Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Qupperneq 43

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Qupperneq 43
E i t u r TMM 2013 · 4 43 á staðnum. Svo hvernig líst ykkur á að sjá ykkur sjálf strax á mynd? sagði ég og lét þau öll setjast niður í fremri stofunni eins og ég sýndi þér. Mamma segir: Flýttu þér þá. Ég þarf að fara aftur inn í eldhús. Tekur enga stund, segi ég. Síðan tók ég myndina og hún segir: Sýndu okkur nú hvernig við lítum út. Og ég segi: Augnablik, verið þolinmóð, tekur enga stund. Og á meðan þau bíða tek ég út litlu sætu byssuna mína og bara bamm-bamm-bamm. Ég skaut þau öll. Svo tók ég aðra mynd og ég fór inn í eldhús og ég át eitthvað af kjúklingnum og ég leit ekki meira á þau. Ég hafði eiginlega átt von á að Rennie frænka yrði þarna en mamma sagði að hún væri að stússast eitthvað fyrir kirkjuna. Ég hefði skotið hana líka, ekkert mál. Sko, sjáðu hérna. Before and after.“ Höfuð mannsins hafði fallið til hliðar, höfuð konunnar aftur á bak. Andlitin höfðu verið skotin í burtu. Systirin hafði fallið fram fyrir sig þannig að þar var ekkert andlit að sjá, bara blómum skreyttur kjóllinn niður fyrir hnén og svarta hárið með sína tilkomumiklu og úreltu greiðslu. „Ég hefði getað setið þarna í heila viku og látið mér líða vel. Ég var svo afslappaður. En ég var ekki þarna áfram eftir myrkur. Ég gætti þess að þvo mér almennilega og ég kláraði kjúklinginn í eldhúsinu og svo vissi ég að það var eins gott fyrir mig að forða mér. Ég var alveg viðbúinn því að Rennie frænka kæmi inn um dyrnar en ég var ekki lengur í þeim hamnum og vissi að ég yrði að herða upp hugann til að geta kálað henni núna. Mig langaði bara ekki lengur til þess. Þetta var stór kjúklingur og ég borðaði hann allan í stað þess að pakka honum inn og hafa með mér, því ég var hræddur um að hundarnir gætu fundið lyktina af kjötinu og yrðu með læti þegar ég gengi eftir vegarslóðunum til baka eins og ég ætlaði mér. Ég hélt að þessi kjúklingur sem ég var með í maganum myndi duga mér í viku. En samt var ég svona svangur þegar ég kom til þín.“ Hann leit í kringum sig í eldhúsinu. „Þú átt ekkert að drekka, er það? Teið var hræðilegt.“ „Ég gæti átt léttvín“, sagði hún. „Ég veit það ekki – ég drekk ekki lengur.“ „Ertu í AA?“ „Nei. Ég verð bara veik af því.“ Hún stóð á fætur og fann að fæturnir skulfu. Auðvitað. „Ég afgreiddi símasnúruna áður en ég kom hingað inn“, sagði hann. „Vildi bara láta þig vita það.“ Yrði hann kærulausari og mýkri ef hann drykki, eða andstyggilegri og villtari? Hvernig átti hún að vita það? Hún fann vínið án þess að þurfa að fara út úr eldhúsinu. Hún og Rich voru vön að drekka rauðvín daglega, í eðlilegu magni því það var álitið gott fyrir hjartað. Eða slæmt fyrir eitthvað sem var ekki gott fyrir hjartað. Í óttanum og uppnáminu var hún búin að gleyma hvað það var kallað. Af því hún var hrædd. Vissulega. Krabbameinið myndi ekki hjálpa henni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.