Umbrot - 01.09.1978, Blaðsíða 5

Umbrot - 01.09.1978, Blaðsíða 5
Lögtaksúrskurður l>ann 7. september var uppkveðinn lögtaksór- skurður fy,rir eftirtöldum gjaldföllnum en ógreidd- um gjöldum ársins 1978: Tekjuskattur, eignarskatt- ur, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, slysa- tryggingagjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lífeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, launaskatt- ur, almennur og sérstakur, iðnaðargald, iðnlána- sjóðsgjald, sóknargjald og kirkjugarðsgjald. Enn- fremur skemmtanaskattur, aðflutnings- og ótflutn- ingsgjöld, bifreiðaskattur, skoðunargjald ökutækja, skipaskoðunargjald, Iesta- og vitgjöld, lögskráning- argjöld sjómanna, skipulagsgjald, öryggiseftirlits- gjald, rafmagnseftirlitsgjald, skattsektir til ríkis- sjóðs og tekjuskattshækkanir, söluskattnr og sölu- slkaíttshækkanir og skylduspamaður skv. 29. gr. laga nr. 11/1975. Framkvæma má lögtak til tryggingar greiðslu gjaldanna, einnig dráttarvaxta og kostnaðar, þegar 8 dagar eru liðnir frá fyrstu birtingu auglýsingar þessarar, án frekari fyrirvara. Bæjarfógetinn á Akranesi, 8. september 1978. Björgvin Bjamason. A AKRANESI KOLBKJÁLAÐIR kórfélagar (The Choirboys) Félagamir Lyles og Harold, sem börðust saman í Víetnam ganga í lögregluna í Los Angeles, þegar stríðinu er lokið. Þar komast þeir að því að lögreglustarfið er ekki eilífur dans á rósum ... Leikstjóri: Robert Aldricuh. Sýnd fimmtud. 21., föstud. 22. og laugard. 23. sept. kl. 9. AÐ DUGA EÐA DREPAST Æsispennandi mynd um tJtlendingahersveitina frönsku, sem var á sínum tima talin hug- prúðasta hersveit sem skipulögð hafði verið. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Terence Hill, Catherine Deneuve, Max von Sydow. Sýnd sunnud. 24., mánud. 25. og þriðjud. 26. sept. kl. 9. Kartöflugeymsla 78 Garðleigjendur bæjarins, sem hugsa sér að fá geymslupláss, greiði geymslu- gjald fyrir næsta vetur frá 19. sept. og eigi síðar en 30. sept. — Aðeins þeir sem skráðir eru fyrir garði fá geymslu. Einkagarðeigendur hafi samband við Guðmund Jónsson, ef þeir óska eftir að fá kartöflugeymslu. Tekið verður á móti kartöflum í geymslu dagana 26., 27., og 28. sept. kl. 2-6 eh. og dagana 3. og 4. okt. á sama tíma. Vakin skal athygli á því, að ‘vegna hita- veituframkvæmda er akstursleið að geymslunni ógreiðfær. Ath.: Ósóttir kassar eru undir norður- gafli Iþróttahússins. Umsjónarmenn. Bæjar- og héraðsbókasafn Akraness Breyttir útlánatímar: Mánudiaga kl. 18-21 Þriðjudaga — 15-19 Miðvikudaga — 15-19 Fimmtudaga — 18-21 Föstudaga — 15-19 Bókavörður Húsgögn í úrvali (2. hæð) VERZLUNIN SÍMl: 93-2007 r -.1 skólabraut(91 AKRANESI1 Guf u- og nuddstof an hefur opnað aftur eftir sumarleyfi 5

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.