Pillur - 15.03.1925, Blaðsíða 3

Pillur - 15.03.1925, Blaðsíða 3
PILLUR 3 Minningar. (tJr ensku.) „Augu dökk meS ástar glóð.“ — Ungur eg og flónskur þá einhvern tíma orkti ljóS, aSalkjarni þess var sá. „Augu dökk.“ — Hver átti þaug ? Einhver snótin hugþekk mér. Salbjörg? Ingunn? Sigurlaug? Solveig? Mai-grét? ESa hver? ÞaS var einhver ung og nett. Ei þó Salka, þaS er frá, ætli eg muni ekki rótt augun hennar voru grá. Kanske Inga, eSa hvaS? eitt sinn kær, þó gleymd sé nú. HeyrSu, er eg liugsa um þaS. hún var bláeyg ljúfan sú. Eg nú man á engan veg, eftir svona langa stund, livort Siggu held’reh Sollu jeg sæmdi brag á þessa lund. „Augun dökk”. — Hér eru þrot; eg má hætta í þetta sinn, upp aS telja öll min skot entist varla dagurinn. P.S. ÞiS spyrjiS hvort eg þori því, aS þylja ástarmeynna röS: koll mér vart þaS kemur í, konan mín les aklrei blöS. Eftirmáli þýSandans: Pillurnar vilja punta sig aS prúSustu blaSa hætti, þær hafa mælst til þess viS mig eg þýddi nokkra drætti, svo þær yrSu skárri en„Skutull.“ Höfundarnafn eg hvergi set, því hvaS ætti aS gera sá fjandi ? ef tungumál aSeins um eg get, sem Ól. Þ. í Vesturlandi.” En sjálfur kallast eg Kiu. Báglega gengur AlJ)ing enn. — ÞaS gekk heldur illa aS koma Pillum út í þetta sinu. Prentfrelsi virSist vera 1 réuum hér á IsafirSi. Þetta blaS kemur því aS mestu út uudir lögreglueftirliti. Þó má Hannes vita nema aS blaS- iS verSi gert upptælct innan lítillar stundar. Því er nvv betra aS hafa hraSann á um kaup á Pillum í þetta sinn

x

Pillur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.