Umbrot - 10.05.1978, Blaðsíða 12

Umbrot - 10.05.1978, Blaðsíða 12
Akraneskaupstaður AKRANES Kjörskrá vegna alþingiskosninga er fram eiga að fara 25. júní n.k. liggur frammi almenningi til sýnis á bæjar- skrifstofunni Kirkjubraut 8, alla virka daga frá 25. apríl til 23. maí n.k., þó ekki laugardaga. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist á bæjarskrifstofuna 3. júní ]n.k. Bæjarskrifstofan er opin kl. 9.30-12 og 12.30 til 15.30 frá mánudegi til föstu- dags. Akranesi, 21. apríl 1978, Bæjarstjóri Troðfull búð af nýjum vorvörum Akraneskaupstaður AKURNESIN G AR ATHUGIÐ! Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Akraness, er seinni gjalddagi fasteigna- gjalda 1978,15. maí nk. Samkvæmt því eiga öll fasteignagjöld að vera greidd 15. maí. Hér með er skorað á þá, sem eiga ógreidd fasteignagjöld, að gera skil sem fyrst, eða fyrir 15. maí, svo að þeir verði ekki fyrir óþarfa kostnaði. Dráttarvext- ir reiknast 3% á mánuði á öll gjöld, sem eru í vanskilum við bæjarsjóð. INNHEIMTUSTJÓRI Hefur þú kynnt þér þjónustu Landsbankans? Landsbankinn gerir sér far um aö veita fjölbreytta þjónustu. Starfsfólk Landsbankans er ávallt reiðubúið til aðstoðar þegar þess gerist þörf, og þjónustubæklingar Landsbank- ans geyma margvíslegar leiðbeiningar um þjónustu bankans. LANDSBANKINN Banki allra Iandsmanna tJtibúið á Akranesi Hraatia li^. Hí(alei^a Dálbraut 15 - Akranesi - Símar 2157 og 2357 Ford Cortínur Ford Escord Ford Bronco Voíks waffen GARÐLEIGJENDUR! Garðleiga hefur verið ákveðin kr. 3.000,- fyrir heilan garð og kr. 1.500,- fyrir hálfan garð. Greiðsla þarf að hafa borist fyrir 15. maí nk .á bæjarskrifstofuna. BÆJARRITARI 12

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.