Pillur - 15.01.1925, Blaðsíða 1

Pillur - 15.01.1925, Blaðsíða 1
LANÐSBÓKASAFN Al 131965 O O PILLUR í. tbl. ísafirSi, í janúar 1925. II. árg\ ,.Xú ái'ið er liöið 1 aldanna skant.“ Pillnáriö. Bn það kemnr til baka. Og því liefst nú annar árgangur af Pillum. Pillur liafa vendilega haldiðstefnu- skrá sína um útkomu. Það ætlaþær líka að geraá komapdi ári. Pilluári. Kaupendur liafa verið Iélegir stall- bræður á liðna áriuu. En verða þeir betii á því nýja'? Valla! Sú breyting liefir verið gerð á stefnuskránni, að láta bolsa njóta 2/3 sannmælis og burgeisa l/3. Er það sniðið eftir skipun bæjarstjórn- arinnar. 1/10, sem þá er eftir, skal skift milli blaðaútgefanda íbæuum. Ennfremur er ákveðið að kvika aldrei frá sannleikaiium, nema þeg- ar á þarf að halda. Pillur verða jafn ópólitískar og þær hafa verið. En bæjannál og landsmál munu þær láta til sín taka sem áður. Útlendar fréttir, það er að segja þýdda „reif'ara,“ ætla Pillur ekki að flytja, fremur en liingað til. Svo hefja Pillur þá á ný göngn sína. Óska þær þeim öllum góðs og gleðilegs árs, sem kaupa þær. Hinir mega fara land og leið. □--- Bryggjuvigsla □ = ------- —- -— =□ □ Hinn 6. des. að kveldi fór fram vígsla á bæjarbryggjunni, því þá lagðist Esja þar í fyrsta skifti. At- höfnin byrjaði með því að sunginn var hersöngur bolsa hór: „Hossir þú heimskum gikki“ o. s. frv„ nátt úrlega undir stjórn Jónasar, svo önnurhver nóta yrði fölsk. Því næst steig Oddur upp á tóma olíutunnu, sem Finnur hafði lagt til hátíðar- innar; mælti liann á þessa leið: „Háttvirta samkoma, menn, börn og bolsar, bryggjan vígist hér með, (um leið drap hann höfði 3var og tók í toppinn) og vonandi líða hin- ar undir lok bráðlega. Héðan af má enginn skipa upp einu stykki nema hér, ekki heldur mega farþegar fara annarsstaðar í land, og enginn má smygla víni nema hér, ekki Sigur-

x

Pillur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.