Alþýðublaðið - 20.03.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.03.1925, Blaðsíða 3
XLÞYÐUBLAÐIÐ á snoggrl 'erð ( kaupstöðanuœ. getur herforiogjaráðið tekið í harinn, et' þvi býður svo vlð að horta, og það getur líka orðið drjág viðbót við þá tölu, sem fyrlr er. Og þó að gestunum yrði haldtð vlð heræfingar i kaupstöðunuin eltthváð íengur en þeir ætluðu sér eða þyr'tu annara hluta vegna að dvelja þar, þá dugar þelm litíð að mögla. Og e( þelr skytdu strjúka, þá verður þeim vitanlega stefnt fyrir herrétt, og geta menn þá farið nærri um, Jhvaða refeing muni bfða slikra manna. (Frh.) Kaaptaxti f Olafsvík. (Eftlr aímtaii.) Verkaiýðs élaglð í Óiafsvík hefir nú undánfarlð verið i samn- ingaumleitunum við atvinnurek- eudor þar. Hefir félagið sent þnim skriflrtga krömr sínar, en ekkert svar rengið. Þrfr menn úr stjórn télagsins óskuðu við- tals vlð einn atvinnurekandánn (kaup élagsstjórano), en hann neitaðl þeim áheyrnar. Félagið hefir þvi ákveðið kauptaxta tyrir meðiimi sína og sent hann at- vinnurekendum, og er hann þannig: Fyrir karlmenn: í dagvinnu kr. x 20 á ki st. í eitirvinnu — 1,50 á — í heigidagavinnu — 2,00 á — Fyrir kvenmenn: í dagvinnu kr. 0,65 á kl.st. 1 eftlrvinnu — 0,75 á — f helgidagavinnu — 1,00 á — Búlst er við. að atvinnurek- andum þyki súrt f broti að verða að beygja aig undir tsxt nn og finnist Hatldór hafa illa brugðist að skilja félagið eftlr i höndum þeasara >bolsa<. Í Óbrent kaífí fæst bezt og ódýrast i i hjá Elríki Leifssyni, 1 g Laugavegi 25. g Pappír alls konar. Pappírspokar. Jðni til „gamans“. Kaupið,) þar, sem ódýrast er Herlui Clausen, Sími 39. Jón Magnússon forsætisráöherra sagöi á borgarafundinum á mánu- dagakvöJdiÖ, að hanu hefði alt aí gaman af því að heyra mig tala. Ég get ekki sagt það sama um Jón, því að h»nn er sá lang- staglsamasti og þvöglulegasti ræðu- maður, sem heyrst hefir á póli- tískum fucdi hér í íteykjavík. Ef fara ætti fram almenn atkvæða- greiðsla um, hver væri leibinleg- astur ..ræðurnaður í Reykjavík, myndi Jóni areiðanlega ganga bet- ur en þegar hann vildi verða þing- xnaður Reykvfkinga. Við þess konar atkvæðagreiðslu myndi Jón ekki »duœpa«. En af því að óg býst við, að Jón muni hafa sams konar >gam- an< af að sjá eitthvað, sem óg hefl sk ifað, eins og hann hefír af því að heyra mig tala, þá hefi ég hugsað mér að skrifa um hann nokkrar greinar. 1 Morgunblaðinu 18. marz er löng frásögn um borgarafundinn. Pes8t frásögn er eftir Jóni Magnússyni sjálfum. Et þér hafið ekki þegar reynt Hreins stanga- sápu, þá fátið það ekki hjá Ifða, þegar þér þvoið næst. Hún hefir aiia sömu kosti og beztu ©ílendar staxxga- sápur og er auk þess ísienzk. Nokkrlr grammófónar seijast með tækifærisverðl. A. v. á. Skulum við nú athuga, hvað hann segir um fundinn. Fyrst þetta: Jón segir, að meðan Jón Batdv. og Haraldur hafi talað, hafl verið »ókyið nokkur yflr fundar- mönnum og hvergi nærri fullur friður í salnum«. En þegar Jón hafi sjálfur farið að tala, »brá svo við. að full kyrð koinst á«. Mörg hundruð manns, sem voru á fundinum, geta borið vitni um, að hér snýr Jón Magnússon sann- leikanum við. Meðan Jón Baldv. Edgar Rice Burrougbs: Vilti Tarzan. hans svona nærri. Hún horfði á vöxt hans og limaburð, sem sæmt heföi fornkonungi. Henni flaug i hug, hve vanþakklát hún væri. Hún gat ekki gert það, en — hún varð að sleppa, og hún hlaut að ná 1 nistið. Og hún reiddi npp byssuna og laust Tarzan heljarhögg 1 hnakkann með skefti hennar. Hann hnó niðnr eins og skotin kind. VI. KAFLI. Hefnd og miskunn. Það var stundu siðar, að Shíta, pardusdýrið, er var á veiðum, leit upp og »á hrægamm svifa yflr runna spölkorn i burtu og undan vindi. Gulu glyrnurnar störðu lengi á fuglinn, sem steypti sér niður, en flaug strax aftur upp 0g sveif i hringum i loftinu. ICisu fór að gruna margt. Hún þóttist vita, aö gamm- urinn sæi sært dýr fyrir neðan sig, annað hvort bráð annars eða komið aö dauöa, en þó ekki svo vesælt, að hann þyrði að ráðast á það. Það gat að minsta kosti verið bráð handa Shitu. Kisa fór þvi stóran hring og komst til hlés við fuglinn. Hún læddist nú áfram og þefaði 1 viudinn. Ekki leið á löngu, áður en hún fann mannaþef — af hvítum manni. Shita stanzaði. Hún var ekki mannæta. Hún var á bezta aldri, en hafði þó alt af forðast menn. Upp á sið- kastið höfðu hermennirnir fælt i burtu veiðidýr kisu, og hún var uú svöng. Gammurinn benti á, að Tarmangauipn væri að fram kominn, og þvi myndi iétt að vinna hann. Kisa hélt þvi áfram. Alt i einu kom hún út í skógarjaðarinn og sá þar þvi nær nakinn mann liggja á götunni. Hún glenti upp augun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.