Alþýðublaðið - 20.03.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.03.1925, Blaðsíða 2
2 ir&LÞYÐUlLAÐlÐ ---------------- .......^«**^iSí****^- „Varalðgreglao" S m ás öIuverö Fyrsta ræða 2. þlngmaiiHS KeykTíklnga, Jóns Baldrtns- sonar, um lierskyldafrnmTai p íhaldsstjérnarinnar. (Frh) Ettlr trv. að dœma nær her- skyldan til allra karlmanna á aldrinum frá tvítugu tll fimmtugs. Þ. e. m. 6. o. þrjátíu ára her tkylda fyrir alla karlmenn á þemirn aldri, Hjá mestu her- v&Idsþjóðum heimsins mun her- skyidan ekki vera nema 3 ár og þyklr fulllöng, svo að allir kvarta. En ihaldsstjórnin fsleneka viil tí- fatda hana og setur með því heimsmet i herSkyldu. Mér telst svo til, að eítir frv. nál herskytdan til um 7 þú«. manna. Ef mannfjöldl kaupstað anna er nálægt 34 þús., þá verð ur um það bil fimti hver maður í hernum. En nái herskyldan til allra landsmanna, — eins og virðist að vera viíji stjórnarinnar samkvæmt aths. frv. —, þá mundi herliðið íslenzka verða nm 20 þús. Til samanburðar mættl að eins nefna það, að í Danmörku varð fasti herinn aldrei yfir 60 þúsundir. Et Danir hefðu viljað fylgja íhaldsstjórninni íslenzku og taka hana tli fyrirmyndar um hérmát, þá gætu þeir hatt 600 þús. manna her undir vopnum. En þó að herinn verði nú ekki nema tæp 7 þús. eftir mannfjölda kaupstaðanna, þá er þó ekki útllokað, að við töluna bætist drjúgur hlutl þeirra manua, er dveljr í kaupstöðunum lengrl eða skemmri tíma. Það er sem sé gert ráð fyrir því í frv. og f aths. tfcjr. skýít á þá leið, að það getl verið >hagkvæmt< að >grfpa tii manna, er dvelja f kaupstaðnume. Eins og kunnugt er, kemur t. d. hingað tll Reykj ivfkur á vetr- arvertfðinni mesti tjöldi sveita- manna úr héruðum austan íjalls, ofan úr Borgarfirði og vfðar að af landinu, og flastir þessara manni eru í atvlonukit og dvelja hér stundum alt að þvf 3 mánuði; þess vegna þykir það >hag- kvæmt< að ’hðlmila að taka þá I herinn. Og þó að þeir þyrítu má ekkl vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum en hér segir: Yrurac Bat vmuiar. frá A. M. Hirschsptung & Sönner kr. 19.85 pr. Vs Fiona . — sama — 24,15 Rencurrel _ sama — 24,45 Gassitda — • sama — 22,45 Punch — sama — 23,60 La Vaientina — sama — 22,15 Vasco da Gama — sama — 22,45 Excepclonales — sama — 28,75 Utan Reykjavfknr má verðið vera þvf hærra, sem nemnr flutuingskostnaði frá Reykjavfk til sölnstaðar, en þó ekkl yfir 2%. Lan dsverzlun. Frá Alþýðubrauðgepðlanl. Grahamsbvaað fást í Alþýfiubrauhgeröinni á Laugavegi 61 og í búðtnni á Balduragötu 14. Tinnustofa okkar tekur að ®ér alls konar viðgerð- ir á raftœkjum. Fægjum og lakk- berum alls konar máimhlutl. Hlöð- um bil-rafgeyma ódýrt. — Fyrsta flokka vlnna. Hf. rafmf. Hiti 4 Ljðs, LangaTegi 20 B. — Síml 830 ÚtbreiSiS AlttfSulilaSiS hvar nm eruS og hvort oohi h«S foriS! g I l Alþýðublaðið kemnr nt S hvorinm vírkum degi. Afgreiðals við Ingólfsstræti ~ opin dag- Lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 «íðd. Skrifttofa á Bjargarstíg S (niðri) jpin kt. 9*/l—10*/, árd. og 8—9 »íðd. 8 i m a r: 633: prentsmiðia, 988: afgreiðsla- 1294: ritstjörn. Ver ðl ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsiugaverð kr. 0,16 mm. eind. i að vera f heræfingum svo sem ©inn eða tvo mánnðl af tímanum, ætti svo sem ekki að gerá þeim mikið til. Hæstv. dómsmálaráð- herra (J. M.) eða öllu heldur hermálaráðherra tók það einmltt fram í ræðu sinni, að æfingarnar, sem frv. talar um, gætu orðið mlktar. Þetta gæti vitanlega orðið góður undirbúoingur iyrír sveitaplitana, þegar herskyldan verður lögletdd um land ait. Þá hafa sveitirnar þegar vei æfðum mönnum á að skipa, er gætu orðið til mikiilar hjalpar og sjálfsagðlr torlngiar í herllði sveitanna. Jafnvei gesti, aem eru að ©ina

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.