Alþýðublaðið - 17.03.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.03.1925, Blaðsíða 4
' 5 Eg l&etl kaupenduí að nokkrum smcerri hÚBeign- um hér í bœnum, ef um somur. t’eir, sem yilja selja slikar eignir á komandi yori eða nú þegar, geri sto Tel og finni mig að mfili hið allra bráðasta. Gunnar E. Benediktsson, málaflutningsm að ur. Skrifstofa Laugav. 2. Símar 1033 og 868. vélaveiksmiðju hár, einn maður slaaaðist taísvert. Allar rúður i verksmlðjunni brotnuðu. — Nið- urlagning útsölunnar á Spánar- vínnnum var tll umræðu á bæj- arstjórnarfundi í gærkveldi. og var samþykt tlllaga i þá átt «ð skora á stjórnina að aínema út- sölnna. — Enn er góður afll. Vestmannaeyjum, 16 marz. Slys. Franskur botnvörpungur kom i gær með sex menn slasaða. Var einn þelrra dáinn, er iæknir gekk á skipsfjöl. Fimm voru fluttir á spftalann, en einn dó rétt á eftlr. Hinir fjórir hö'ðu állir brofnað, en enginn þeirra er í tifshættu. Virar höfðu slegið mennina. — Afli írekar tregur. Um nokkurt veiðaríæratap heflr verið að ræða vegna veðra. Lífshætta. Ég gekk nlður á svo nefnda >ZimssDS<-bryggju f morgun og varð þá fyiir mér sú sjón, að mlg stórfurðaði, að slikt skull geta átt sér stað i sjáifum höfuð stað landsins. Á þrem stöðum er b yggjan stórskemd, og á einhm stað neðarlega á bryggjanni er svo stórt op niður um bryggjuna, að Iifshætta er þar um að fara. Má það helta merkilegt hirðn- leysi, að slíkar skemdir, sem hér er á viklð, skuli vera iátnar standa óviðgerðar um iangan tíma mönnum og skepaom til hinnar mestu hættu bæði að því, er snertir slys og jatnvel d«uða. Er hér mað skorað á blutað- eigendur að vinda bráðan bug að viðgerð á þessari biyggju, »vp að þessi brunour verði KLÞYÐUBLABIB | Óbrent katfii \ \ íœst bezt og ódýrast hjá Eiríki Leifssyni, J | Laugavegi 25. f nrland I kvöld kl. 8 til Dýratjarðar, mætlr þar Goðatossl og kesnur hingað balnt aftur. byrgður, áður en bárnið dettur ofan f hann. 1 >Eigi veldur sá, er varar«. Þ. J. S. Landsspítala- fundurinn. Fundiuum stýrði Kristfn Ja- cobson, en rltarar voru Inga Lára og Jóna Sigurjónsdóttlr. Eftir að Inglbjörg H. Bjarna- son hafði rakið það, sem henni lelzt af sögu landsrp'talamálslns, gaf hún I andsstjórDÍnni orðið. Var Jón Magnússon þá nm stnnd á hljóðakrafi við nafna sinn Þor- láksson, og bar það þann árang- ur, að fjármálaráðherrann sté upp á pailiun. Kvað hann óhugandi, að hægt vssri að byggja lands- spitaia fyrir 3 */i mllljón kr., eins og tyrst hefðl verið áætlað. Sfð- ari áætiun, sem tærð væri niður í 800 þús., væri þó það nær vernielkanum, að athuga mætti framkvæmd hennar. Eltthvað mynd1 aftur verða byrjað á verk- iegutn framkvæmdum ríklsius 1925 [bá fer að draga að kosn- inguro]. en ekkl ( ár. Það væri ákveðið. Hitt gæti hann ekki sagt um nú, hvað þá yrði látlð sitja i fyririúmi. Það væri alt 1 höndum alþingis, (Fih.) UmdagmnogvegiDD. Almenui borgarafandurlnn 1 gærlrveldi var svo íjölmennur sem húsrúm leyíöi. Af hálfu stjórnar og þings, er boölð var, komu auk Jóns Baldvinssonar forsaetisrá'ð* herrann einn úr íhaldsflokki og nokkrir >Framsóknar«- þingmenn. Fjöldi manna tók til máls auk frummælanda, Jóns Baldv., og voru aliir eindregið mótfallDir varalögreglufrumvaipinu nema for- sætisráðherra einn, sem hólt uppi vðrn fyrir það á sama hatt og á þingi, að gera sem minst úr öllu og ganga fram hjá meginatriðum mótmæla-rakanna. Alyktun sú, sem birt er fremst í blaðinu, var borin upp að áliðnum fundi og samþykt með ölium greiddum at- kvæðum gegn 4. Ö fair menu greiddu ekki atkvæði. Veðrið. Þýða um alt land: Suðvestlæg étt. hvöss. Veðursps: Fyrst suðvestlæg átt. hvöss og hryðjuveður á Suðurlandi; siðan snýst hann í suður og suðaustur með úrkomu á Suðvesturland'; óstöðugt á Suðvesturlandi. Dánarfregn. Látinn er i gær- morgun Þorleifur Guðrrundsson ráðsmaður á Vjfilsstöðum eitir langa Iegu, ;tæpt fe tugur að aldri. Af velðnm komu f gær tog- ararnir Geir (með ioo tn. litrftr), Haistein (m. 86) Menja (m, 8o) og Skúli foo. 70). Að gefnn tllefni skal þess getið út af þvf, sem sagt var i blaðinu f gær um tiidrög að stöðvun vinnu og umterðar 10, þ. m., að blaðlnu hefir r.ú verið skýrt trá, að sú hugmynd hhfi upphaflega komið fram á fundi forgöngumanna sjómanna og verkiýðsfélaganna 17. febr. Nætnrlæknir er ( nótt Magn- ús Pétursson Grnndarstíi? 10. RitBtjóri og ábyrgöarmaóuri HaJlbjöm HaUdórsgoD Preutam. Hallgrimg BenedlktBSou* BafJfSlRðMlSWtf Itf \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.