Umbrot - 01.09.1978, Blaðsíða 8

Umbrot - 01.09.1978, Blaðsíða 8
Akraneskaupstaður Eftirstöðvar útsvara 1978 Gjalddagar útsvara og aðstöðugjalda eru: 1. okt., 1. nóv. og 1. des. TIL ATHUGUNAR: Vangreiðsla á hluta gjalda, veldur því að öll gjöld á gjaldárinu falla í eindaga 15 dögum eftir gjald- dagann, 15. næsta mánaðar eftir að álagningu er lokið, og eru þá lögtakskræf. Sé skuld gjaldfallin skv. ofangreindum reglum, er hún öll tilgreind í gjalddaga 1. ágúst. Þegar bæjarsjóður Akraness krefst, er kaupgreið- anda skylt að halda eftir af kaupi starfsmanna f jár- hæð, sem nægir til greiðslu útsvars, sbr. lög nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga. 3% dráttarvextir verða reiknaðir á öll vanskil skv. lögum. Ársvextir verða því 36% og verður þeim bætt við skuld gjaldandans. Bæjarskrifstofan er opin mánudaga-föstu- daga kl. 9,30—12 og 12,30—15,30 INNHEIMTUSTJÓRI PRENTBÆRsf. Setning og prentun á bókum, blöSum og tímaritum ósamt öllum smœrri verkum • • NORDSJO Ætlar þú að fara að mála? Reynslan sýnir og sannar að NORDSJÖ málningin er ein sú besta og áferðar- fallegasta málningin sem völ er á í dag NORDSJÖ þekur einstaklega vel NORDSJÖ er endingargóð NORDSJÖ er níðsterk NORDSJÖ litakerfið er eitt hið full- komnasta sem um getur Af þessu má sjá að NORDSJÖ málning uppfyllir alla kosti og þú færð málningu sem er peninganna virði GLER OG MÁLNING sf. Skólabraut 25 — Sími 1354 Bifreiðaeigendur athugið! Vélastillingar, Ijósastillingar og allar almennar bifreiSaviðger&ir bílatœkni Kr. Ingólfsson Vallholti 1 — Sími 1477 Akranesi VESTURGÖTU 48 - SIMI 2660 1 BJARNALAUG Smáauglýsingar Opnunartímar PIIILIPS sjónvaxpstæki, svart/hvítt, með nýlegom Mánud. 7,30-8,50 I7,oo-18,45 20,oo-21,15 myndlaimpa, er til sölu á tækifærisverði. Þriðjud. 7,30-8,50 17,oo-18,45 20,oo-21,15 TJpplýsingar í síma 2000. Miðvikud. 7,30-8,50 17,oo-18,oo 20,oo-21,15 Fólkshílakerra óskast. Finuntud. 7,30-8,50 17,oo-18,45 20,oo-21,30(konur) Upplýsingar í síma 2464. Föstud. 7,30-8,50 17,oo-18,45 20,oo-21,15 TEL SÖLU! Borðstofuborð með átta Laugard. 10,00-11,45 13,15-15,45 stólum og skáp. Sunnud. 10,00-11,45 Upplýsingar í síma 2117. 8

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.