Skagablaðið


Skagablaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 6

Skagablaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 6
„Við stefnum á tón- leika í London í vof —SkagaMaöið ræðir við hressa stráka í Fidus-flokknum Einn eftirmiðdag í síðustu viku skyndilega barst að eyrum hans en þar væri hörkuball. Blaðamað- var blaðamaður Skagablaðsins á villt tónlist. Hún virtist koma frá urinn fór þegar í stað í rann- labbi á Heiðarbrautinni þegar íþróttahúsinu og var engu líkara sóknablaðamennskugerfið sitt og ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Garðabraut 2, Akranesi, sími 93-2930 Annast gerð skattframtala GISU GÍSLASON hénaðsdómslögmaóur SUNNUBRAUT 30 SÍMI 93-1750 /mmtm TRYGGINGAR ^ 93-2800 GARÐABRAUT 2 Bifreiðaeigendur AUar almennar viðgerðir. Ljósa- og mótorstillingar, réttingar og sprautanir í yfirþrýstiklefa. bifreiðaverkst. Rfk. Jónssonar Ægisbraut 23, sími 2533 SENDIBÍLL til þjónustu alla daga. Hringið í síma 2622, en 2204 um kvöld og helgar. S(£ Frá kl. 10-16 á dögum. Öll lau jjOajcrOsiOTra 7-20.30 alla virka daga, augardögum og 10-12 á garaðstaða innifalin. Bjarnalauj. po Trá kl. sunnu- r Rafuesi s teypa - fyllint - vélavinna 9 Nattíuas Hallgrímsson Heiðarbraut 7, sími 1286 ~Þ0R5E!RiHELcT srurusm rhrmsi símar 1062 og 2390 Opiðkl. 15-19 jæ ** * virka daga Æ 1°-14 iaugardaga. ÆífP* DÝRALÍF Vesturgötu 46, s. 2852 BÓLSTRUN Klæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Qnalcuujin—ri Svefnpokahreinsun ||[ 11 ill |É=ri n=| Vinnufatahreinsun TO,I6III—J1 U= Kemisk hreinsun Sími2503 Fatapressun — ^ Vönduð þjónusta ' Opið frá 9-18 ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Sólbaðsstofan Siný JÖRUNDARHOLTI 108, SÍMI 2360 Opið frá kl. 9-23 virka daga, laugardaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Verið velkomin. Heimilis- og húseigenda- tryggingar. SJÓVÁ Suðurgötu 62, sími 2000 Nýlagnir-breytingar-viðgerðir Jón Bjarni Gíslason PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMAR 2939 & 1864 Hárgreiðslustofan Ella REYNIGRUND 26, SÍMI 1209 ©pi virfea <Ép fcrá Mo l°1ic W©fc©dÍfÖo kannaði málið. Fljótlega fann hann út að það var ekki ball heldur komu lætin neðan úr kjall- ara. Eftir stutta leit fannst inn- gangur (eða öllu heldur niður- gangur) í þessar vistarverur. Þar knúði blm. dyra. Eftir Iangar barsmíðar heyrðist loks í honum og málið leystist. Það sem um var að ræða var nefnilega hljómsveitaræfing á háu stigi. Óvænt koma fulltrúa pressunnar á svæðið olli smá taugaskjálfta og magnleysi hjá meðlimum bandsins, sem láku niður út í horni á hrúgu af leikfimidýnum og púðum. Þeir voru samt fljótir að jafna sig enda þaulvanir blaðaviðtölum, sögðu þeir. Ég spurði fyrst um nafn sveitarinnar. „FIDUS“ svöruðu þeir allir fimm í einu. — Hvað þýðir það eiginlega? — Fidus þýðir tilgangur eða blöff, við fundum nafnið í slang- urorðabókinni, sagði Logi. — Hvernig tónlist spiliði? „Eee... ööö... mmmm... bara, allskonar, allar gerðir, við höfum ekki fundið neina tónlistarstefnu ennþá.