Umbrot - 15.03.1978, Blaðsíða 8

Umbrot - 15.03.1978, Blaðsíða 8
Þad er ekki sama meó hverium þú feróast! Áhyggjulausar úrvalsferðir til sólarlanda — Ibiza, Mallorca, Florida — eru ávallt falar fyrir hagstætt verð, ef þú pantar tímanlega. Úrval byggir þjónustu sína á reyndu og þjálfuðu starfsfólki, sem gerir sér far um að ferðin sé eins og þú vilt hafa hana. Þess vegna er alls ekki sama með hverjum þú ferðast! Úrval býður þér góða ferð, — og stendur við það. Kynnið yður hin hagstæðu greiðslukjör Úrvals! UMBOÐ AKRANESI: Ólafur B. Ólafsson FERÐASKR/FSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 Igilgj Akraneskaupstadur Útsvör og aðstöðugjöld 1978 Samkv. ákvörðun bæjarstjórnar Akra- ness skal fyrirframgreiðsla útsvara og aðstöðugjalda 1978 vera 70% af álögð- um gjöldum fyrra árs. Gjalddagar fyrirframgreiðslu útsvara og aðstöðugjalda 1978 eru 1. febr., 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Vangreiðsla á hluta útsvars eða aðstöðu- gjalds veldur því, að allt útsvar eða að- stöðugjald gjaldandans á gjaldárinu fellur í eindaga 15 dögum eftir gjalddag- ann. — Dráttarvextir af vangreiddum gjöldum eru þeir sömu og hjá innláns- stofnunum og reiknast með sama hætti. Þeir gjaldendur sem ekki eru í fullum skilum við bæjarsjóð eru þvi áminntir um að gera skil nú þegar, ella verður innheimta gjalda viðkomandi aðila feng- in lögfræðingi bæjarins til innheimtu. Akranesi, 26. janúar 1978 Bæjarritarinn á Akranesi. Málarameistari Oskum eftir að ráða málarameistara nú þegar Mikil vinna — góð laun Upplýsingar í síma 1160 ÞORGEIR & ELLERT hf. Frá Skagaver hf. Fyrir ferminguna! Kalt borð — Smurt brauð Snittur — Brauðtertur Pantið með fyrirvara SKAGAVER hf. Símar 1775 og 1776 8

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.