Pillur - 15.10.1925, Blaðsíða 1

Pillur - 15.10.1925, Blaðsíða 1
o o o PILLUR O o o IsafiríSi, í október 1925. tk^tbl. II. árg. Eftir sumarfríið. Eftir mikið og vel untiiS starf fengu Pillur sér frí í sumar. En það er venja allra starfandi manna, nema þræla í Kíra og versl- unarmanna á ísaflrði. En nú byrjar ,.balliS“ aftur. Vænta Pillur þess fastlega, aS þeim verði tekið bæSi jafn vel og jafn illa og áSur. Breyting til batnaSar verSur eng- in á blaSinu, og vitkomunni mun verða hagað jafn snildaróreglulega og áður. Frá Bakkabræðrum. Bakkabræður voru kynsælir eins og margir vitgrannir menn, og varð því kotiS Bakki brátt sem maura- þúfa af börnum þeirra og barna- börnum. Eitt sinn kom spekulantskip lítiS á Dalvík. Alt hyskið frá Bakka fór aS sjá þessi undur, því þitekiphöfðu þeir bræður aldrei fyr séð. En svo mikið sem þeir undruSust skipið, sem reyndar var grautfúið lekahrip, þá undruðust þeir þó Jenn meira „kramis“ sem var innan borSs. Þeir spurSu því spekulantinn hvernig hægt væri aS ná í öll þessi undur. Hann sagSi, aS ef maSur ætti svona skip, þyrfti ekki annað en ,sigla því út,‘ þá fengi maður alt þetta og margt fleira. Þeir bræSur föluðu nú skipiS og buðu Bakka og alt sitt góss fyr- ir. Gengu kaupin greiSlega, því fyr- ir skipinu lá ekki annaS en öxin og eldurinn. Ruddi spekulantinn þaS þegar, en Bakkabræður stigu á skip meS alt liyski sitt. SlömpuSust þeir út úr firðinum, én er sjóar tóku að

x

Pillur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.