“ Önsuðu allir í einu og blaðamaður var farinn að sjá vandkvæði á samtali við fimm manns í einu, sérlega ef maður veit ekki hvað þeir heita þannig að næsta skref var nafnakall. Theódór Hervarsson (Teddi), hljómborð, Jón Páll Pálsson bassi, Þórbergur Viðarsson söng- ur, Ingimundur Sigmundsson (Ingi) gítar, og Logi Guðmunds- son, trommur. — Hafið þið spilað opinber- lega? — „Já, við héldum jólatón- Ieika,“ sagði Logi. „Þ.e.a.s. við spiluðum á skólaskemmtun,“ út- skýrir Þórbergur. — Var það frúmsamið efni? „Já. Bæði frumsamið og líka lög með Bubba.“ — Strákar, hver er stefnan hjá ykkur? Hvað er framundan, eða réttara hvað langar ykkur að gera? (?) Fyrir hvað eruð þið að æfa? Jón Páll: „Ólympíuleikana." (Fliss hjá hinum). Teddi: „Við stefnum á konsert í London í vor.“ (Hinir sam- sinna). Þórbergur: „Nei, við ætlum að æfa og spila svo á böllum.“ Jón Páll: „Og græða.“ Ingi: „Nei, strákar ekki böll, við spilum frekar á tónleikum.“ Teddi: „Ég ætla bara að æfa og æfa þangað til ég er nógu góður. “ Jón Páll: „Og hætta þá...“. — Talandi um æfingar, hvað æfið þið oft og hvað hafið þið æft lengi? Þrisvar í viku í 2 mánuði, koma þeir sér saman um eftir smá útreikninga. —Eru fleiri grúbbur starfandi? Það eru 2 aðrar sem æfa á sama stað og við.“ „Með græjumar okkar.“ „Við erum nefnilega aðalband- ið...“ „Ég nota reyndar trommusett- ið sem Blue Bass eiga, því ég er að mála mitt.“ — Jæja, viljiði segja einhver lokaorð? „Já, héma, sko ef einhver bæjarbúi á kraftmagnara sem hann er ekki að nota þá... þú veist. Okkur vantar nefnilega kraftmagnara. Annars höfum við nóg af græjum." Blaðamaðurinn lofaði að koma þessari dulbúnu smáauglýsingu á framfæri ef þeir spiluðu eitt lag í staðinn. Það var í góðu lagi nema hvaða lag þeir ættu að taka. Hvort það yrði eftir Bubba, U2 eða Fidus. Loks sættust þeir á Bubba sem þeir sögðu best æft, og ekki bar á öðm en þeir væru þrusugóðir piltarnir. Bráðefnileg- ir bara, greinilega hljómsveit sem á framtíðina fyrir sér. Ég ætla ekkert að gera upp á milli með- lima, enda ósanngjarnt því þeir eru eflaust misæfðir. Áður en ég stakk af skellti ég á þá loka spurningu: Uppáhalds- hljómsveit? „Wham...“ sagði Jón Páll af djúpri alvöru. „U2, U2, U2, U2,“ glumdi þá fjórraddað. Enda viðurkenndi J.P. líka að þeir væru bestir. — Hvort þeir skildu textana? þeir héldu það nú — með smá- undantekningum kannski. —SEÞ. Hljómsveitin Fidus á útopnu á œfingu. Tveir aðilar komið með mótaðar hugmyndir Fjölmargir hafa haft sam- pálssonar, bæjarstjóra, hafa band við yfirvöld hér í Akra- tveir aðilar komið fram með neskaupstað í framhaldi afsjón- mótaðar hugmyndir, en hann varpsauglýsingunni góðu, sem taldi þó of snemmt að ræða þær vakti svo mikla athygli — ekki frekar. Hann sagði áhrif aug- aðeins á bænum sjálfum heldur lýsingarinnar aðallega vera og framtakið sem slíkt. óbein og þá kæmi hún til með Að sögn Ingimundar Sigur- að hafa áhrif er frá liði. 6

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.