Alþýðublaðið - 16.03.1925, Síða 4

Alþýðublaðið - 16.03.1925, Síða 4
% minkar ekki viS þaö, þó að tekiö té úr sveitarsjóÖuuum eitthvað aí því, sem ríkinu ella ber aögreiöa. Pa8 eru að eins vasaskifti. Hvað meinar þá stjórnin og (ráðunautar hennar) meö þessum tillögum? Er þetta leikur til að sýna þinginu, að hún geti þó soðið saman frum- vörp eins og aðrir? Eða er þetta gert »í góöri trú<, á sama hátt og ef maður, sem aldrei hefði sóð sauðkind, tæki upp á að semja markaskrá af brjóstviti sínu? Eða átti þetta að verða lymskuleg hnifstunga aftan í barnafræðsluna? Ef svo væri, kæmi glögt í ijós, að >svartasta iha’dinu er illa við al!a alþýðumentun<. Slíkt heflr þá sýnt sig fyrri. J?að er heldur ekki óeðli- legt. Mentun og uppfræðsla al- mennings er bitrasta vopnið á veldi ihaldsins. Ouðm. B, Ólaf88on úr Grindavík. Alþingi. í Ed. var á laugardaginn írv. um lán úr Bjargráðásjóði afgr. sem log frá Alþingi og frv. um einkenning fiskiskipa til Nd. Talsverðar umræður urðu um þsáltill. um rannsókn á orðá- bókaratarfi Jóh. L, L Jóh. og orðaaöfnun Þórbargs Þórðarson- ar úr alþýðumáli. Sig. Eggerz lagðl tif, að málinu væri vísað til stjórnarinnar, en jafnframt átaldl hann stjórnina fyrir að hafa felt niður i ijárlagafrv. styrkinn til Þórbergs. Taldi hann það rangt gert elgl að eins vegna þess, að Þórbergur hefðl unnið að orðasofnun aí áhuga og þekklngu, heldur hka af því, að Þórbergur væri afburða-góður rithofundur, eins og >Bréf til Láru< bæri vitni um, svo að hann mintl sig á mestu ritsnill- inganá frakknesku, og værl furð- anlegt, hvað lítið væri talað um jafn-ettlrtektarvert rit f blöðnn- um. Till. S. E. var samþykt. I Nd. var frv. um vlðauka við I. um fiakveiðar f iandheigl afgr. til Ed., tvö af vegalagabreytlcg- arfrumvörpunum sjö drepln, en fimm tekin attur, frv, um veithg rlkUborgararéttfvr vísað til 2* SLÞYBÖ1LA0IS umr. og allsh.n. og frv. um hval veiðar til 2. umr. og sj.útv.n. Tvö mál voru tekin af dagskrá. Tr. Þ. flytur svo hijóðandl tillögu til þingsályktuuar: >Neðri deild AlþingU áiyktar að skipa 5 manna nefnd samkv. 35. gr. stjórnarskrárinnar til þess að rannsáka hið svo nefnda Krossa- nessmál og veltir hannl rétt til að heimta um það akýrslur, munnlegar og bréfiagar, bæði af embættismönnum oar einstök- um möonum.< UmdaginDogregmn. Af velðun| komu á laugar- daglnn togarárnir Msf (með 90 tn: lifrar) og Arl (m. 80). I gær morgun kom Arinbjörn hersir með bllaða vindu og hafði terglð 40 tn. lifrar. I gærkveldi kom Skallagrfmur með 145 tn. lifrar. Sonafórn heltlr langt kvæði og dýrt kveðlð, er cand. theol. Þorsteinn Björnsson úr Bæ hefir Oit til mlnnlngar um manntjónið mlkla. Hefir hann gefið það út, og rannur mikili hluti ágóðans af sölu þess í sámskotasjóðinn til aðstandenda sjómannanna, er fórust, en nokkur hiuti tli sjó- mannastofunnar. — Á titllbláði kvæðisins er mynd af skipshöfn f sjávarháska; Landsspltalamálið. Um það var haldinn fjölsóttur fundur f Nýja Bíó í gær. Itarleg frásögn um hann verður að bíða morg- uns vegna þrengsia. Almennar borgarafnndnr um varalögreglu fi umvarp fhalds stjórnarinnár verður haldinn í kvöld kl. 8 f Bárubúð að til hlutun stjórnar Aiþýðuflokksins. Yeðrift. Hitastig við irostmark víðast. Átt suðvestlæg, fremur hæg. Veðurspá: Suðvestlæg átt; éljavt ður á Suður- og Vestur- landl. Bráttarsfelp enskt kotn á laugardagsroorgun til að draga WtUemeea ttí útianda tii viðgerð Óskað er eftir tv»>imur útgerð' armönnum nú strax. Uppiýsingar í verkamannaskýlinu á hatcar- bakkanum kl. 6—8 e. h. Flnttur af Spitalastfg 7 á Brekkustfg 14 B. Sími 1354. — Oddur Sigurgeirs.’-on biaðamaður. Maðnr óskvnt til njóróðra ruð ur 1 G.»rð. Uppl. f dag ki. 3 í verziun Hannesar Jónssonar, Laugavegi 28. Nokkra röska drengi vantar f dag tll að selja póíltiskt grfnkort Upp ýsingar hjá argr.'Alþbi. Stór og góð bytrtflngarióð við Hverfisgötu til »öiu. UppS gerur Halldór. Jónsson, Hveifisgötu 84 Síml 1337. ar. Lagði það af st ð aftur síð- degls á laugardag með Vllie- moea í eitirdragi. Miuningarathflfnin 10. þ. m. Þess skal getið tii fullkomnari frásagnar um hana, að hug- myndin að þvf, að bæjar*tjórn iéti stöðva vinnu og umierð, kom tyr*t fram 1 erindi rá >S«m- bandt uugra kommúnist<<< tlí bæjarstjórnar 19. tebr. Út át því fói bæjarstjórn samá dag netnd, er f voru borgarstjóri, forseti og skrifarar bæjarstjórnar, að gangast tyrir minningarathöfu f samráði vlð fulitiúa sjómanaa og útgerðarmanna. Biéf tll Lárn vilja matgir eignast, svo sem við er að búast. A Bragagötu 21 uppi (til hægri) fæst það fyrst um sinn á 5 ki., og á 4 kr., er 10 eintök eru keypt. Utflatningnr fslenz^ra a urða í febrúar hefir samkvæmt skýrslu trá gengisne'ndicni numið kr. 5 187 919,00. Nætnrlæknlr er í nótt M. Júl. Magnús, Hverfisgötu 80. Sími 410. Bltstjóri og ábyrgöarmaöun Hallbjörn HalldóraBon, Prentsm. Hallgrlms Benedikteíiomr BerptetssiiwW ífv.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.