Alþýðublaðið - 18.03.1925, Blaðsíða 1
CtoAððtttf
19*5
Miðvikudaginn 18 marz
65 töisblað.
Eér með vottum við hinum
mörgu, er heimsótfu oJckur (að
heimili ókkar og að hirkjunni)
við jarðarför okkar élskaða eigin~
manns og f'öður, Olafs Erlends-
sonar, Kárastíg 10, 17. þ. m,
okkar innilegt hjartans pakklœti
fyrir samúðarhluttekningu við það
tœkifœri Og svo enn fremur Vott
um við bllum vinum og vanda-
mönnum okkar innilegustu Jijart-
ans þökk fyrir heimsókn til hans
í banálegunni að Landakotsspítála
honum til ánægju og okkur til
gleði.
Ouðríður Þorsteinsdöttir
ekkjn h. I,
Þórunn Olafsdóttir, Erlendur
Olafsson, Guðni Olafsson,
börn h. I.
Nýkomlð.
Ná eru eftirspurðu regakápurnar
komnar. Kvenjcápur kosta að eins
31 krónu. Karlmannskápur tví-
hneptar með belti frá 27 krónum
i fleirilitum. Að eins litlar birgðir.
Notið góð kaup. Verzl. Klöpp,
Laugavegi 18. — Sími 1527.
Stálka getur komist að í
brauðabúð Umsóknir sendlst í
lokuðu umslagi til afgr. blaðslns,
merktar »B.«, fyrir föstudag.
Nýir dívanar verða seidir með
tækifærisverði, — að eins þessa
vlku á Nönougotu 7.
Veggmyndir, fallegar og ódýr-
ar, Frsyjugotu 11. Innrömmun á
sama stað.
Fimmtugs afmæli á í dag
ekkjutrú M*ría Magnúsdóttr,
HtiogbrikUt 0.
Innilegar þákkir fyrir auðsýnda samuð og hluttekningu við frá-
faU mannsins míns. J'ons Quðmundssonar, sem drukknaði á togaranum
>Leif\ heppna< 7.-8. fyrra mánaðar.
Xyrir mína hönd, barna minna og móður minnar.
Gróa Jóhannesdóttir.
Innilegi þakklœti votta ég öllum þeim, sem hafa sýnt mér hlut-
tekningu við fráfall míns hjartkæra eiginmanns, Erlends Jönssonar,
sem fórst á togaranum >Bobertson<<
Eafnarfwði, 15. mare 1925.
Þórunn Jónsdóttir.
III
Fasteiona- og iuheimta*stofaii
i Þingholtsatrætl 5
heflr fjölda húsa á boðstólum, stór og smá. Þar erú geröir lögfræði-
legir samningar og leið)>eint við kaup og sölu fasteigna. far eru skuldir
teknar til innheimtu.
Pétur Jakobison.
Heima kl. 1—3 og 8—9 síðd.
Sími 1492.
Lelkfélag Reyklavikur. .
Can dida
verður leikin flmtudaginn 19. t>. m. kl. 8. Aðgöngumiðar
seldir í dag kl. 4—7 og á roorgun, fimtudag, 10—1 og eftir 2.
Lœkkað verð. Síml 12.
Ungmennaiélag Reykjavikure
Aftalfnniini» fóla8smB er a rnorgun, fimtudag, kl. 8x/a á
ilUulIuEilluT venjulegum stað: Stjórnin.
Munið kvöldskemtun >Framsóknar« í kvöld
Iðnó.kl. 81 — Aðgöngumiðar fást í Kaup-
Kvöldskemtun. f
íéiagsbúðinm á Laugavegi 43, í Iönó og viö innganginn.