Umbrot - 21.11.1978, Blaðsíða 4

Umbrot - 21.11.1978, Blaðsíða 4
BANDIDO BUXUR - SKYRTUR OG FLEIRA Á PABBA - MÖMMU - BÖRNIN GEYSILEGT IJRVAL KOMIÐ OG SANNFÆRIST VIÐ BRUUM KYN SLOÐABILIÐ MEÐ BANDIDO Versl. EPLIÐ Stekkjarholti 10 — Sími 2270 Akraneskaupstaður ÚTBOÐ Bæjarsjóður Akraness óskar eftir tilboði í hús- eignina, Suðurgötu 31 (Melstaðir). Húseignin er ca. 55m- timburhús, hæð og lágt ris, forskalað að utan, steyptur kjallari er undir hálfu húsinu. Samningsskiimálar eru þeir að kaupandi skal flytja eða rífa húsið, fjarlægja kjallara og allar undirstöður og skila lóðinni sléttaðri. Verkinu skal vera lokið fyrir 10. apríl 1979 að öðrum kosti mun það sem þá er eftir verða fjarlægt á kostnað kaupanda. Tilboðum skal skilað á skrifstofu undirritaðs í síðasta lagi þriðjudaginn 5. desember 1978 kl. 12.00 en þá munu tilboðin verða opnuð í nærveru þeirra bjóðenda er til staðar kunna að vera. BÆJARTÆKNIFRÆÐINGUK Frá SKACAVER hf. JÓLIN NÁLGAST Vorum að fá þurrkuð egg frá Danmörku Ódýra sýropið komið aftur Kirkjubraut símar 1775 og 1776 Garðagrundum sími 1030 ATVINNA Okkur vantar járniðnaðarmenn og rafsuðumenn nú þegar. Mikil vinna framundan. ÞORGEIR OG ELLERT HF. Sími 1160 Ný prentsmiðja Setning og prentun á bókum, blöðum og tíma- ritum ásamt öllum smærri verkum. Vönduð vinna - Fljót afgreiðsla. PRENTBÆR SF. Vesturgötu 48 (2 hæð) Sími 2660 4

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.