Bæjarblaðið - 09.10.1958, Blaðsíða 1

Bæjarblaðið - 09.10.1958, Blaðsíða 1
BÆJARBLAÐIÐ 8. árgangur. Akranesi, fimmtudaginn 9. október 1958 10. tölublaS Karfavinnsla hefir verið óvenju mihil undanfarið Togararnir s«kjn á Nýfandnnlnndsmið/ en knrfinn rýr VIÐTAL VIÐ RAFN PÉTURSSON — Segja má, að óvenju mikill karfi hafi borizt hér á land undanfarið, bæði af heimatogurunum og aðkomutogurum. Togararnir hafa aflað mjög vel, en langt er sótt, alla leið á Fylkis-miðin svo- nefndu, en þau fundust í sumar við Nýfundna- land. Hins vegar er karfinn afar smár og rýr og dregur það nokkuð ór ánægjunni yfir afl- anum, og vinnslan hefir orðið mjög dýr. Þannig fórust Rafni Péturs- syni, verk:S tjór;i í frystihúsi Haralds Böðvarssonar & Co., orð í samtali við Bæjarblaðið í fyrradag. Þá var von á tog- ara eftir hádegið, en þessa stundina var allt rólegt í frysti- húsinu, svo að Rafn gat gefið sér nægan tíma til að spjalla. — Eru þaS ekki fyrst og Einhvern tíma hefði það þótt viðburður hér á Akranesi, að níu úrvals listamenn frá einu stærsta riki heims kæmu fram á einni samkomu. Á þriðjudaginn var mátti sann- reyna slíkan atburð með því að leggja leið sína í Bíóhöllina. Eins og gefur að skilja voru tónleikar þessir áfar fjölbreytt- ir og ánægjulegir. Um hæfni listamannanna er óþarft að fjölyrða, en það sem mesta ánægju vakti var það, að þarna gafst færi á að heyra í ýms- um hljóðfærum, sem vér höf- um naumast heyrt nefnd fyrr hvað þá séð. Hófust tónleik- arnir með píanóeinleik ungs manns, A. Igkarev að nafni, en næst spilaði É. Blinov á balalaika. Ég held að fátt hafi komið eins skemmtilega á ó- vart og leikur þessa undra- verða snillings á þetta litla hljóðfæri. Sem aukalag spilaði hann Mansöng eftir Schubert og það fannst mér hápunktur þessara tónleika. Næst kom fram glæsilegur ungur bariton, Nesterov, og söng þrjú lög, þar á meðal aríur Germonts úr La traviata eftir Verdi og aríu Figaros úr Rakaranum í Sevilla eftir Ross- ini. Var hann kvaddur með fremst bæjartogararnir, sem leggja hér upp? — Jú, auðvitað eru það fyrst og fremst Akurey og Bjami Ólafsson, en líka hefir togarinn Fylkir komið hingað með sinn afla. En sá togari er eign þeirra Sæmundarsona, hinna þekktu aflamanna. Þetta Þetta hefir verið mjög góður tími fyrir Bæjarútgerðina, og dynjandi lófataki. Þá söng þarna líka sópransöngkona, Pílane að nafni, ágætis lista- kona. Orðið „tsimbaly" var mein- ingarlaust orð fyrir mér fyrir þessa tcnleika og ég var spennt -ur að vita hvað það væri eig- inlega, en þarna lék Ostro- metskíj á þetta Hvít-rússneska hljóðfæri. Vafeti leikur hans mikinn og óskiptan fögnuð, enda var hér vafalaust um val- inn snilling að ræða. Sem auka -lag lék hann Sverðdans eftir Katsaturian og fékk feykilegt lófaklapp. Maður að nafni Kazakov hef -ir smíðað sjálfur sérstakt af- brigði af harmoniku og lék á það. Var sá leikur allrar at- hygli verður, en þó varla það, sem menn bjuggust við eftir kynninguna á manni þessum. Lokaatriðið var svo, að þrjár fallegar blómarósir frá tJkra- ínu sungu tríó og léku allar undir á „Bandúru“. Voru radd -irþeirra engilfagrar og samæf- ingin ágæt. Þessir tónleikar voru merk- ur viðburður í bænum og er sannarlega ánægjulegt að fá slíka listaheimsókn árlega. ' Þ. efa ég, að bæjartogurunum hafi í annan tíma gengið betur. — Hvert sœkja togararnir þennan mikla afla? — Á Fylkismiðin svo- nefndu, en þau eru út af Ný- fundnalandi. Þau 'fundust í sumar, og hafa íslenzkir tog- arar fengið þarna mokafla. En nú mun aflinn á þrotum á Fylkismiðum, en nú munu þeir vera að finna ný mið, um 100 sjómílur út af Nýfundnalandi líka. — Ekki mundi 12 mílna landhelgislína þá hafa mikil áhrif 'á veiSi togaranna á þessum NýfundnalandsmiS- um? — Nei, áreiðanlega ekki; þessi mið eru sem sagt í um 100 mílna fjarlægð frá strönd- inni. Og þarna á Fylkismiðum t. d. hefir verið mjög lítið um annarra þjóða togara en is- lenzka. Kaudamenn og Banda- ríkjamenn, þær voldugu þjóð- ir, munu ekki eiga svo stóra og fullkomna togara, að þeir dugi til að sækja á þessi djúpmið, sem okkar togarar sækja svona hiklaust á. DÝR VINNSLA — Þótt afli togaranna hafi verið svona mikill og auðsótt- ur, þá hefir vinnslan orðið á- kaflega dýr, og það svo, að aldrei hefir verið eins erfitt að vinna úr