Umbrot - 10.05.1978, Side 10

Umbrot - 10.05.1978, Side 10
Tilkynning um lóðahreinsun á Akranesi vorið 1978 Samkvæmt 2. kafla 13. gr. byggingar- samþykktar frá 1967 og 2. og 5. kafla heilbrigðisreglugerðar frá 8. febrúar 1972 er húseigendum skylt að ganga vel frá húsum að utan og halda lóðum sín- um hreinum og þrifalegum, á þetta jafnt við um íbúðarhús, iðnaðarhús og lóðir þeirra. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar á brott af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifn- aði og óprýði, einnig er fólki skylt að halda við girðingum og útliti húsa. Skal lóðahreinsun vera lokið eigi síðar en 11. júní nk. Athygli húseigenda er vakin á því að starfsmenn Akranesbæjar munu aðstoða við brottflutning á rusli frá og með 5. júní til og með 9. júní nk. Vinsam- legast hafið samband við Áhaldahús bæj arins í síma 1945. Eftir 11. júní verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant verð- ur hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda án frekari viðvörunnar. Bíleigendum er bent á að númerslaus- ir bílar munu verða f jarlægðir af götum og lóðum á ábyrgð og kostnað eigenda eftir 5. júní nk. Brot á ofannefndum reglugerðum varðar sektum nema þyngri refsing liggi við að lögum. Akranesi, 7. maí 1978. Heilbrigðisnefnd Akraness. Byggingarnefnd Akraness. Aðalfundir Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t. Líftrygginga- félagsins Andvöku og Endurtryggingafélags Sam- vinnutrygginga h.f., verða haldnir fimmtudaginn 1. júní nk. að Bifröst í Borgarfirði, og hefjast kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæimt samþykktum félaganna. Stjómir félaganna. Akraneskaupstaður Gæsluvöllur Laust er til umsóknar starf á Gæslu- vellinum við Liaugarbraut. Starfstími er frá 15. maí til 15. okt. nk., og dagiegur vinnutími kl. 13.00 til 17.15. Skriflegar umsóknir skuiu hafa bor- ist til undirritaðs 10. maí nk. Jafnframt veitir hann nánari upplýs- ingar. Akranesi 28. apríl 1978, BÆJARRITARI Tilboð sem hefst fimmtudaginn 11. maí. Oo op grænar baunir niðursoðnar V2 ds. Afsláttur 35,6 % Maarud kartöfluflögur 100 gr. pk. Afsláttur 34,1 % Starfskraftur óskast. Hittumst í kaupfélaginu Kirkjubraut 11 á Akraneskaupstaður VINNA VIÐ HEIMILISHJÁLP Akraneskaupstaður óskar eftir að ráða nú þegar mann eða konu til að sinna heimilishjálp fyrir aldraða og ör- yrkja. Námari upplýsingar veitir undirrit- aður. Akranesi 28. apríl 1978 BÆJARRITARI 10

x

Umbrot

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.