Alþýðublaðið - 17.03.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.03.1925, Blaðsíða 3
þessi eða hm þjóðin sitji á »vi*c- ráðutn o. s. hrv. En þó að árang- urinn sé lítiil, þá er hann þó nokkur. Sumár smáþjóðirnar eru í þann veginn að varpa af sér vígbúnaðar- og hermensku okinu, og er þar skemst að taka dæmi at sambandsþjóð vórri, Ðónum, sem nú hata til meðterðar á löggjátarþingi sínu lagafrum- varp um að afnema herskyldu og létta af sér að mestu þeim þunga útgjaidalið, sem árlega fer hjá þelm í harlnn. í Svíþjóð er hið sama uppl — algerð af- vopnun —, þótt það dragist sennilega lengur en í Danmörku, enda er þar af meiru að taka. Ástæðurnar íyrir afvopnunlnnl eru fyrst og fremst að sýna, að þessar þjóðir vllji ekki stuðia e.ð ótriði, og svo í öðru lagi að létta af almenningi þeim ógnar- útgjoidum, sem vígbúnaðurinn gieypir. Þar að auki má heita, að menn séu sammála um það, að þótt þessar smáþjóðir reyttu sig inn að skyrtunnl um fjár- tramiög til berbúnaðar, þá væri þeim engin vörn ( herbúnaði sfnum, et eitthvert stórveldanna réttl út klóna eftir þeim. Þannig er þá stefnan f þeim löndum, ssm við höfum langmœst farið eftir í löggjöf vorrl, full- komin afvopnunarstetna, og við íslendingar höfum verið svo lánsamlr hingað til, að vlð höfum verið lausir við hernaðarósómann, bæðl þá siðferðiiógu splllingu, sem vfða hefir af honum leitt, og það fjárhagsböl, sem vígbúnaðar- bagginn hefir verið þjóðunum. Við erum svo iausir við það, að hvergl er með einum stat í allrl okkar iöggjöf ráð fyrir því gert, að hér á tandi verði lögleidd herskylda, en 71. gr. stjórnar- skrárinnar leggur mönnum al- ment á herðar að verjást inn- rásarhsr. \ Hér er því tekin upp alger- legá ný stofna f íslenzkrl lög- gjöf, stefna, sem aðrar þjóðir kcppa við að kveða niður, og hér er engin hæverska höfð, heldnr er hér farið fram á að iöglelða víðtækari herskyldu en sennilega þekkist f nokkru öðru rfki, nema þá á ófriðartfmum. Það er þessi atefna, s®m fhalds- stjórnin fsierzka be’tir cér fyrir. Húq veríur sjál sagt »fræg< ELÞf SiíÍLÁöl® MIM MHSMIMIMMIMSS | Mikiö úrval 1 éjk af nýmóðlns fataefnum íyrir menn 0 og konup i nýkomið. | G. Bjarnason & Fjeldsted. s I I fyrír, iíkiega heimsfræg, en ég ötufida hana ekki af þelri i frægð. (Frh) « Ólafar Ölafsson prentari Et pér bafið ekki þegar reynt Hrelns stanga- sápu, þá íátið það ekki hjá Ifða, þegar þér þvoið næst. Hún hefir alla aömu kosti og beztu erlendar stanga\ sápur og er auk þess íslenzk. andáðist hér i bænum 6. þ. m. Hann var fæddur 3. júní 1856 f Baidurshelmi f Atnarneshreppl f Ey j aíjarðaraýslu. Nam hann prentiðn { prentsmiðju Norðan- fara á Aknreyri, fluttist sfðan hingað suður um 1880 og vaon fyrst f prentsmiðju Einars heltins Þórðarsonar og síðar í Félags- prentamiðjuunl, oft sem verk- stjóri. Hann lét af prentstaifi 1897 og tók þá við umsjón lðn- aðarmannahússlns og hafði hana lengi á hendi. Víð prentverklð var hann vandvirkur og reglu- samur og afarhreiniátur og smekkmaður hinn mesti. Hann var og að jafnaði glaðiyndur og gamansamur í vinahópi. Tví- kvæntur var haan; hét fyrri konan Helga Ólaísdóttir, ættuð úr Skagafirði, en hin sainni Anna Hafllðadóttir og llflr hún mann slnn. Sonur Ólafs af tyrra hjónabandi er Óskar blaðamaður í Vesturhelml. Annar sonur Ólats, Þórhallur að nafni, á heima hér f bænum. Ólafur heitlnn fylgdist vel með f stjórnmálum og sklpaði sér jatnan þar, sem frámsóknln var hörðust, Fyigdi hann aíðustu árin jaínan Alþýðaflokknum að málum af áhugá og elnlægni. Er það eftirtektarvert, því að það er fátitt um aldurhnigna menn, að þefr gangi til fylgis vlð Dýj- ustu stjórnmáiaatefnuna, A. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) , Seyðisfirði 13. marz. Goðafoss hrepti í fyrri viku fárvlðri á milli Færeyja og Is- lands. Reyndist skiFúm að for- lest óþétt, og skemdist t Isvert af vörum. Fór hér fram sjópróf og vörurannsókn. A að gizka 15 tonn at vömnum var seit hér, en nokkuð af hinum skemdu vörum var sent áfram. — Frönsk fiskiskúta frá Graveílnes kom hingað f gærmorgnn. Hafðl komið að henni leki í hafi. Var hún skoðuð hér, og er álltlð óvlst, að hún verði dæmd sjó- fær. — Hér var tekinn þáttur i minningarathömioni m«ð al- mennri vinnustöðvun. Flögg voru f hálfa stöng um allan bælnn. — Sfmað er trá Djúpavogi, að þar aé nokkur handfærafiskl, eu engln lóðafiski. Lítið aflast í Horna- firði. Vestm.eyjum, 13. marz, Björgunarskipið Þór hefir nú bjargað tveimur vélbátum úr sýnllegum sjávarháska auk þess, sem hann hefir orðið bátum að miklu llði á ýmsan aátt það, sem af er vertfðinni. — Fyrir nokkru sprakk benziotunna i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.