Bæjarblaðið - 17.12.1958, Blaðsíða 7

Bæjarblaðið - 17.12.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 17. desember 197,8 7 BÆJARBLAÐIÐ * í JÓLAMATINN # DILKAKJÖT: Læri Hryggir Kótelettur Sneiðar úr lærum Dilkalæri, útb. Dilkalæri, fyllt m/ávöxtum Hamborgariæri Hamborgarhryggir HANGIKJÖ T-DIL K A: Reykt læri Reyktir frampartar Reykt læri, útb. Reyktir frampartar, útb. SVÍNAKJÖT: Læris-steikur Kótelettur Bógar Hamborgarhryggir SVIÐ ALIKÁLFAKJÖT: Steikur úr bógum Kótelettur Buff Gullash File Beinlausir fuglar HÆNUR: ÁLEGG: Rúllupylsa Hangikjöt Lambasteik Svínasteik Skenka Malakoff Reyktur lax Sallöt Mayonnaise GRÆNMETI: Rauðrófur Gulrætur Rauðkál Hvítkál Púrrur ÁVEXTIR: Niðursoðnir ávextir í miklu úrvali. Pantið tímanlega — Sendum heim Natarbúð Sldturfél. Suðurlands - Akranesi = SIÍ/VII 4(6 - Ur og hluhkur ALBINA TERVAL PIEPONT ORATOR ARCTOS 'Olmvöln: COTY EMIR TABU GONG 'Xrislall vindlakveikjarar margar tegundir GJAFAVÖRUR við öll tækifæri. Úra- og skartgripaverzlun f 3lalldórs Armannssonar Sími 369- Herravörur i Jjölbreyttu úrvoli ★ SKYRTUR: MINERVA (sem ekki þarf að strauja) PATRIA — ESTRELLA, með eða án mansétta. ★ BINDI, fjölda margar gerðir — ★ HATTAR — HANZKAR — IIÁLSKLÚTAR ★ SNYRTIVÖRUR ★ JÓLAGJÖFINA HANDA EIGINMANNINUM, SYNINUM OG UNNUSTANUM — FÁIÐ ÞÉR HJÁ OKKUR. ÍEMMAN !lf. ORÐSENDING FRÁ PÓSTHÚSINU, AKRANESI: Afgreiðslan verður opin vikuna fyrir jól, sem hér segir: Mánudag, þriðjudag, miðvikudag, frá kl. 10—18. Fimmtudag, föstudag frá kl. 10—19. — Laugardag til kl. 16. — Mánudag, 22. des. til kl. 19. — Þriðjudag (Þorláksmessu; til kl. 20. — Aðfangadag jóla til kl. 12. Frímerki fást keypt í Verzlun Einars Ólafssonar og Kjörbúðinni v/Stillholt. MUNIÐ, að öll bréf og sendingar þurfa sendendur sjálfir að frímerkja. — Bögglapóstm- verður afgreiddur i kjallara pósthússins ofangreinda daga, á sama tima. — Dragið ekki til siðasta dags að senda póstinn. Pósthúsið, Akranesi.

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1341

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.