Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.10.2015, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 15.10.2015, Blaðsíða 6
6 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 2015 Markmið SMT­skólafærni er að skapa gott andrúmsloft í leikskólum og tryggja öryggi og velferð leikskólabarna og starfsfólks. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun barnanna með því að kenna og þjálfa félags færni, leggja áherslu á jákvæða hegðun, og samræma viðbrögð starfsfólks gagnvart þeim sem sýna óæskilega hegð­ un. Af þeim 16 leikskólum sem starfræktir eru í Hafnarfirði hafa 8 tekið upp SMT skólafærni. Innleiðing SMT verkefnisins tekur 3­5 ár að meðaltali og krefst mikillar vinnu og samhæf­ ing ar allra starfsmanna. Innan hvers leikskóla starfa SMT teymi og SMT lausnarteymi sem hafa umsjón með verkefninu. Á dögunum luku bæði Tjarnarás og Vesturkot innleið­ ingu á SMT skólafærni og var að því tilefni haldin vegleg hátíð í hvorum leiksskóla fyrir sig þar sem Elísa R. Ingólfsdóttir verk­ efn is stjóri af fræðslu­ og frí­ stundasviði Hafnarfjarðar bæjar af henti þeim Særúnu Þorláks­ dóttur leikskólastjóra á Vestukoti og Hjördísi Fenger leikskóla­ stjóra á Tjarnarási glæsilegan SMT skólafærni fána. húsnæði Óska eftir húsnæði í Hafnarfirði, í göngufæri við Lækjarskóla. Langtímaleiga og þrjú svefnherbergi nauðsynleg – hef meðmæli. Auður Húnfjörð s.695-1226 – netfang: audur@man.is þjónusta Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is Bílaþrif. Kem og sæki. Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Tek að mér að færa þær yfir á(vídeó, slide, ljósmyndir) DVD diska eða flakkara. Sýnishorn á siggileifa.123.is sími 8637265 siggil@simnet.is Vantar Betamax video. Sigurður Þorleifsson. Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum. Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947. Hrein húsgögn og bílasæti án ryks, lyktar og bletta. Djúphreinsun á borðstófustólum, hægindarstólum, sófasettum, rúmdýnum og teppum. Djúphreinsun á bílasætum. Einnig leðurhreinsun á áklæði. Kem á staðinn og hreinsa, s. 780 8319. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Aðgangur 8 - 22 alla daga ársins 564-6500 - Steinhellu 15 Geymsla frá 1 til 17 m² www.geymslaeitt.is geymsla eitt ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Kristín Ingólfsdóttir Hilmar Erlendsson Sverrir Einarsson ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahrauni 5a, Hafnarfirði Vaktsímar: 565 5892 & 896 8242 • www.utfararstofa.is • Allan sólarhringinn Myndlistasýning á Hrafnistu Þórdís Kristinsdóttir sýnir myndir í Menningarsalnum á Hrafnistu. Sýn- ingin verður opnuð kl. 13.30 í dag. Sýningin stendur til 18. nóvember. Íbúafundur í kvöld Að búa saman í fjölmenningu; virðing, viðræður, samskipti er yfirskrift íbúafundar sem Hafnarfjarðarbær stendur að í Lækjarskóla í kvöld kl. 19-21. Bæjarbúar af erlendum uppruna eru sértaklega hvattir til að mæta sem og aðrir bæjarbúar sem láta málefni fjölmenningar sig varða. Boðið verður upp á súpu í upphafi fundar. Hafnarborg Haustsýning Hafnarborgar 2015 er sýningin Heimurinn án okkar. Í kvöld kl. 20 munu myndlistakonurnar Björg Þorsteinsdóttir og Brynhildur Þor- geirsdóttir ræða við gesti Hafnar- borgar