtógerd Ó-íkað er elfir tv»>lmur útgerð* armönnum nú átrax. Upplýsingar ( verkamannaskýlina á hatnar- bakkannm kl. 6—8 e. h. Flnttnr at Spitalastíg 7 á Brekkustig 14B. Sími 1354. — Oddur Sigurgeirsson blaðamaðar. Ma^ur óistkast til *jöröiðra suð ur i G*xð. Uppi. i dag kí. 3 í verziun Hannesar Jónssonar, L^ugavegi 28. Nokkra röska drengi vantar í dag til að seija pólltiskt grlnkort Uppýamgar hjá a?gr. Alþbi. Stór oö" «6ð byvulnstatlóð vlð Hverfi»gom til >5(u. Uppi geur Halídór Jónsson, Hveífisgötu 84. Sími 1337. ar. Lagði það af st-ð aftur sið- degis á. laugardag með Viiie- moes í eitirdragi. Hinnlngarathöfnin 10. p. m. Þess skal getið til fullkomnari frásagnar um hana, að hug- myndin að því, að bæjar»tjóm léti stoðva vlnnu og umíerð, kom tyrnt fratn f ntíndi rá >S*tn- bandl ungra komnjú;iist.-< til bæjarstjórnar 19. tébr. Út at því fól bæjaratjórn sama dag netnd, er f voru borgarstjóri, ferseti og skrifarar bæjarstjórnar, að gangast tyrir minningarathofn í samráði við falitrúa sjómanna og útgerðarmanna. Bréf tll Jjáris. vilja maigir eignast, svo sem við er að búast. A Bragagötu 21 uppi (til hægri) fæst það fyrst um sinn á 5 k»., og a 4 kr., et 10 eintök eru keypt. Utflatningnr islenzkra a'urða i tebrúar hefir semkvæmt skýrslu ttL gengisne'ndlnni numið kr. 5 187919,00. Nætorlæknir er í nótt M. Júl. Magnús, Hverfisgötu 30. Sími 410. Bitstióri og ábyrgOarmaöun Hallbjðm Haildórasun. Prentsm. Hallgrims Beneðiktedono Berptelwiimií |fe

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.