Skagablaðið


Skagablaðið - 08.02.1985, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 08.02.1985, Blaðsíða 8
Vesturlandsmót í sveitakeppni í bridge Hefst mótið um kl. 10.30 á því verði. Helgina 23.-24. febrúar næst- laugardag. Kostnaður er áætl- Þátttöku skal tilkynna fyrir komandi verður Vesturlands- aður kr. 5000,- á hverja sveit 16. febrúar til Karls í síma 1799, mót í sveitakeppni í bridge miðað við fjögurra manna sveit Jóns Agústs í síma 7371 og haldið í Hótel Stykkishólmi. og er innifalin gisting og fæði í Eggerts í síma 8316. Sýnum nýja Charmant-inn '85 Bílasýning í Bílás næstu viku. Sími 2622 Páll J. Jónsson Suðurgötu 100, S. 2099 ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR iMm Garðabraut 2, Akranesi, sími 93-2930 Annast gerð skattframtala GiSU GlSLASOÍS héraðsdómslögmaöur SUNNUBRAUT 30 SÍMI 93-1750 Æítenrer? TRYGGINGAR ^93-2800 GARÐABRAUT 2 Bifreiðaeigendur AUar almennar viðgerðir. Ljósa- og mótorstillingar, réttingar og sprautanir í yíirþrýstiklefa. bifreiðaverkst. Rík. Jónssonar Ægisbraut 23, sími 2533 SENDIBÍLL til þjónustu alla daga. Hringið í síma 2622, en 2204 um kvöld og helgar. SéOatrOsrapo Frá kl. 7-20.30 alla virka daga, Vrá kl. 10-16 á laugardögum og 10-12 á sunnu- dögum. Öll laugaraðstaöa innifalin. Bjarnalaug Rafnes s iteypa-fyllint - vélavinna 1 Matthías Hallgrímsson Hciðarbraut 7, sími 1286 ^ORGEIRiHELGF STíkPUSTVD RHHHNíSI sfmar 1062 oq 2390 X Opiðkl. 15-19 * virka daga Ji§l 10-14 laugardaga. Æ&fP* DÝRALÍF Vesturgötu 46, s. 2852 BÓLSTRUN Kiæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjaröarholti 9, s. 2223 Svefnpokahreinsun [([ ill |þ==n rpl ]j) Vinnufatahreinsim 1=111=91 |lS JJJ Kemisk hreinsun Sími 2503 /y Fatapressun sjK. Vönduð þjónusta ^ Opið frá 9-18 ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Sólbaðsstofan Siný JÖRUNDARHOLTI 108, SÍMI 2360 Opið frá kl. 9-23 virka daga, laugardaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Verið velkomin. 'V^STanO^V-' Heimilis- og húseigenda- tryggingar. SJÓVÁ Suðurgötu 62, sími 2000 Nýlagnir-breytingar-viðgerðir Jón Bjarni Gíslason PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMAR 2939 & 1864 Hárgreiðslustofan Ella REYNIGRUND 26, SÍMI 1209 ©p)il iDDi wiÉi) Ép fá hl m Wdcrol) wdlfeoouDooröo -EjMAjDEBIIllHNjlHnill-i ■ l af Langasandinum An efa er eitt vinsælasta útivistarsvæði okkar Akur- nesinga Langisandur. Þar má sjá fólk á öllum aldri á flestum tímum dags ýmist á göngu eða skokki eða börnin að leik í sandinum, jafnvel buslandi í sjónum á góð- viðrisdögum. Fáir staðir bjóða upp á betri skilyrði til útivistar, enda sækir fólk í mjög vax- andi mæli á sandinn sér til heilsubótar og upplyftingar. Nú í seinni tíð má sjá hesta- menn liðka gæðinga sína á sléttum sandinum á góðviðr- isdögum. Stundum kemur það fyrir að róin og friðurinn er rofin af strákum á fretandi skelli- nöðrum, eðaþá af „jeppagæj- um“ sem þeysa um sandinn eða ólmast x bökkunum á tækjum sínum með tilheyr- andi hávaða og látum. Fyrir nokkrum árum voru sett upp skilti hvort við sinn enda á sandinum sem bönn- uðu alla umferð ökutækja um sandinn. Þessi skilti eru nú bæði horfin og hafa ekki verið endurnýjuð þótt full þörf sé á. Nú vil ég koma þeirri ósk á framfæri við hlutaðeigandi yf- irvöld bæjarins að þau láti koma merkjunum fyrir á sín- um fyrri slóðum hið fyrsta svo við, sem sækjum sandinn að staðaldri, fáum frið og næði fyrir þessum hávaða- sömu tækjum. Svo vona ég að sem flestir noti sér sandinn til útivistar og upplyftingar. Langisandurinn heillar segir bréfritari. Tvímenninguráfullu Akranesmótið í tvímenningi er Kristófersson og Þórir Leifsson í fullum gangi um þessar mundir. eftir hana með 163 stig. Á hæla Fimmtudaginn 24. janúar síðast- þeim koma Guðjón Guðmunds- liðinn var önnur umferð spiluð í son og Ólafur G. Ólafsson með Röstinni og leiddu þeir Oliver 156 stig. AKRANESKAUPSTAÐUR Bufjáreigendur Akranesi Á sama tíma og nægilegt framboö er af lóðum undir búfénaö í Æðar- odda hefur skúrum sem reistir eru í óleyfi fjölgað mjög í bæjarlandinu. Stafar af þessu mikil óprýði. Eigendum skúra, sem reistir hafa verið í óleyfi í bæjarlandinu, er hér með gert að fjarlægja þá sem fyrst, og ekki síðar en 17. júní n.k. Eftir þann tíma verður gert átak í því að fjarlægja þá skúra sem eftir kunna að standa, á kostnað og ábyrgð eigenda. Bæjartæknifræðingur 8

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.