Alþýðublaðið - 18.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.03.1925, Blaðsíða 1
»9*5 Eér með vottum við hinum mörgu, er heimsöttu okkur (að heimili okkar og að kirkjunni) við jarðarför okkar elskaða eigin~ manns og fóður, Olafs Erlends- sonar, Kárastíg 10, 17, þ. m, okkar innilegt hjartans þakklœti fyrir samúðarhluttekningu við það tækifœri Og svo enn fremur vott um við öllum vinum og vanda- mönnum okkar innilegustu íijart- ans þökk fyrir heimsökn til hans í banalegunni að Landakotsspítala honum til ánœgju og okkur til gleði. Ouðríður .Porsteinsdóttir eklcja h, l, Pórunn Olafsdóttir, Erlendur Olafsson, Ouðni Olafsson, börn h. I. Nýkomlð. Nd eru eftirspurðu regnkápuroar komnar, Kvcnxápur kosta að eins 31 krónu. Karlmannskápur tví- hneptar með belti frá 27 krónum f fleiri litam. Að eins litlar birgðir. Notið góð kaup. Verzl, Klöpp, Luugavegi 18. — Sími 1527. Stúika getur komist að í brSuðabúð Umsóknir sendlst í lokuðu umsiagi til afgr. biaðslns, merktar >B.<, fyrir föstudag. Nýir dívanar verða seidir með tækifæriaverði, — að eins þessa viku á Nönnugötu 7. YeggmyMir, fallegar og ódýr- ar, Frwyjugötu 11. lanrömmun á sama stað. Mlðvikudaginn 18 marz 65 töiubiað. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð og hluttekningu við frá-> fall mannsins míns, Jóns Ouðmundssonar, sem drukknaði á togaranum >Leifi heppnat 7.-8. fyrra mánaðar. lyrir mína hönd, barna minna og móður minnar. Oróa Jóhannesdöttir. Innilegt þakklœti votta ég öllum þeim, sem hafa sýnt mér hlut- tekningu við fráfall míns hjartkœra eiginmanns, Erlends Jónssonar, sem fórst á togaranum >Bobertson<, Hafnarfirði, 15. mare 1925. f?órunn Jönsdóttir. II! Fasteigna' og innheimtQ'Stofan í Þingholtsatpæti B heflr fjölda hdsa á bpðstólum, stór og smá. Þar ertt geröir lögfræði- legir samningar og leiðbeint við kaup og sölu fasteigna. far eru skuldir teknar til innbeimtu. Pétur Jakobison. Heima kl. 1—3 og 8—9 síðd. Sími 1492: Lelkfélag Reykl avikux>. . C a n d i d a verður leikin flmtudaginn 19. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun, fimtudag, 10—1 og eftir 2. Lœkkað verð. Sími 12. Ungmennaiélag Reykjavíkux>« IXolfnnflnit fólagsins er á morgun, fimtudag, kl. 8x/a á AöltiIHPttÍll venjulegum stað; Stjórniu. Fimintngs afmæli á í dag ekkjufrú M.ría MagQÚedóttr, Hringbraut 6, VfillfolrftHlf H81 Muni® kvöldskemtun >Framsóknar< í kvöld IV ¥ iiUölVClMUilL $ jgn5 kl. 81 — Aðgöngumiðar fást í Kaup- fóiagsbúðínni á Laugavegi 43, í Iðnó og við innganginn. !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.