Alþýðublaðið - 19.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.03.1925, Blaðsíða 1
œ*m&m®sí y \ »9*5 FimtudaglDQ 19 mara 66 toiubtað. Til ágðða fyrir aðatandfiririiir siómarina þeirra,. sem fórusfc 1 óvö&iinu mikla 7.— 8. febrúar, hsldur söngflokkur stúk-> unnar Einingin akemtun nœstkom- andi laugardag, 21. marz, Skemt- un þessa geta menn sótt í fullri vissu um, að hun só þess virði. Skemtiskrsin er að mestu leyti hia ssma og fyrra miðvikudag, þar eð lofað heör verið sömu ágætu aðstoð. Hinum nýstofnaða söngflokki Theodórs Árnasonar, 20 karlar og konur, heppnaðist mjög vel söogurinn, einkum ef tekið er til- Lt til hins stutta tíma, sem hann heflr haft til starfs og undirbún- ings. T, d. má geta um >Ó, guð vors lands<, sem, enda þótt það só rojög eifitt. heppnaðist vel. Ö lum. sem hljömlist unna, hlýtur að vsra ánægja að heyra hið ágæta samspil frú Valborgar Einarsson og hr. Theodórs Árnasonar í Sona tine eftir Schubert, Sonate eftir Mozart, og hinu vinsæk lagi »Der sohn der Haide* eftir KelaBóla. Hinn ungi söngmaður, hr. Hreinn Palsson, heflr einkar-fagra og að- laðandi rödd og söng af persónu- legum skilningi og hlaut mikið ltfatak fyrir. Auk þessa var af óvönum mönnum leikið skemtilegt leikrit í einum þætti. Það verður einnig leikið á laugardaginn. Kvöldið verður áreiðanlega hið akemtilegasta, og ætti tilgangur- inn að nægja til þess, að húsfyllir verði, 0. E. Sfcípakatsp. í nótt fara með Botníu til Engianda skipshafnir á þrjú rtkip, sem nækja á þangað. Eru það línuveiðaskip, sem ís~ firðingar hafa keypt þar, sogð Mggja á«"a gðmal og stærð ttvars nm 97 smál. Magnás Thor- b*'rg kaupir eitt skiplð, Slgurður Jarðarför eiginmanns oh b«*ó8ur okkar, Halldórs Guðmunds- sonar, Sellandsstíg 82, sem andaðisl á Landakotsspítala 12. þ. m., fep fpam fpá dómkipkjunni n. U- föstudag, 20« þ. m., kl. IV4 o. h. Kristín Árnadóttip, ' Sigríður Guðmundsdóttir. Sellandsstíg 32. Grettisgðtu 6. Hugheilar þakJcir votta ég og börn mín öllum nær og fjœr fyrir innílega hluttekningu gagnvart burtkálli okkar góöa og umhyggjusama eiginmanm og föður, Kristjáns Karvels Iriðrikssonar, háseta á togar- anum >Bobertson<. .;. ' . Litla-Seli, Vesturgötu, 18. marz 1925. Guðbjörg Kristjámdóttir og börn. m Innilegt þukklœti votta ég öllum peim, er nýndu mér samúð og hluttekningu við missi míns ástkœra eiginmanns, iiinars Magnússonar, skipstjóra á togaranum >Robertsont. Ingibjörg Gísladóttir. Ungmennaiélag Roykjavíkur. Aðaífundur fé!aRf»ins er í kvóid'kl. 8^/2- Umræðufundur um auflutningsbann á áfengi verður haidlnn í Báruhúsinn á morgan, föstudaginn 20. marz, kl. 8^ síðdegl*. Sigurður Jóasson skólastjóri innleiðir umrabður. Auk hans taka til máls Magnús Magnús&en rltstjóri, Óiafar Friðrlksson bæjarfalltrúi, Pétur Zophóníasson fulltrúi, Þorkeil Biandon lögfr. o. fl. Agöngumiðar á 1 kr. fást í Tomplarahúsinu sama dag eftir kl. 4 og við innganglnn. Umdæmisstfikan m 1. Þorvarðsson í Hoífsdal annað og Jóhann J. Eyfirðlngur hið þriðja. Af veiutim kom Kári til Viö- •yjar í morgun. D&nsæfing í kvöld í Bfók|all- aranum kl. 9. S'g GuðmundMon. Nokkrir gffcmmófónar '¦¦ seljast uieð tækifætlsverði. A, v, á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.