Umbrot - 21.11.1978, Blaðsíða 8

Umbrot - 21.11.1978, Blaðsíða 8
s s s s s s s s s s s s s s s s s s s y s s s s s s s s s s s s s s Akraneskaupstaður ) S s S s S S ÚTBOD Bæjarsjóður Akraness óskar eftir tilboði í hús- eignina Vesturgötu 28 (Ráðagerði). Húseignin er ea. 40 m- timburhús, hæð og íbúðarris, klætt með járni, byggt á steyftum kjallara. Auk þess er bíl- skúr úr timbri áfastur við húsið. Samningsskilmáiar eru þeir að kaupandi skal flytja eða rífa húsið og bílskúrinn, fjarlægja kjall- ara og aliar undirstöður og skila lóðinni sléttaðri. Verkinu skal vera lokið fyrir 10. apríl 1979 að öðrum kosti mun það sem þá er eftir verða fjarlægt á kostnað kaupanda. Tilboðum skal skilað á skrifstofu undirritaðs í síðasta lagi þriðjudaginn 5. desember 1978 kl. 12.00 en þá munu tilboðin verða opnuð i nærveru þeirra bjóðenda er til staðar kunna að vera. BÆ JARTÆKNIFRÆÐIN GUR Akranes og nágrennií Til sölu tvær gerðir óróar (fiðriidi og fuglar) Tvær gerðir sprellikarlar (trúður og loddari) Stensilílát, stimplar, töfraspegill, artstraws o.fl. Einnig púsluspil, ensk vönduð vara. Gott verð. Púslufjöldi í kössum: 12, 24, 45, 60, 100, 150, 200, 250, 500, 750, 1000, 1500, 2000 stk., og átta gerðir litlar, fyrir 3-6 ára. Opið kl. 4—6 alla daga til jóla meðan birgðir endast. VILMUNDUK JÓNSSON Háholti 9 - Akranesi - Sími 1346 IÐNNÁM Getum bætt við okkur nemum í vélvirkjun (4 ára nám) og rafsuðu (2 ára nám). ÞORGEIR OG ELLERT HF. Sími 1160 TIL SOLU Til sölu er lítil íbúð í húsinu Vitateigi 5b. Upplýsingar gefur forstöðumaður Dvalarheimilisins Höfða Sími 2500. A AKRANESI Akranes og nágrenni! Full búð af gjafavöru Eins og ávallt áður verður til úrval af skreytingar- efni fyrir aðventuna. Blómabúðin sf. Skólabraut 23 — Sími 1301 SOKKAR Framleióandi: FATAGERÐIN hf. AKRANESI Átök við Missiourífljótið Hörkuspennandi mynd með Marlon Brando og Jack Nicholsson í aðalhlutverkum. Sýnd fimmtudag 23. og föstud. 24. nóv. kl. 9 Hin glataða æra Katrínar Blum Áhrifamikil og ágætlega leikin mynd sem byggð er á sönnum atburðum. I aðalhlutverkum Angela Winkler og Mario Adorf. Sýnd laugard. 25. og sunnud. 26. nóv. kl. 9 ATH.: Sýning föstudag 24. og sunnudag 26. nóv. kl. 11.15. — Sýning mánudag 27. og þriðjudag 28. nóv. kl. 9. 8

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.