Umbrot - 15.12.1978, Síða 2

Umbrot - 15.12.1978, Síða 2
Fötin mín voru fóðruð með hrosshári. Þegar önnur ermin rifnaði af, þá skutu þeir jakkann. ★ Það er engin ástæða til þess að móðga menn með því að segja að þeir séu þverhausar, þegar það nægir að segja að þeir séu svolítið ákveðnir. ★ Til þess að koma í veg fyrir aukakílóin, er ágætt að staðsetja baðvigtina fyrir framan ísskápinn. ★ Velgengni í fjármálum er stórkostleg. Maður hittir svo marga áhugasama ættingja. sem aldrei hafa spilað í happdrætti argus Hefur þú gert þér grein fyrir hinum ótrúlega fjölbreyttu möguleikum, sem Happdrætti Háskólans býður við- skiptavinum sínum? Happdrætti Háskólans gerir þér kleift að marg- falda möguleikana og vinningana með ýmsum leiðum. Til dæmis með því að kaupa númeraraðir, — spila ..langsum og þversum" Trompmiöinn fimmfaldar vinninginn. Trompmiði og fjórir miðar á sama númeri gefa þér kost á 45 milljón krónum í beinhörðum peningum. Verð hvers miða í Happdrætti Háskól- ans er aðeins 1.000.— krónur En lægsti vinnmgurinn er 25.000.— krónur Þátttaka þín i HHl veitir þér mikla möguleika á vinningi. En stærsti vinn- ingurinn fer ávallt til þeirra, sem erfa landið: Ræddu vió næsta umboðsmann um möguleikana í Happdrætti Háskólans. Umboðsmenn HHÍ eru ætíð reiðu- búnir að veita þér hvers konar upplýs- ingar um möguleikana Vinningaskrá 1979: 9 @ 5 000.000 - 45 000 000 - 18 — 2.000 000- 36.000 000,- 198 — 1.000.000- 198 000.000- 432 — 500.000 - 216 000.000,- 4014 — 100.000- 401.400.000. - 14.355 — 50000- 717.750.000- 115.524 — 25 000 - 2.888,100 000,- 134.550 — 4.502.250 000,- 450 aukav. 75 000 - 33 750 000.- I 35.000 vinningar samt kr 4.536.000 000.- HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Menntun í þágu atvinnuveganna FRÁ SKAGAVER HF. Jólin nálgast FUGLAR: Rjúpur Verð ókamið Aligæsir Kr. 2400 Kalkúnar — 3260 Kjúklingar — 1856 Unghænur — 1358 SVlNAKJÖT: Heil læri — 1930 Hlutar úr lærum . . — 2044 Lærisneiðar — 3550 Bógar, hringskornir — 1930 Bógar, úrb — 2824 Pantið með fyrirvara Reyktur bógur m/b. — 2345 Reyktur bógur, úrb. — 3530 Kótilettur .......... — 3684 Hamborgarhr. úrb. — 5516 NAUTAKJÖT: Snitchel ............ — 3100 Gullas .............. — 3425 Rcst beef............ — 3970 T-fclcne steik ...... — 2185 Lundir og fillet .... — 4795 Buffsteik ........... — 3700 Við leiðbeinum - þið ráðið FASTIR LBE)IR A JÓLUM: Úrvals hangikjöt með beinum iag úrbeinað Reyktur lax ........ — 5400 Graf !ax............ — 5850 Frosin lax ......... — 1600 Humar............... _ 4900 G AML AÁRSKV ÖLD: Smurt brauð Snittur Brauðtertur Kabarettföt Verið velkomin Skagaver hf. - Sími 1775 og 1776 - Garðabraut - Sími 1030

x

Umbrot

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.