aflanum. Togar- arnir hafa komið margir í senn Höfundur leikritsins er Bandaríkjamaðurinn Arthur Miller (eiginmaður Marilyn Monroe), sem nú er einn fræg- astur og snjallastur leikritahöf- undur núlifandi. Þetta er frábært listaverk, þar sem djúpt er skyggnzt i djúp mannlegs sálarlífs. Meðferð leikenda var frá- bær. Leikur Róberts Arnfinns- sonar í aðalhlutverkinu, Eddie Carbone, er einn sá bezti, sem og því orðið að vinna svo að kalla dag og nótt, helgidaga sem aðra daga, og hefir vinn- an því orðið mjög dýr. Ofan á það bætist, að karfinn er ákaf- lega rýr, bæði smár og ófeit- ur; þetta er einn lakasti karfi, sem hingað héfir komið. Þessi Ameríkumið virðast vera eitt- hvað svo snauð. — Hve lengi eru togararnir i svona veiðiferðum? — Venjulega upp undir hálf -an mánuð, stundum nokkru skemur, stundum eitthvað leng -ur. Mestur tíminn fer í sigl- inguna fram og aftur, þvi að þeir eru ekki nema 2—4 sólar- hringa að fylla sig, þegar afl- inn er svona mikill, en svo fer hinn tíminn í það að komast á miðin og heim aftur. —- Hvernig gengur með síld- veiðarnar? — Síldveiði er léleg og lang- sótt ennþá. Síldin er ýmist fryst eða söltuð. — Hvernig gengur méð fólkshald? — Það er erfitt að fá nóg verkafólk. Hérna í frystihús- inu vinna um 160—170 manns langmest kvenfólk. Undanfarið hefir það t.d, verið eingöngu kvenfólk, sem flakar, og án þess hefðum við lent í mikl- um vandræðum. En það er erf- itt að fá nóg fólk, og mér lízt ekkert á, þegar gagnfræðaskól- inn tekur til starfa og tekur frá okkur ungu stúlkurnar. R. Jóh. sézt hefir á íslenzku leiksviði. Fór þar saman frábær innlifun í þessa torskildu persónu og tilfinningar hennar og ástríðu, og óbilandi þróttur, sem færð- ist hvað mest í aukana, þegar mest reyndi á. Regína Þórðardóttir lék hina rnæddu konu Eddies með næm -um skilningi. Kristbjörg Kjeld er kornung leikkona, sem getið hefir sér góðan orðstír, og fer mjög vel IBÆJABBLAÐEÐ fæst á eftirtöldum stöðinn Bókaverzlun Andrésar Níelssonar. Veiðarfœrav. Axels Sveinbjörnssonar, Verzl. Eiriars Ölafssonar. Verzlunin Brú, SETNING BARNASKÓLANS OG TÓNLISTAR- SKÓLANS Barnaskólinn var settur í kirkjunni 2. okt. kl. 6 e. h. Skólastjóri flutti ræðu. Haust- skóla lauk 30. september, þar voru 360 nemendur. En í vetur verða 515 börn í skólanum, er skiptast í 21 deild. Við- skól- ann starfa nú 14 fastir kenn- arar auk skólastjóra. Tveir nýir kennarar starfa við skól- ann í vetur, þau Auður Guð- jónsdóttir og Bragi Melax. Frá skólanum fór Hans Jörgensson, er tók við skólastjórastöðu í Reykjavík. Hefir hann starfað við skólann frá 1943. Skóla- stjóri þakkaði honum gott starf á liðnum árum og árnaði hon- um blessunar í hinu nýja starfi. Ennfremur þakkaði skólastjóri Ragnari Jóhannes- syni, skólastjóra gagnfræða- skólans, góða samvinnu og samstarf á liðnum árum, en hann lætur af störfum við skólann á þessu hausti. Þá bauð skólastjóri hinn nýja skólastjóra, Axel Benediktsson, velkominn til starfa á Akra- nesi. Skólastjóri sagði ennfremur í ávarpi sínu til bamanna: „Kepp þú alltaf í námi þínu og starfi að markmiðum, sem þér þykja eftirsóknarverð. Gerðu námið eða starfið að tæki til að nú þessum markmiðum“. Nemendum og þá sérstaklega börnum og unglingum — sést oft yfir, að leiðinlegt, og að þeim finnst tilbreytingarlaust starf eða nám, er tæki, sem við verðum að nota til þess að ná Framhald á 4. síðu. með þetta all-vandasama hlut- verk. Haraldur Björnsson fór með hlutverk Alfieri’s lögmanns, sem auk þess, að vera ein af persónum leiksins, er líka eins konar sögumaður, sem tengir saman hin mörgu atriði leiks- ins og skýrir jafnvel sumt. Har -aldur Björnsson er maður, sem ætti að vera kominn af léttasta skeiði, hvað aldur snert -ir, en ekki verður það á hon- um séð, hvorki á sviði né utan þess, og má það raunar merki- legt heita með svo þrautreynd- an listamann, að svo virðist Framhald á 4. síðu. Tónleiknr M.f.R. Þriðjudaginn 30'. sept. s. I. voru tónleikar á vegum M.Í.R. í Bíóhöllinni kl. 9 e. h. Komu þar fram 9 úrvals listamenn frá RáÖstjórnarríkjunum. ‘Jimmlugasia sýning ‘þjóðlákhússins á sjónláknum „Uorft a$ brúnni“ var hír á Akranesi ‘Jrábœr leiklistarviðburður

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1341

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.