Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 03.12.2015, Qupperneq 22

Fjarðarpósturinn - 03.12.2015, Qupperneq 22
22 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 2015 Jóla tónleikar Barna­ og unglingakórar Hafnarfjarðarkirkju bjóða til jólatónleika mánudaginn 7. desember kl. 17.30 í Hafnar­ fjarðarkirkju. Frítt er inn húsnæði Óskum eftir 3.-4. herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í 822 3559, Eysteinn og Telma. Til leigu fullbúin 3 herb. 89 m² sérhæð við Kelduhvamm í Hafnar- firði. Laus um áramót í langtíma­ leigu. Áhugasamir hafi samband á kelduhvammur220@gmail.com þjónusta Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 ­ hjalp@gudnason.is Bílaþrif. Kem og sæki. Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Tek að mér að færa þær yfir á(vídeó, slide, ljósmyndir) DVD diska eða flakkara. Sýnishorn á siggileifa.123.is sími 8637265 siggil@simnet.is Vantar Betamax video. Sigurður Þorleifsson. Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum. Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947. Hrein húsgögn og bílasæti án ryks, lyktar og bletta. Djúphreinsun á borðstófustólum, hægindastólum, sófasettum, rúmdýnum og teppum. Djúphreinsun á bílasætum. Einnig leðurhreinsun á áklæði. Kem á staðinn og hreinsa, s. 780 8319. til sölu Dökkbrúnt leðursófasett til sölu. Uppl. í s. 867 0482. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is Aðgangur 8 - 22 alla daga ársins 564-6500 - Steinhellu 15 Geymsla frá 1 til 17 m² www.geymslaeitt.is geymsla eitt Jólatónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar Í kvöld, fimmtudag kl. 20 verður Kvennakór Hafnarfjarðar ásamt börn­ um og ungmennum með jólatónleika í Víðistaðakirkju. Snjókarlakeppni Snjókarlakeppni verður á Víðstaðatúni kl. 11 á laugardag. Jólaþorpið Jólaþorpið opið um helgar kl. 12­17. Fjölbreytt dagskrá. Laugardagur: Kvennakór Hafnarfjarðar syngur kl. 13.30. Kór Öldutúnsskóla kl. 14. Andlitsmálun kl. 14.30 Einarsbúð opin kl. 14­16, nemendur úr Tónlistarskólanum leika. Sunnudagur: Kl. 13.35: Gospelkór Jóns Vídalín. Kl. 14: Nemenur úr söngskóla Margrétar Eir syngja. Kl. 14.15: Bergmál, söngvasystur. Jólaball með Lottu kl. 14.30. Einarsbúð opin kl. 14­16, jólalög og jólasiðir, söngur gleði og jólaföndur. Beggubúð við Byggðasafnið er opin kl. 14­16 um helgina. Jólabingó Hauka Jólabingó Hauka verður á Ásvöllum á sunnudaginn kl. 16.30. Heitt súkku­ laði m/rjóma og piparkökur til sölu. Húsið opnað kl. 16. Syngjandi jól Um 22 kórar stíga á stokk í Hafnarborg á Syngjandi jólum á laugardag. Fyrsti kórinn byrjar að syngja kl. 9.20 á laugardag og sá síðasti stígur á stokk kl. 15.40. 09:20 Leikskólinn Norðurberg 09:40 Kór Setbergsskóla 10:00 Leikskólinn Hvammur 10:20 Leikskólinn Álfasteinn 10:40 Leikskólinn Stekkjarás 11:00 Kór Lækjarskóla 11:20 Leikskólinn Brekkuhvammur 11:40 Hraunvallaskóli (leikskóli) 12:00 Kór Áslandsskóla 12:20 Kvennakór Hafnarfjarðar 12:40 Gaflarakórinn 13:00 Litli Kór Öldutúnsskóla 13:20 Kór Öldutúnsskóla 13:40 Kór Flensborgarskólans og Flensborgarkórinn 14:00 Gospelkór Ástjarnarkirkju 14:20 Karlakór eldri Þrasta 14:40 Kvennakórinn Rósir 15:00 Hrafnistukórinn 15:20 Barna­og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju 15:40 Kammerkór Hafnarfjarðar Eiríkur Smith í Hafnarborg Fimmta og síðasta sýningin í röð sýn­ inga Hafnarborgar þar sem marg­ breyttur ferill Eiríks Smith er rann­ sakaður stendur yfir í Hafnarborg. Þar eru sýnd olíu málverk og vatns­ litamyndir unnar á árunum frá 1982 til 2008. Opið hús hjá Gáru handverk Opið er hjá Gáru handverki að Fornubúðum 8 um helgina kl. 13­17. Þar er hægt að finna íslenskt handverk í jólapakkann. Sendið stuttar tilkynningar um viðburði á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf www.facebook.com/ fjardarposturinn Smelltu á LÍKAR VIÐ ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Kristín Ingólfsdóttir Hilmar Erlendsson Sverrir Einarsson ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahrauni 5a, Hafnarfirði Vaktsímar: 565 5892 & 896 8242 • www.utfararstofa.is • Allan sólarhringinn Handbolti: 3. des. kl. 19.30, Austurberg ÍR ­ Haukar úrvalsdeild karla 4. des. kl. 18, Kaplakriki FH - ÍBV úrvalsdeild karla 7. des. kl. 19.30, Ásvellir Haukar - FH úrvalsdeild karla Úrslit karlar: Grótta ­ FH: 28­23 Saint Raphaël ­ Haukar: 30­18 Haukar ­ Grótta: 25­18 Körfubolti: 2. des kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Keflavík úrvalsdeild kvenna 3. des. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Grindavík úrvalsdeild karla Úrslit karlar: Þór. Þ. ­ Haukar: 70­88 Úrslit konur: Haukar ­ Keflavík: (miðv.dag.) Snæfell ­ Haukar: 75­65 Íþróttir ÞAÐ SEM FASTEIGNASALAN GERIR FYRIR ÞIG: Frítt söluverðmat • Sýnum eignina • Höldum opin hús HVERS VIRÐI ER EIGNIN ÞÍN? Þorbjörn Pálsson löggiltur fasteignasali Jón Pétursson aðst.m. fasteignasala Bæjarhrauni 12, Hafnarfirði | sími 560 5500 | www. alltfasteignir.is Síminn alltaf opinn, virka daga, kvöld og helgar Jón Pétursson sími 772 1757 Kosningabarátta byggð á blekkingum Kosningabarátta Sjálfstæðis­ flokksins fyrir næstu sveitar­ stjórn arkosningar hófst daginn sem flokkurinn komst til valda í Hafnarfirði í júní 2014. Þá hófst sú vegferð að stórýkja fjárhagsstöðu sveitar­ félagsins til hins verra, og það þrátt fyrir að áætlun sem gerð var af fyrri meirihluta árið 2012, um að ná að upp­ fylla fjárhagsleg við­ mið um skulda hlutfall árið 2019 hafi staðist eins og gert var ráð fyrir og að sveitar­ félagið gæti auðveldlega staðið við allar sínar skuldbindingar. Markmiðið með þessum blekk ingum við bæjarbúa, þar sem formaður bæjarráðs hélt því fram í fjölmiðlum að halli sveitafélagsins verði 1300 milljónir á næsta fjárhagsári, er tvíþætt: 1) Samkvæmt 10 ára áætlun Hafnarfjarðarbæjar, sem gerð var árið 2012, þá mun Hafnar­ fjarðarbær geta staðið við allar sýnar skuldbindingar ­ þetta ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að eigna sér. 2) Með því að stórýkja fjár­ hags stöðuna getur Sjálfstæð is­ flokkurinn skorið niður í grunn­ þjónustu með lokun leik skóla og leikskóladeilda, fækkun leik­ og grunnskólakennara, fækkun starfsfólks í félagsþjónustu, hækkun á húsaleigu til fatlaðs fólks og niðurskurð í félags­ þjónustu á sama tíma, enda hefur flokkurinn engan áhuga á þessum mála­ flokkum. Þrátt fyrir margítrek­ aðar fyrirspurnir til bæjarstjóra og for­ manns bæjarráðs um að þau útskýri hvaðan þessi stórýkta tala, 1300 milljónir, eru sprottnar, þá hafa ekki fengist nein svör. Enda má það ljóst vera að hér er verið að blekkja bæjarbúa í þeim tilgangi að taka heiðurinn af góðri stöðu sveitarfélagsins þeg­ ar nær líður næstu kosn ingum. Heiður af vinnu sem þegar var tilbúin löngu áður en núverandi bæjarstjóri kom til sögunnar. Það er ekki ætlunin með þess­ ari grein að draga úr þeim áskor­ unum sem við stöndum frammi fyrir þegar kemur að fjárhags­ áætlun. Það er hins vegar lág­ marks krafa að við Hafn firðingar séum ekki beittir blekk ingum í þessum efnum, það er engum til góða þó svo að ein hverjir telji að það þjóni þeirra pólítísku hags­ munum. Höfundur er bæjarfulltrúi. Ófeigur Friðriksson Íbúðir leyfðar í nýju iðnaðarhverfi? Skipulags­ og byggingarráð hefur tekið jákvætt í tillögur eigenda Norðurhellu 15, sem er hús á athafnasvæði vestan Eski­ valla, að 16 íbúðir í húsinu. Er gert ráð fyrir átta litlum íbúðum á hvorri hæð. Ekki er getið í fundargerð að þetta sé gistiheimili. Hverfið er skv. skipulags­ skilmálum frá 2008 skilgreint sem athafnasvæði en um þau segir að að á athafnasvæðum skal fyrst og fremst gera ráð fyrir atvinnustarfsemi þar sem lítil hætta er á mengun, s.s. léttum iðn aði, vöugeymslum, hrein­ legum verkstæðum og um boðs­ og heildverslunum. Almennt skal ekki gera ráð fyrir íbúðum á athafnasvæðum. Þó er unnt að gera ráð fyrir t.d. húsvarðaríbúðum. bæjarblað Hafnfirðinga Jólagjarnar fást í Hafnarrði Aktu ekki lengra en þú þarft!

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.