Bæjarblaðið - 18.03.1958, Blaðsíða 1

Bæjarblaðið - 18.03.1958, Blaðsíða 1
* IBÆJARBLAÐH) j fæst á eftirtölduin stöðum | Verzlunin Brú, | Veiöarfærav. Axels j Sveinbjörnssonar, BókaverzLun Andrésar Níelssonar. Verzl. Einars Úlafssonar. Átthagamótiö í Tönder. Hinir gömlu litskrúÖugu þjóSbúmngar eiga vel viS gömlu húsin, þar sem rósirnar teygja sig upp rneö veggjunum Afli AfcronessbÁtn er orð- iiiD svipnður og í fgrra 17 bátar gerðir út héðan. Um siöustu rnánaöarnót var heildarafli Akranes- báta oröinn 2218 lestir, í 382 róörurn. Um sama leyti í fyrra var heildaraflinn 2463 lestir, í 304 róörum. 17 bátar eru nú gerðir út héðan á þorskanet, en tveir á línu. Hrefna og Fylkir leggja afla sinn í Grindavík. Fram er leigður til Vest- mannaeyja, og Farsæll hefur enn ekki byrjað róðra. Veldur mannfæð því að svona háttar til um þessa tvo báta. Tveir aflahæstu bátarnir eru að þessu sinni: Sigrún með 305 lestir og Öl. Magnússon með 220 lestir (Upplýsingar þessar eru frá Júlí- usi Þórðarsyni, útgerðarmanni). fvœnUn Cbflrlejfs Leikfélag Akraness frumsýndi enska gaman- leikinn Frænku Charleys eftir Brandon Thomas, miðvikudaginn 26. febrúar s.I. — Leikstjóri er Gunnar K. Hansen. Fréttflbréf frd syðsta vinabœnum Bæjarblaðinu hefir borizt bréf frá Tönder, en það er vinabær Akraness í Danmörku. Er bréfið birt hér í lauslegri þýðingu og lítið eitt stytt. Það er orðið langt síðan ég hefi látið til mín heyra og síðan hefir verið vinabæjamót á Akranesi og sitthvað fleira hef- ir gerzt. En við í syðsta vina- bænum erum ánægð yfir því, að það er líf í vinabæjahreyf- ingunni og viljum gjarnan HÖFÐINGLTG GJÖF TIL SJÚKRAHÚSS AKRANESS Kr. 15.000 til röntgen- tækja. Sjúkrahúsi Akraness hef- ur nýlega borizt gjöf aÖ upp- hæð kr. 15.000.00 —• fimmt- án þúsund krónur — frá manni, sem ekki vill láta nafns síns getið. Hann gefur fjárhœð þessa til minningar um systur sína, sem andað- ist á síðasta ári, en hún hafði dvalið í sjúkrahúsinu nokk- urn tíma. Gjöfinni verður varið til kaupa á hreyfanlegu röntgentæki, sem sjúkrahúsið hefur lengi vantað. Stjórn Sjúkrahúss Akraness þakkar þessum ágæta velunn- ara stórmannlega gjöf, og þann hlýhug, sem hann ber til sjúkrahússins. Jafnframt vill stjórnin þakka margar aðrar góðar gjafir, sem sjúkrahúsinu hafa borizt að undanförnu. Stjórn Sjúkrahúss Akraness. halda áfram að skiptast á blaðagreinum og myndum frá vinabæjunum. Með því móti gefst fólki, bæði ungum og gömlum, tækifæri til að skilja vandamálin, sem við er að glíma á hverjum stað. Það gerðist fremur fátt merkilegt í Tönder 1957. Vorið kom seint og urðum við bók- staflega að brjóta okkur leið út úr isnum inn í blessað sumarið. Hvítá var botnfrosin og þegar þíðan loksins kom, leit lengi út fyrir, að allur bærinn færi í káf í vatn. En á síðustu stundu bjargaði herinn okkur út úr vandræðunum, með því að sprengja rás fyrir vatnið út gegnum ísinn — og svo kom vorið loksins. Aftur á móti kom haustið seint. Kornið varð snemma þroskað, en þá byrjaði að rigna og það tafði uppskeruna. Og ennþá einu sinni kom rigningin Rauða kross deild Akraness auglýsir nú hér í blaðinu sinn árlega aðalíund. Flestum er kunnugt hið margþætta hjálp- ar- og líknarstarf sem Rauði kross allra þjóða vinnur um gjörvallan heim. Hér á landi hefir Rauði kross Islands unn- ið mikið í