Umbrot - 15.02.1978, Blaðsíða 1

Umbrot - 15.02.1978, Blaðsíða 1
2. tbl. Miðvikudagur 15. febrúar 1978 5. árgangur Dvalarheimilið tekið i notkun Kostnaður orðinn rúmar 200 Mkr. Höfði formlega Sl. sunnudag var dvalarheim- ilið Höfði formlega tekið í notk un. Vistmenn höfðu flutt inn 2. febrúar. Þetta er án efa eitt glæsilegasta dvalarheimili á landinu og mega Akurnesingar og hrepparnir sunnan heiðar vera stoltir yfir því. Vígsluathöfnin hófst kl. 2 á sunnudaginn. Sóknarpresturinn á Akranesi, sr. Bjöm Jónsson, flutti vígsluræðu og Jóhannes Ingibjartsson, form. stjórnar Höfða, flutti yfirlitsræðu um bygginguna og aðdraganda hennar og Gylfi Svavarsson, forstöðumaður heimilisins skýrði frá gjöfum og rekstri hússins. Ávörp fluttu Guðmundur Brynjólfsson hreppstjóri Hrafna björgum og Valdimar Indriða- son forseti bæjarstjórnar. Að lokinni athöfn í Höfða bauð bæjarstjóm Akraness gest um til kaffidrykkju í Hótel Akraness. 1 þessum áfanga eru 19 íbúð ir. Vistmenn eru 22, þar af þrenn hjón. Heimilið er ætlað fólki sem hefur fótavist og þarfnast ekki daglegrar hjúkr- unar. Einstaklingsíbúðirnar eru 28 m2 að flatarmáli, en hjóna- íbúðirnar 43 m2. Auk þess er geymslurými í kjallara fyrir muni sem ekki er pláss fyrir í íbúðunum. I hverri íbúð er eld- unaraðstaða, bað, stofa og svefnkrókur. Sameiginleg setu- stofa og borðstofa er fyrir vist- menn. Allt vistfólk í þessum áfanga hafði búsetu á Akranesi nema hjónin frá Melaleiti. Morgunmatur og kaffi er framleitt á staðnum, en hádegis matur og kvöldverður koma frá sjúkrahúsinu. Starfsfólk er átta manns. Fjórar af stúlkunum voru áður starfandi á gamla elliheimilinu. Til gamans má geta þess að 65 umsóknir bárust um þessi átta störf. Húsið er teiknað af Jóhannesi Ingibjartssyni, sem jafnframt hefur verið formaður stjórnar heimilisins frá upphafi. For- stöðumaður Höfða er Gylfi Svavarsson. Stefnt er að því að taka næsta áfanga í gagnið um mitt sum- ar og er sá áfangi eins og þessi, þannig að þá verða vistmenn 44 að tölu. Byggingarkostnaður er orð- inn 200.431 þús. Þar af 109.000 þús. á síðasta ári og skiptist hann þannig: Ríkið 19,6Mkr., Húsnæðismálastjórn 56,3 Mkr, Aðrar lántökur 27,9 Mkr. Gjaf- ir 3,7 Mkr, þar af 1,5 milljón frá Menningarsóði. Byggingar- aðilar 105Mkr. Listi yfir gjafir til Höfða birtist í desemberblaði UM- BROTS og vísast hér með til hans. Til viðbótar við þann lista hafa eftirtaldar gjafir borist: 7 eftrprentanir íslenskra mál- verka og bækur frá Hörpuútgáf unni. — Veggklukka til minning ar um Guðrúnu Árnýju Ólafs- I síðustu viku var fréttamönnum boðið í kynnisferð að Grundartanga og þeim kynntar framkvœmdir á staðnum. Jón Sigurðsson, aðalframkvœmda- stjóri ísleriska Járnblendifélagsins sagði á fundinum að þetta vœri fyrsta skrefið í viðleitni Járnblendifélagsins til að gefa þeim sem œtlað er að vera miðlar milli félagsins og almennings, yfirlit yfir ýmis grundvallaratriði um fyrirtækið og rekstur þess. Aðstaða Islands sem framleiðanda á járnblendi. Járnblendifélaginu er ætlað að hafa með höndum framleiðslu á kísiljárni og tengdum atvinnurekstri. Kisiljárn er ein af mörgum tegundum málm- blendis, sem notað er í alls kyns málmiðnaði til framleiðslu á mismun- andi málmblöndum til ýmissa nota. dóttur, frá bræðradætrum. — Sveinn Guðbjarnason gaf 3 mál verk eftir sjálfan sig. — Stúkan Akurblóm gaf 2 segulbandstæki. — Kvennadeild Slysavarnafél- ags Akraness kr. 150.000 í ferða og skemmtisjóð vistmanna. — Þorgeir og Helgi hf. kr. 75.000 — Málverk frá Sinawikkonum. — Gólfklukka frá Valgerði Hall Járnblendi er mjög orkufrekt í fram- leiðslu og þarf 9-10 þúsund kiló- wattstundir af raforku til að fram- leiða hvert tonn af kísiljámi. Raf- orka á tiltölulega hagstæðu verði er því forsenda fyrir kísiljárniðnaði. Þá sagði Jón Sigurðsson að til þess- arar framleiðslu hefði Island i raun- inni ekki upp á neitt annað að bjóða en orkuna. „Orkuverðið verður þar ó ofan að vera lægra en gerist í ná- grannalöndunum til að bera uppi það óhagræði og kostnað, sem stafar af fjarlægð landsins frá hráefnalind- um og markaðssvæðum þessarar vöru.“ Opinber umræða um járnblendiverk- smiðjuna. — Kostnaður áætlaður um 500 milljónir norskra króna. Að frátöldu álverinu í Straumsvík er járnblendiverksmiðjan stærsta iðn- dórsdóttur og börnum. — Kven fél. Akraness saumaði öll glugga tjöld. Einnig gaf það saumavél og málverk eftir Önnu Magnúsd. —• Kvenfél.samb. Borgarfj. gaf húsgögn í setustofur o.fl. — Sveinafél. skipasmiða gaf öll rúm í þennan áfanga, að upp- hæð fúml. 1 millj. kr.. Einnig Frh. á bls. 9 aðarfjárfesting, sem ráðist hefur verið í hér á landi og sú lang stærsta, sem Islendingar hafa sjálfir ráðist i og tekið áhættu af. „Fjárfestingin er kannski á borð við 25-30 vel búin loðnuskip eða 10-12 stórar fiskimjölsverksmiðjur eða nær 500 góðar bújarðir með allri áhöfn“ sagði Jón Sigurðsson. „Opinberar umræður um verksmiðj una hafa hingað til gjaman snúist um það hvort sú stefna sem þama var mörkuð sé rétt eða röng. Um það má að sjálfsögðu deila eins og allar stjómmálalegar ákvarðanir. Mis munandi mat manna hvers og eins ræður afstöðunni til þess máls og annarra slíkra, sem á eftir munu koma til ákvörðunar." Þá sagði Jón: „Nú er það viðfangs- efni þeirra, sem treyst hefur verið fyrir forystuhlutverkum í rekstri fyr- Frh. á bls. 9 J ár nblendiver ksmið j an: „Fjárfesting á borð við 500 góðar bújarðir með allri áhöfn”

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.