Farandsalinn - 01.10.1922, Síða 2

Farandsalinn - 01.10.1922, Síða 2
2 FARANDSALINN ARKIR koma út í okt. Verð ársfj. 2. kr. Aðalútsala í Bókav. S. J., Bankastr. 7. Opið brjef. Farandsalar eru menn víðförlir, og eins og títt er um slíka menn, lenda þeir oft í æfintýrum og kunna frá mörgu að segja, ef menn aðeins liitta rjettu hliðina á þeim. Sá þeirra, sem nú hefur göngu sína um gamla Frón, hefir víða verið og synt margan sjóinn krappan; hann hefir líka gengið blómum stráðar skrautgötur stórborganna, þar sem geislabrot sól- arinnar hafa sýnt sig í allri sinni dýrð. Hefir hann nú hugsaS sjer að segja okkur frá ýmsum af sínum merkustu æfintýrum, til þess, að göml- um sið, að stytta hinar löngu og myi'kir vetrarnætur. Fyrsta sagan heitir: Bjarnargreifarnir; og ef fólk tekur vel á móti henni, liefir hann lofað oss því, að fleiri muni á eftir fara. Hann telur óþarft að mæla sjerstaklega með einni frekar en annari, en biður þess get ið, að allar sínar sögur hafi hlotið lof og frægð þar sem þær hafi komið fram annarsstaðar. Með því að fylla út og senda miðan, sem hjer er innan í verða því Bjarnargreifarnir sendir hvert á land sem vill.

x

Farandsalinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Farandsalinn
https://timarit.is/publication/1334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.