Fréttablaðið - 22.06.2019, Side 48
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Um þessar mundir stendur yfir keppni
á opna Evrópumótinu, sem haldið er í
borginni Istanbul í Tyrklandi. Ísland er
þátttakandi þar (í opinni sveitakeppni)
með sterka sveit sem skipuð er Sveini
Rúnari Eiríkssyni, Júlíusi Sigurjónssyni,
Hrannari Erlingssyni og Sverri Krist-
inssyni. Mótið er búið að standa yfir
síðan 15. júní (til 29. júní) og hófst á
„Mixed teams“ (pörin í sveitinni eru
karl og kona). Sveinn Rúnar var þátt-
takandi í þeirri keppni og var í sveitinni
„Fullhouse“ sem endaði í fjórða sæti
riðlakeppninnar af 86 sveitum (Sveinn
Rúnar Eiríksson, Jovanca Smederevac
frá Frakklandi, Selen Hotamisligil og
Cenk Tuncok frá Bandaríkjunum). Efstu
32 sveitirnar fóru í útsláttarkeppni sem
Fullhouse vann og einnig í 16 liða úr-
slitum. Í 8 liða úrslitum mætti sveit Full-
house ofjörlum sínum, sveit Reess sem
vann þar nauman sigur 75-64 í impum
talið. Sveit Reess spilaði úrslitaleikinn
gegn sveit Good Six og tapaði 102-142. Í
riðlakeppninni kom þetta spil fyrir þar
sem Sveinn Rúnar og Smederevac sátu
NS (í lokuðum sal). Vestur var gjafari og
AV á hættu:
Á hinu borðinu enduðu sagnir í NS í
þremur gröndum í tveimur sagnhringjum.
Sá samningur var fljótt niður eftir hjartaút-
spil. Sveinn Rúnar vandaði sig hins vegar
í sögnum. Hann opnaði á laufi í norður,
Smederevac svaraði á einu grandi í suður
og Sveinn Rúnar sagði 2 til að sýna sterka
hönd með a.m.k. 5 og 4 . Smederevac tók
undir laufið með 3 sögn og Sveinn Rúnar
stýrði sögnum í 5 , eftir slemmuþreifingar,
þar sem hjartaveikleikinn kom í ljós. Þeir
slagir töpuðust en 5 voru hins vegar auð-
veld til vinnings. Sveitakeppni Íslending-
anna hefst í dag.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
Á7
97
ÁKD4
ÁK1076
Suður
KG4
G3
1063
D9532
Austur
D10952
K865
9852
-
Vestur
863
ÁD1042
G7
G84
VANDAÐAR SAGNIR
Hvítur á leik
Bareev átti leik gegn Jakovitsch í
Tallinn árið 1986.
1. Rxe6! Dxh5 2. Rg7+ Kd8 3.
He8# 1-0. Norðurlandamótið í
skák hófst í gær í Sarpsborg í Nor-
egi. Helgi Áss Grétarsson og Lenka
Ptácníková taka þátt. Tvær um-
ferðir fara fram í dag og ein á sunnu-
daginn.
www.skak.is: Norðurlandamótið.
7 9 6 3 5 2 1 4 8
8 3 5 4 9 1 2 7 6
1 2 4 6 7 8 3 9 5
2 4 9 8 3 6 5 1 7
3 5 8 1 2 7 4 6 9
6 7 1 5 4 9 8 2 3
9 1 3 7 8 4 6 5 2
4 8 2 9 6 5 7 3 1
5 6 7 2 1 3 9 8 4
7 8 4 2 3 6 5 1 9
9 2 6 1 5 8 7 3 4
5 3 1 7 9 4 6 8 2
4 9 3 5 6 1 8 2 7
1 5 8 4 7 2 9 6 3
2 6 7 9 8 3 1 4 5
6 1 9 3 2 7 4 5 8
3 4 5 8 1 9 2 7 6
8 7 2 6 4 5 3 9 1
8 7 3 5 9 2 6 1 4
4 5 9 3 6 1 8 2 7
1 6 2 7 4 8 5 9 3
9 3 1 6 5 4 7 8 2
5 2 4 9 8 7 1 3 6
6 8 7 1 2 3 4 5 9
3 9 5 8 7 6 2 4 1
7 4 8 2 1 9 3 6 5
2 1 6 4 3 5 9 7 8
1 8 5 4 3 7 2 6 9
9 3 4 2 6 1 5 7 8
2 6 7 8 9 5 3 1 4
7 1 6 9 2 8 4 5 3
5 9 2 3 7 4 6 8 1
8 4 3 1 5 6 7 9 2
4 7 9 5 1 3 8 2 6
3 5 1 6 8 2 9 4 7
6 2 8 7 4 9 1 3 5
1 9 7 3 4 5 2 6 8
2 4 8 7 6 9 1 3 5
3 5 6 8 1 2 7 9 4
9 6 5 1 3 4 8 2 7
8 1 4 9 2 7 3 5 6
7 2 3 5 8 6 9 4 1
4 8 2 6 7 3 5 1 9
5 3 1 4 9 8 6 7 2
6 7 9 2 5 1 4 8 3
2 6 8 3 4 9 5 7 1
3 5 9 7 1 6 4 8 2
4 1 7 8 5 2 3 6 9
9 7 1 4 8 5 2 3 6
5 4 6 2 3 1 7 9 8
8 2 3 6 9 7 1 4 5
1 9 4 5 7 8 6 2 3
6 3 5 9 2 4 8 1 7
7 8 2 1 6 3 9 5 4
397
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12 13
14
15 16
17
18 19 20 21
22 23
24 25 26 27
28 29 30
31 32 33
34
35 36
37 38 39 40
41
42 43 44
45 46 47
48
49 50
51
VEGLEG VERÐLAUN
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafinn
í þetta skipti eintak af bókinni
Blá , eftir Maja Lunde frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku var Katrín
Magnúsdóttir, Vestmannaeyjum.