þágu íslenzku þjóð- arinnar og einnig tekið allmik- í veg fyrir, að bændumir gætu tekið upp rófurnar í tæka tíð. Ferðamannastraumurinn til Tönder eykst hröðum skrefum, og oft fáum við heimsóknir norrænna vina. 1 sumar kom riorsk drengjahljómsveit og vakti mikla hrifningu. Hér var haldið átthagamót og fjöldi kvenna mætti þar í marglitum suður-józkum þjóðbúningum. Enginn veit nákvæma tölu ferðamanna hingað, en hið fallega farfuglaheimili okkar hefir hýst 4000 næturgesti og það segir töluvert. Stærsta og eftirminnilegasta heimsóknin var þó þegar kon- ungur vor, ásamt drottning- unni og ífallegu prinsessunum okkar kom hingað í opinbera heimsókn. Það var heimsókn, sem við munum lengi minnast. ★ Vandamálið, sem stöðugt í- þyngir okkur hér suður frá, er spurningin um þróun efnahags- málanna og framtíðarmöguleik- inn þátt í alþjóðastarfi. Bæjarblaðið vill sérstaklega beina athygli fólks að þessari merku félagsstarfsemi, og benda því á, að það getur veitt henni stuðning með því, m. a. að gerast félagar í Rauða kross deild Akraness. Fjölgun með- lima er bæði beinn og óbeinn styrkur fyrir deildina. Það þykja jafnan nokkur tíð- indi hér í bæ, þegar leikfélagið hér sýnir leikrit. Er það ekki undarlegt, því að hér á landi er áhugi mikill á leiklist, og mim Gunnar R. Hansen, leikstjóri. það næstum einsdæmi í heimi hér, að jafnvel fólk í strjálbýl- ustu og afskekktustu héruðum á landinu leggur á sig ótrúleg- asta erfiði til að geta tekið þátt í að æfa leikrit af einhverri gerð. En slík áhugamennska í leiklist, sem er allgömul og gróin í landi hér, gerist nú nokkru erfiðari hin síðustu ár- Inntökubeiðnir má senda til hvers sem er af stjórnarmeðlim- um deildarinnar, en stjórn hennar skipa nú: Torfi Bjarna- son, héraðslæknir, frú Helena Halldórsdóttir, frú Ingunn Sveinsdóttir, Valgarður Krist- jánsson, Friðjón Runólfsson og Karl Helgason. in, því að kröfur manna hafa aukizt mikið, síðan við eignuð- umst þjóðleikhús með lærðum leikurum. Þessar auknu kröf- ur hafa sjálfsagt verið sjálfri leiklistinni til góðs hér á landi, en hinu er ekki hægt að neita, að þetta hefir steindrepið mögu- leika margra smærri félaga, t. d. vmgmennafélaga, til að stunda leiklist og er það vita- skuld miður. Þessum auknu kröfum um leikstjórn faglærðra manna og fullkominn sviðsút- búnað fylgir svo sá böggull, að þegar frumsýning fer fram, er leikfélagið búið að hella sér út í slíkar skuldir, að ef aðsókn bregzt, getur það tekið mörg ár að jafna sig aftur. Þetta verður kannske skiljanlegra, þegar leikhússgestir gera sér ljóst, að leikstjórnin ein kostar e. t. v. allan ágóða af tveim fyrstu sýningunum, :enda þótt Framhald á 2. síðu. ÁRSHÁTÍÐIR SKÓLANNA Barnaskólans og gagnfrœða- skólans eru nýafstaðnar við góða aðsókn og undirtektir báðar tvœr. Ekki er þörf nákvæmrar frá- sagnar af þessum samkomum, en þær fóru ágætlega fram og voru skólunum til sóma og á- horfendum til ánægju, ella væri aðsókn ekki svona prýði- leg. Fyrirkomulag og skemmti- skrá voru með líku sniði og verið hefir. Ástæða er til að óska skólun- um og unga fólkinu til ham- ingju með þessar samkomur. Þær eru menningarbót í hæn- um. Framhald á 3. síðu. — Starfsemi Rauða krossins —

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1341

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.