Alþýðublaðið - 18.03.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.03.1925, Blaðsíða 2
2 „Varalðgreglai>“ Fyrsta r»ða 2. þlngmanns BeybTÍkinga, J6ns Baldrins sonar, nm hersbyldaframvarp íhaldsstjérnarinnar. (Frh.) Frumvarpiö sjálft er takmarka- laust — fyrir utan sem það er takmarkalaust vitlaust —. Orðalag þess opnar upp á gátt víðara vald- svið fyrir ríkisstjórnina yflr iífl og limum landsmanna en þekkist í nokkrum öðrum lögum. Landsstjórninni er heimilað að koma á fót sveit varalögregluliðs, svo fjölmennri, sem henni sýnist. Hún getur kvatt menn avo langan tíma til herœflnga, sem henni sýnist; hún getur látið skipa flokksstjóra og herforingja eftir þörfum. Hún getur ráðið eftir vild, hvaða >tæki< eða hargögn efu notuð. Hún ræður því, hvort það eru hríðskotabysBur, sem nota á, hand- sprengjur, byssustingir, skamm- byssur, fallbyasur, kylfur, rýtingar, sverðjjkoiðar, axir eða blátt áfram axarskðft, með öðrum orðum: alt, sem nota þarf í bardaganum, og kostnaðurinn er líka ótakmarkaður og á vitanlega að greiðast af rík- issjóði. 1 athugasemdunum og skýring- unum, sem þessu frv. iylgja, er ekki að neinu leyti dregið úr hin- um víðtæku ákvæðum. Þvert á móti er alt frv. skýrt í allra víð- ustu merkingu, sem framast er unt. Greinargerðin byrjar á því að rekja ástæðurnar til þess, að þetta frv. er fram komið, og iýsa því sjálfsagða verkefni hvers þjóðfólags að halda uppi lögunum. Það séu >aðallega fastir skipaðir lögreglu- menn«, sem löggæzlu hafa á hendi á hverjum stað. En svo kemur það í aths., að löggæzluliðið só of fá- ment og ófullnægjandi >jafnvel til daglegra starfat, og ekkert séð fyrir óvæntum atburðum, og að framkvæmdarvaldinu hafl frá upp hafl sögu vorrar verið að þessu leyti mjög ábótavant og sé það enn. Ég ætla nú ekki að fara út í það, hvort framk«,æmdarva'dinu befir í upphafl sögu laudeins verið ^LÞfDOlLAilS __w" ■*' __ Papplr alls konar. Pappírspokar. Kauplð þar, sem édýrast er Heplul Clausen, Síini 89. ÚlbraiSið AlþýSubiaðið hrar ■•m þið *ruð og h«er« boim þið forið! Tinnostofa okkar tekur að sér allet konar viðgerð- ir á raftækium. Fægjum og lakk- berum alls konar máimklutl. Hlöð- um bil-pafgeyma ódýrt. — Fyusta fiokks Tinna. Hf. rafmf. Hiti & L j ðs, Laugavegi 20 B. — Sími 880 ábótavant eða ekki, en líklega mun það þó sönnu næst, að vopnaburður' og hermenska for- feðra vorra' hafl verið Btærsta or sök þess, að landið misti sjálf- stæði sitt. En ef löggæzluliðið er nú of fáment og ófúllnægjandi tii dag legra‘starfa. þá stafar það ekki af öðru en þvi, að kaupstaðirnir, sem eiga að hafa löggæziuna á hendi hver hjá sér, leggja of litið f6 af mörkum til hennar, og só tilflnn- anleg vöntun í þessu efni — sem þó er alls ekki fullyrt i aths. frv. —, þá er ekki nokkur minsti efl á því, að kaupstaðirnir myndu legiija fram meira fó til iöggæzl- unúar og taka til hennar nægilega marga lögregluþjóna eða eftir því, sem þörfln heimtaði. Fá eru það þessir svo nefndu >6vænt.u< atbuiðir, sem mikið er talað um í aths. frv., en hæstv. fors.ih (J M.) gieymdist að skýra, þegar hann fyigdi frv. úr hlaði. Fað er vitanlega hægt að hugaa sér atburði, þar sem hið fasta iögreglulið væri eigi einhlítt. En óg get ekki M, að það só nein OSOIXKtBKaeRÍ^SmiSSSSSSlm^SKXiSai g I Alþý ðubkðið kemur út & hverju:a virkran degi. | I Afg roið «1» | við Ingólf»»tr«eti — opin dag- | lega frá ki. 9 árd. til kl. 8 liðd, | Skrif*tof» & Bjargarstíg 2 (niðri) jpín kl. | 9i/t—IOVj árd. og 8—9 »íðd. § S í m a r: B 638: prentimiðja. H 988: afgreiðila. §| 1294: rititjórn. Verðlag: Aikriftarverð kr. 1,0C á mánnði. S AuglÝ»in(raverð kr. 0,15 mm.eind. H Söngvar jafnaðar- manna er lítid kver, sem alllr alþýéu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að kcupa. Fæst i Sveinabókbandinu, á nigrelðslu Álþýðublaðslne og á tundum ver kiýðsfélajíanna. afsökun fyrir stjórnina eða ástæða til þess að bera fram fiv. um almenna herskyldu. (Frh.) Landsspítalafundurinn. (Nl.) N«st talaði Jónas irá Hriflu. Gerðl hann ekki ráð tyrir, að þingið veittl heldur té 1926 til að by>ji land'Spítalabyírgingu, Kvaðst hann því vllja benda á einá ráðið, sem hann o. fl. sæju tii þess, að verkið hæfist tvö sumur hin næstu. Spurði hann, hve landsspítaiasjóðurion væri orðinn mikiU nú, og fékk það svar. að hann væri tæp 300 þds. kr. Sagði hann þá, að ef sjóðurlnn værl allur lánaður til byggingarlnnar, mættl vlnna fyrir það fé næstu sumrin tvö. Gerði h?nn helzt ráð tyrlr, að þingið myndi ganga að því, að verklnu yrði þá hatdið átram, þó að hann gætl ekki tullyrt það nú. 1. H. B. svaraði í tundarlok þössari bendingu þaunig, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.