um verk sín á sýningunni. Bæjarbíó Lína Langsokkur á ferð og flugi kl. 15 á laugardag. Emil í Kattholti kl. 13 á sunnudag og Lína Langsokkur á sjóræningjaslóðum kl. 15. Sendið stuttar tilkynningar um viðburði á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf Minn metnaður er heiðarleiki, vönduð vinnubrögð og persónuleg þjónusta. Vantar allar stærðir eigna á skrá Bjóðum upp á frítt sölumat fasteigna Þorbjörn Pálsson löggiltur fasteignasali Ársæll Steinmóðsson aðst.m. fasteignasala Bæjarhrauni 12, Hafnarfirði | sími 560 5500 | www. alltfasteignir.is Ársæll Steinmóðsson aðstoðarmaður fasteignasala sími 896 6076 as@alltfasteignir.is Handbolti: 17. okt. kl. 13.30, Ásvellir Haukar - Stjarnan úrvalsdeild kvenna 18. okt. kl. 14, Digranes HK ­ FH úrvalsdeild kvenna Úrslit karlar: FH ­ Valur: 19­29 Afturelding ­ Haukar: 24­23 Haukar ­ ÍR: 38­23 ÍBV ­ FH: 31­23 Körfubolti: 15. okt. 19.15, Ásvellir Haukar - Snæfell úrvalsdeild kvenna 19. okt. kl. 19.15, Keflavík Keflavík ­ Haukar úrvalsdeild karla 21. okt. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Snæfell úrvalsdeild kvenna Úrslit konur: Stjarnan ­ Haukar: (miðv.d.) Íþróttir Á morgun, 16. október, fagnar verslunin Kona í Firði ársafmæli. Verslunin byggir á sterkum grunni og hefur Laufey G. Vil­ hjálmsdóttir selt Hafnfirð ingum og nærsveitungum kvenfatnað m.a. frá dönsku hönnuðunum Créton og Cala du nord og Desigual föt frá Spáni. Segir Laufey að viðtökur á nýju búðinni hafa verið mjög góðar og viðskiptavinum fari stöðugt fjölgandi. Í tilefni afmælisins er 20% afsláttur á öllum fatnaði laugar­ dag og sunnudag auk þess sem allir viðskiptavinir fá fallega gjöf í tilefni afmælisins. Laufey G. Vilhjálmsdóttir í verslun sinni Konu. Ársgömul Kona Verslunin Kona í Firði fagnar ársafmæli Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Leikskólar taka upp agastjórnunarkerfi Tjarnarás og Vesturkot innleitddu SMT skólafærni Tekið við fána í Vesturkoti til marks um að innleiðingu á SMT- skólafærni væri lokið. SMT stendur fyrir School Management Training og byggir á bandarískri hugmyndafræði Positive Behavior Support sem aftur er hliðstæð Parent Mangement training (PMT) sem einnig er nýtt hér á landi. GAFLARALEIKHÚSIÐ Það er alltaf gaman í Gaaraleikhúsinu Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaaraleikhusid.is Bakaraofninn Sunnudagur 18. október kl. 13.00 Sunnudagur 1. nóvember kl. 13.00 UPPSELT Sunnudagur 8. nóvember kl. 13.00 Frábær ölskylduskemmtun með Gunna og Felix Konubörn Föstudagur 16. október kl. 20.00 örfáir miðar Föstudagur 25. október kl. 20.00 Föstudagur 30. október kl. 20.00 Fyndin og mögnuð sýning um ungar konur Engin uppbót fyrir tónlistar­ kennara Hafnarfjarðarbær hefur hafn­ að beiðni tónlistarkennara við Tónlistarskólann um að fallið verði frá skerðingu sum arlauna vegna verkfalla. Töldu kennarar sig hafa lagt á sig ómælda ógreidda vinnu eftir verfall til að koma starfinu í eðlilegt horf. Bæjarstjórn Garðabæjar ákvað að hverfa frá skerðingu sumar­ launa tónlistarkennara. Stofnað 1982 steinmark@steinmark.is S. 555 4855 - Dalshrauni 24, Hafnarfirði Hafðu samband og fáðu tilboð! Prentsmiðja með góða þjónustu í meira en 30 ár

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.