Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Síða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Síða 8
G u ð n i E l í s s o n 8 TMM 2012 · 4 [6] […] Er hér ekki um vandlega valdar tilvitnanir að ræða oft af einkabloggum manna og útúrsnúning fremur en sanngjarna umfjöllun um stefnu og aðferðafræði Vantrúar? [9] […] Hvað útskýrir útfellingar Bjarna Randvers? Eru þær líklegar til að auka skilning eða andúð á manninum og málstað hans? Er þetta áróður eða kennsla? [10] […] Aftur hljótum við að spyrja hvort hér er um fræðslu að ræða eða einstrengingslegan áróður. Hvaða tilgangi þjónar þessi glæra? Er hún málefnaleg eða sanngjörn? Gefur hún rétta mynd af umfjöllunarefni guðfræðingsins? [11] […] Það sem strikað er undir með rauðu er þó greinilega aðalatriði í huga Bjarna. Eru þessar yfir- og undirstrikanir til að merkja það mikilvægasta í textanum eða gefur það fyrst og fremst til kynna hvað angrar guðfræðinginn? [13] […] Er guðfræðingurinn að koma þeirri hugmynd að nemendum sínum að vantrúarmenn „haldi því fram að trúarbrögð séu af hinu illa og að þeir einir hafi höndlað sannleikann“? Ekki verður annað séð. Er þetta fræðsla eða áróður? [13] […] Við getum rétt gert okkur í hugar- lund hver svörin við þessum spurningum eru í huga Bjarna Randvers. [16] […] Aftur hryllir okkur við tilhugsuninni um hver svörin við þessum spurningum eru í huga guðfræðingsins. [16] Það kemur líklega almennum lesendum á óvart að niðurstaða Vantrúar um kennsluhætti Bjarna Randvers skuli vera jafn ótvíræð og raun ber vitni. Vafinn sem einkennir alla kæruliðina er með öllu horfinn undir lokin og vissan ein ríkir: Af þessum glærum að dæma er umfjöllun Bjarna um Vantrú því ekki einungis ófagleg heldur er ekki hægt að komast að annarri niðurstöðu en að tilgangur hennar sé beinlínis að rægja félagið og ala á fordómum í garð meðlima þess. Við höfum oft furðað okkur á ranghugmyndum kirkjunnar manna um okkur í Vantrú og málstað okkar (og eflaust er það gagnkvæmt) en lítil von er á nokkrum breytingum í þeim efnum ef sú fræðsla sem upprennandi guðfræðingar / trúarbragða- fræðingar hljóta er í höndum Bjarna Randvers að óbreyttu. [16] Ýmis önnur atriði kærunnar eru kostuleg eins og þegar kvartað er yfir því að Bjarni Randver segi vantrúarfélaga sækja innblástur til þekktra hug- myndafræðinga á sviði trúleysis, manna eins og Richards Dawkins, Daniels C. Dennett, Christophers Hitchens, Sams Harris og Níelsar Dungals. Þessari glæru er einfaldlega ætlað að bregða upp mynd af trúleysisorðræðu sam- tímans, nefna einstaklinga sem vantrúarfélagar sæki innblástur og hug- myndir til – og eigi í óbeinni samræðu við. Félagsskapurinn virðist þó lítið hrifinn af umræðu um áhrif og er Bjarni því kærður fyrir glæruna: „Þessi uppsetning dregur upp mynd af skósveinum eða lærisveinum einhverra meistara, nokkuð sem fer oftar en ekki illa í sjálfstætt hugsandi menn“ (5). Máli sínu til stuðnings um það hversu langt Bjarni Randver gangi í áhrifavillu sinni vitna þeir í glæru þar sem Richard Dawkins og Óli Gneisti Sóleyjarson lýsa því báðir yfir að þeir séu stoltir guðleysingjar. Að mati vantrúarfélaga gefur Bjarni þar til kynna að Óli Gneisti hermi eftir Dawkins, en slíkt sé rangt þar sem yfirlýsing Óla sé eldri en sú sem Dawkins sendi frá sér: „Til- vitnunin í Óla sett [svo] undir fyrirsögn sem gefur til kynna að hún sé undir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.