Pillur - 10.02.1925, Blaðsíða 2

Pillur - 10.02.1925, Blaðsíða 2
PILLUR. gleiömyntur, hjólfættur og innskeif- ur, og rembast mikið. A liann ;<S fyrirstilla það, sem á framandi tung- um er kallað klown.“ Annars hefir höf. eigi lagt mikla rækt við þá persónu. Sigmonides er forlilaupinn Ar- meningur af grískum ættum. Hann á að sýna úrættun kýglópanna, sem hann Odissevur sálugi var rétt að segja búinn að koma fyrir kattar- nef. Lætur höf. liann, halda öll- um þursaeinkennum kýglópanna, heimsku og fólsku og fúlmensku, en liefir gætt liann bleyði í stað hugdirfðar þeirra og sbynvillum fyr- ír sýn. Eríkúrinu, sem á Eskimóamál- lísku mun þýða marbendill, lætur höf liafa gerfi sem Iivorki líkist fugli né fiski. Er höfuðitS sem á apa enda lætur höf. hann eta alt eftir, sem þeir Eimbulsky og Will- umsky segja. Er búkurinn eigi ó- svipaður og á horuðum sel, og í stað handleggja eru hreifar, sem klemdir eru að hliðunum. Fæturnir eiga að vera líkir og á skarfi, breiðir að neðan en mjókka eftir því sem of- ar dregur. ()11 á fígúran að vera hin skringilegasta og þarf eigi að efa að hún muni ,.gera sig“ á leik- sviði. Auk þessara aðalpersóna er ur- mull af aukapersónum í leiknum, eii I> tö , eru eintómir „sprellimenn,“ og eiga þeir Finnbulsky og Will- : msby að toga á víxl í bandið. I Hlýtur sá leikur að verða afarkát- legur, því búast má við að komið geti fyrir, að þeir togist á um band- ið og verður þá kímilegt að sjá „sprellimennina“. Ajax. Tíminn heitir blað er Tryggvi Þórhallsson gefur út. Blað þetta hefir um langt skeið legið á því lúalagi að tína upp prentvillur tir „Morgunblaðinu,“ fara síðan svívirðingarorðum um ritstjórana fyrir þær og brígsla þeim um það, að þeir skemmi móðurmálið, sem Tryggvi aftur á móti þykist unna liugástum. Hvernig Tryggvi leikur þessa unnustu sína kemur vel fram í fréttagrein einni, er liann ritar í blaðið 1. nóv. 1924. Hún heitir G ó ð u r f 1 á n i n g a r m a ð u r. Þar er sagt frá því, hversu margar kindur maður nokkur hafi flegið, en Tryggvi ri tar allstaðar ,, f 1 á ð i hann“ í stað „fló hann,“ því orðið „að flá“ beygist eins og „að slá“ Altvso: að flá, flæ, fló, fleginn. Fláði segja aðeins börn og Tryggvi Þór- hallsson.. Börn og fáráðlingar segja líka stundum : eg sofði í stað: eg svaf. Skyldu svona móðurmálsbætur vera einn kaflinn í stefnuskrá Tímans? Sé svo getur maður búist

x

Pillur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.