Á Facebook-síðunni Kross-
gátan er að finna ábendingar,
tilkynningar og leiðréttingar
ef þörf krefur.
LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er
raðað rétt birtist fugl. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 28.
júní á krossgata@fretta bladid.is merkt „22. júní“.
Lausnarorð síðustu viku var
S O K K A B A N D S Á R
## L A U S N
S I L F U R M Á F U R Þ A Ó A
Ö Í R U L Ú R R Æ Ð A G Ó Ð A
L Í F Æ Ð A N N A M Í S E F
U L A N G L E R Þ A K I Ð E
B R Æ Ð R A V Í G N R I U R N A
Ó K M A A S T A Ð L Æ G G
K U N N Á T T A N K U J R I
A I N N D R A T T H A L A N N A
R A S T A B I L I O V E E F
R Ö R É H E R Ð A K I S T I L
A Ð A L S Æ T T I R F S K G A
G V Ð T Y R K I S E F N I N U
O R K U E I N I N G O A Ö L F
E T N N G U F U R Ö R D G
V I Ð E I G A N D I U R G R Ó A
Ð I U Á R S M I Ð A N N A S
Í S S K O R P U R Í L S Ó N Ý T
L N L A F L A M E T M F
S U M A R B A R N I A R A U S U M
R R N N Í Ð Y R Ð A R M
S O K K A B A N D S Á R
LÁRÉTT
1 Verk fyrir hljómsveitir og
samtök (8)
8 Fjölgum okkur með vöxt-
um (5)
11 Rústa öllu og græja svo
ma nnsk ap í ma nn-
lausan bæinn (9)
12 Frelsa Frey frá vantrú (8)
13 Gulltaug var tæmd (5)
14 Drepa niður lim hvar
sem fótfesta fæst (7)
15 Sniðu sér stakk eftir
eigin vexti (8)
16 Tjóðra mitt burðardýr
svo það kjafti ekki frá
(7)
17 Rætið rex Rex um fanta
(7)
18 Splæsi í mörk við sand-
auðn fornyrtra (8)
19 Sendið á var paaf li@
lausn.is (7)
22 Því þurrari, þeim mun
verr láta þau að stjórn
(8)
24 Þar hitta þau Stanley
þann sem ég tel öllum
betri (8)
26 Mórolla er farartálmi (6)
28 Dundaði svo lengi við
þetta rugl að mér sortn-
aði fyrir augum (8)
31 Sálarmorð verður rakið
til drápsvilja (9)
34 Glatið ekki guðshúsi,
annars leg gst st ar f-
semin af (12)
35 Hef band á fantinum
svo hann steli ekki ull-
inni (9)
37 Löngu listarnir eru frá-
teknir á harða disknum
(12)
41 Greiðum ferð með skipi
og bíl gegn kynningu
(9)
42 Guð karla og kvenna
verður margs vísari (9)
45 Kastaníuskor pa eða
pistasíuskel? (10)
46 Pöntum helling af yfir-
litsritum í rauðabítið
(7)
48 Leitum griða fyrir norsk
fylki í uppnámi (5)
49 Dimmblá málning dugar
á steininn (10)
50 Rýfur þær sem þegar eru
upp rifnar (5)
51 Sá fasti má vera, best að
hitt ruglið eyðist (7)
LÓÐRÉTT
1 Löskum sveig í bröggum
(11)
2 Set þessa tjörn í f lokk
þeir ra sem þar f nast
pumpubarða (9)
3 Læt engan vita af laun-
morðingja (11)
4 Brúsi barnanna freistar
fjórvængjanna (11)
5 Vá mun sækja að beini (8)
6 Æ, skil og skap eru bjarg-
föst samsetning (8)
7 Hitti Eyrbekking, frið-
lausan af óværu (8)
8 Sparið æ saltið til að forð-
ast rof rása (7)
9 Set farkostinn í farangurs-
rýmið (7)
10 Hvað eru margir svona í
einu mannári? (9)
20 Þær fást hvergi svona
of boðslega ódeigar (11)
21 Litar innganga áður en
þeir eru byggðir (8)
23 Skipulegg hverja keppn-
ina af annarri (7)
25 Sjússinn sefar titrandi
tær (5)
27 Neysluhæf en nötra þó,
þannig fór um fólkið
mitt (6)
29 Lítill þarf kraft, einkum
ef hann er kraftlítill (8)
30 Fyrsta f lokks kvos blikn-
ar án kerruhests (5)
32 Með eljunni svíkur hann
heitin (10)
33 Aðferðin hentar jafnt til
tjútts sem tunglferða
(10)
36 Er með fínt fólk í for-
gangskerfi (8)
38 Um orð í orðum (7)
39 Fangar frú ljósmóður (7)
40 Hafa skurð sem tákn um
upphaf (7)
43 Sný ef gildra glepur (5)
44 Held ég fangi þig í frum-
efni (5)
47 Svona ólag er ólöglegt (4)
2 2 . J Ú N Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R28 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
2
2
-0
6
-2
0
1
9
0
9
:3
7
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
4
3
-C
2
B
C
2
3
4
3
-C
1
8
0
2
3
4
3
-C
0
4
4
2
3
4
3
-B
F
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
6
4
s
_
2
2
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K