Pillur - 20.02.1925, Blaðsíða 4

Pillur - 20.02.1925, Blaðsíða 4
4 PILLUR Að gefnu tilefni skorar fundnrinn á þingið að banna ríkislögreglu og að reka fólk með vopnmn upp í sveit bæði af því að það fækkar at- kvæðum i bænum og er hættulegt fyrir togarann. Samþ. með öllum atkvæðum, enda þá allir farnir nema Gufsi og Pálmi fóstri hans. !ö Molar. Afmælisfagnaðir og bolsevisjae eru tveir höfuðþættir í því að láta Isa fjörð kasta frægðarljóma yfir heim ög höf. Og nú skeði sá atburður i sögu afmælisfagnanna, er sýnir enn þá raeiri höfðingsskap, en áður fara sögur af. Tryggvi Samiielsson, sá hinn sami, sem ræður yfir Ijósi og myrkri — navnlig det sidste — hér í bænum, á á afmælisdegi sínum að liafa ger.gið heim til bolsabrodd- annna. Vilmundar, Pinns, Lauga o. fl.,og fært þeim að gjöf imynd sjálfs sín, i umgerð frá Símson, sém sagt er að kostað hafi 37 danska aura. Sigga Eyjafjarðarsói kvað hafa vei ið tekin í ríkislögregluna í Rvík sem korpóráll. Jói má því lifa og láta eins og honum sýnist, — og þarf ekki að ganga í Stúkubróður. sko! Proppó-bræður liafa keypt togara frá Prakklandi. Það er stærsti tappatog’ari í lieimi og þótt víðar væri leitað. A mannorðsrannsóknarfundi ískóla- nefnd var samþykt, að láta Vilmund fara með skóladrauginn og leggja liann fyrir fræðdumálastjórá. Gufsa þótti óráðlegt að láta óprest- vígðan mann fást við draugsa, og því var Litli-gufsi sendur, en Vil- mundur sat heima. VerSlaunargáta. Einnar sýslu yfirvald Euginn gæfusmiður. En væri á svelli hægðarhald Ef liöfuðið sneri niður. Verðlaunanna sé vitjað til útgef- enda „Æringa“, ef þeir eru ekki týndir. A "S s u n n a n . — Stolin spakmœli. — Oft er lagleg stúlka. i ljótum bil. Þegar börnin koma detta bækurn- ar á gólfið. Sjaldan þvær gift kona gólfið í einum rikk. B 1 ó ni o g b a r n e i g n i r. ,Blóm og trjáræktarfélag ísfirðinga^ nefnist afleggjnri nokkur af H.f. „Hland & mjólk". Það hefir aldrei fengist við trjárækt og aldrei gróðursett nokkra jurt. Þar af nafnið. En það liefir gert annað. Það liefir búið til litla. laglega laut handa kveusömum karlmönnuin og ver- gjörnum meyjum, og lilaðið skjól- garð fyrir. oiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiianiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiD Útgef.: Xokki'ir Isflr,'ingar. □IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIOOIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIID Prentfélag Vestfjarða h.f.. ísafirði-

x

Pillur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.