Pillur - 15.01.1925, Blaðsíða 2

Pillur - 15.01.1925, Blaðsíða 2
PILLUR. 2 jón heldur. Enginn n»á h'afa atvinnu af uppskipun nema bolsar, aö viS- lögöum háum sektúm; því víð emm ] frjálsir menn í frjálsu laudi. Aiveg rótt. Landsbaukiua og Nathau & Olsen liafa öll umráð yfir ]>essari eign eins og öðrum eignum bæjar- ins. i'að gleður mig að sjá hér meiri hluta bæjarstjói'nai', vitanlega í kós- akkauniformi og Ola Hjaltested, því í ráði er að hita upp bryggjuna ! svo bæjarstjórniuní verði ekki kalt á fótum, því skylda lienuar er að vera viðstödd, er skip koma, til þess nð athuga, hve bryggjan sígur og skekkist frekar en þegar er orðið; að því er skekkjunni viðvíkur, skal þess getið að eftir nýustu tísku þurfa bryggjustaurar ekki að nema við botn. Er það nokkuð meira Matti ?“ Svo mörg vom þau orð. Því næst lmeygði Oddur sig, velti vöngum, tók í toppinn og fór ofan af tunu- unni. — Því næst talaði S. Finnsson nokk- ur velvalin orð, og þótti jafnmikið til koma. Loks *var sunginn liinn frægi söngur: „Eg vil aldrei, aldrei gefast upp nei nei." Fór svo hver heim tíl sín nema bæjarstjórnin og Sigurjón, sem þurfti að gæta þess að Nathan & Olsen fengju nóg fyrir uppskipunina svo að Lands- bankinn fengi sitt. pimiiiiiiiiiioiiiiiiiiiiiaiHiiiimiiniiiiiiuiiiiniiiiiiiiitniig | Leikfélagið. | ÖiiiiiiiiiuouiiiiimiD niiiiiiiiiiiiniiiiíiiiiiiiö „Tengdapabba" er nú Leik- félagið byrjað að æfa en ekki er það samt Kerþjálfaðr „bartskeri", eigin- maður „tengdamömmu", sem sýndur er í titilrullunni, h<ddur Chaplin Kárason. Samúel, okkar ísfirski Demoþenes, leikur Krans dómara eins og áður, en í þetta eina sinn á hann að vera gáfaður mjög og hvað Sam. takast furðu vel. Til aö fyrirbyggja „Kata- strófu“ hefir hann tjóðrað tunguna við vísdómstönnina (sem allirhéldu að löngu væri ger brunnin) og lagt sér til nýja „stemmu" og hökutopp. Af leikendum má ennfremur nefna Maju (lifandi auglýsingu frá Tryggx a um hinar bresku bollur og vínar- brauð), 2 Önnur (að meðaltali rvim- lega fertug livor um sig) o. s. frv. Leiksins verðu nánar getið síðar, þegar hæfileikaleysi leikenda kem- ur betur í ljós. Diek. Draugurinn. Skutull frá 23. þ. in. segir frá því að rétt eftir að „skólastjórinnn var Aheyrandi.

x

Pillur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.