Alþýðublaðið - 18.03.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.03.1925, Blaðsíða 4
2LLÞ¥SUSLAÐI9 samþykt var að lelta samnlnga við stjórn L',ndsspítala ’jóðains nm íramlag úr sjóðnum aít að 75 þús. kr. á ári gegn 75 — 100 þús. kr. úr ríkissjóði árl«ga, þar til byggingunni værl lokið, sam- samþykkir fundurinn að skora á rlkisstjórn, 1. að ljúka hið fyrsta við sarnn- inga þessa, 2. að velta á íjárlögunum 1926 eigi minni upphæð en þá, er þlngsályktunartiliagan gerir ráð fyrir að veitt verði úr ríkissjóði sem íyrsta irámlag tii byggingar iandsspitalans: Leiðrétting. í upphafi þess- arar frásagnar í biaðlnu f gær hefir misietrast: >1925«, í stað: 1926. I>að ár sagði J. Þorl. að eitthvað myndi aitur verða byrjað á verklegum framkvæmdum rík- isins, en*ekki í ár. — 1926 fer að liða að kosnlngum, Aljiingi. í Ed. var í íyrra dag frv. um Iöggildlng verzi.staðar á Hallnum áfgr. tll Nd., frv. um gengisvið- auka samþ. til 3. umr. með brt. tjármálaráðh. um gildi til ársloka 1927, sem áður hefir verið getlð, og frv. um verzi. með smjörliki samþ. tll 3. umr. eítlr allmikið andstöðuþóf frá þeim, er vlldu gæta hagsmuna amjörifkisverk- smiðja i Rvík. í gæt var frv. um fiskveiðar í Íandhelgi, er eltt var á dagskrá, visað til 2. umr. og sjávarútvegsnefndar. I Nd. voru f fyrra dag frv. um selaskot á Breiðafirði og brt. á tiisk. um veiði samþ. til 3. umr. Um trv. P. Ott. og Ásg. Ásg. um brt. á 1. um bann gegn botn- vörpuveiðum til að herða áreís- ingum urðu harðar deilur við frh. 2. umr. Ág. FI. sagðl t. d., að ef brotiegir skipstjórar á tog urum yrðu látair missa skipstjóra rétt, myndu útgerðarmenn hafa þá elgl að siður fyrir skipunum sem háseta eða skemtilerðameun, en >leppa< skipstjórnina, Sfðan var 1. gr. og þar með frv. felt með 14 :13 atkv. við nafnakall, og voru með trv : Árni J„ Ásg. Asg., Hák., Ing. Bj., JóuBaWv., J Sii?.. Jör Br.. KI. J„ P. Ott„ P. Þórð., Sv. ÓI., Tr. Þ., og Þorl. J., en á móti: Ben. Sv., Ág, FI., Bernh. St., Bj, f. V., Bj. Línd., Halld. Stef., Jak. M. J. Auð. J„ J. Kj,, J. Þorl., M. Guðm., Magn. dós., M. T. og Sigurjón(sson). Þór, J. var ekkl við. Stj.frv. um brt. á 1. um barnakennara var teit grein fyrir grein og siðast ákveðln ein umr. um Krossanessmálið. í gær voru frv. um aflaskýrslur afgr. til Ed. og frv. um fiskiveiðasamþ. og lendingasj. samþ. tll 3. umr. Um skiftingu Isafjarðarprestakails urðu langar umr., eins og vant er um sjálfaögð smámál, en siðan samþ. til 3. umr. Frv. Bj. f. V. um >lærða< skólann rætt eg frestað og frv. um brt. á í. um áfengiabann tekið af dagskrá. Leiklistin. Leikfélsgið hefir oft átt við margvfsiega örðugielka að strfða, þvf að það hefir vallð sér örð- ugt viðfangsefni, að ala Reyk- vikinga npp við leikilst og nantn af henni. Það hefir og ekki vant að, að örðugleikánna hafi verið getið, og sitthvað verið gert til að draga úr þeim. Lelkfélagið á það lika skilið. því að það hefir Reykvikingum mlkið vel gert i menningarlegum einum, og þess ættl það að njóta hjá bæjarbúum, að mlnsta kosti þegar það gerir bezt. Um þessar mundir gerir það vel, er það hefir tekið tii sýningar ágætan sjónleik eftir eitthvert hið bezta núlifartdl leik- ritaskálda heimsins, Bernhard Shaw. Nú er ekkl þar með sagt, að það sé ekkl vlð allra hæfi, eins og byrjendur i leiklistarnautn vlrðast eftir reynd hafa hneigð til að ætla. Hitt er heldur, að þótt >Candida< sé I verunnl há- aivarlegur leikur. þá er hann samt svo bráðskemtilegur, að hvert mannsbarn, sem á annað borð gefur hatt gaman af fyndnl og bkopl án þess, að það sé jafnframt vltleysa, hlýtur að hafa betrl skemtun &f þvi að horfa á >Candidu< en nokkru öðrn, sem nú er á boðstólium hér, að öllu öðru óföstuóu, — atveg oina þótt áhorfandinn sé auðvtwd -sinni, en hötundurinn jatnaðarmaðnr. Það spilllr og ekki, heldur bætir, að vei er leikið yfirleitt, þótt smá- vegis megi að öllu finna, nema hvað >skáidið< er ait of hengsiis- legt. Hefði Ieikandinn þó ekkl þurft annað en athuga oíurlítið Davíð Stefánsson, Stefán frá Hvítadal, Halldór Kiljsn L x- ness eða Þórbarsf Þórðarson til að sjá. hvernig slfka> >p -rsónu < eru. Efnl lelksins refe ég ekki, því að >«jón er sögu ríkari<; er því bézt að fara og sjá það og hoyra, og það ætti enginn Reyk- víkingur að iáta undlr höfuð ieggjast. Qrímúlfur. Kvpldskemtnn >Frams6kuar< til ágóða tyrir Alþýðuprent miðj- una er í kvnld. Tíl skemtunar verður m. a.: Gamanvisur, gam- anielkur í tveim þáttum og dans. Aðgöngumlðar seldir eftir kl. 2 f Iðnó og við iangaagion et eitthvað verður oítir. Af veiðnm kom í fyrra kvöid Austri tii Viðeyjar (neð 100 tn. Htrar) og í gær hingað Otur (m, 40) I nótt kom B dur (m. 100 tn.) og í morguh I.iend ngur (m. 20). Veðrið. Frost viðast. Átt suð- vestlæg. viðast hæg. Veðurspá: Vestlæg og síðar suðvestiæg átt, kyrrara; éljaveður framan at á Suður- og Vestur-laudi. Fostagaðsþjénnstnr. í dóm- klrkjunnl kl. 6 blskopinn. I trí- kirkjunni ki. 8 séra Árni Sig- urðsson. >Danski Moggi< fléttar utan um eina ræðu torsætisráðharra á almenna borgaratundlnum í íyrra kvöid svo táránlegan krar z af lygum um fundinn og fundar- menn, að forsætisráðherra má vera óvenjulega brjóstheiii, ef honum býður ekkl vlð biaðinu ettir þetta. Bitstjóri og ábyrg'ðarmaöuri Hailbjörn Halldórason Prentsm. Hallgrimg Bonedlktíson?: BergstalasKwti 19«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.