Pillur - 10.02.1925, Blaðsíða 1

Pillur - 10.02.1925, Blaðsíða 1
o O O O PILLUR 2. tbl. ísaf'ircSi, í febrúar 1925. II. arg. Oddvitinn í Ofvitasveit Leikrit í einum þætti, eftir Stebba stál. Sím- nefni Stálstef. Hér er á ferSiniji höfnndur, sem sker sig úr fjöldanmn eins ogmár- hnútur úr hornsílatorfu. Sjé hann borinn saman við önnur leirskáld'*) nútíSarinnár, er sem á væri að líta Vesuvítis, Strombolí eða Heklu inn- an uin leirhverina í Yellowstone Park. I>vi ver er ekki rúm til aS rekja efni leikritsins nákvæmlega og verð- ur fví aS nægja að sýna nokkra drætti af helstu p'ersónum þess. Leikritið gerist í einni meðalstór borgiuni úti á Islandi, og eru per- sónurnar, sem er snildarlega lýst láðS- og lagardýr og allra sveita kvikindi. Oddvitinn er aðalpersóna leik- ritsins. Iíann á að vera samvisku- samnr og einfaldur guSsgimbill, sem *) Hér er sýnilega ritvilla x handritinu ; á að standa leikskald. Pretlt. telur vandlega á flngrunum hve margir eru meS og hve margir á móti. ÚrskurSar síSan aS sín skoð- un og sannfæring hafi altaf verið sú, sem honum telst til að fleiri séu fylgjandi. Kemst skopgáfahöf- undarins í algleyming, þar sem liann lýsir sálarástandi oddvitans eftir að honum hefir mistalist og hann því lýst skoðun sinni og sannfæringu samhljóða skoðun stórmikils minni- hluta. Þá eru tveir Rússíbússar, Willum- sky og Fimbulsky. Hefir höf. gert þá eftir reglunni: andstæðurnar mæt- ast. Á Willumsky sýnilega að vera af Finnlappakyni, framhleipinn, svartur og skuggalegur, málugur mjög. en kunstfeilinn. Br aðdáanlegt hve niargar iimbögur höf. hefir fund- ið til að leggja honum í munn. Fimbulsky vii-ðist heldur eigieiga að vera af rússibússiskum uppruna. Bendir gerfi lians á að lxann eigi að vera kominn nf Kvenum, semiVoriS- menn nú nnum kalla Stríla. Hann á að vera veimiltítulegur, málóði en stama þó. Hann á að roðna eins og píka, þegar oddviti eða Willumsky yrða á hann. Skyrlappowsky á að vera kominm frá Póllandi. í gerfi á hann að vera

x

Pillur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.