Skagablaðið


Skagablaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 6

Skagablaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 6
ÞJONUSTUAUGLYSINGAR Garðabraut 2, Akranesi, sími 93-2930 Annast gerð skattframtala GISLIGISLASOH héraðsdómslögmaóur SUNNUBRAUT 30 SÍMI 93-1750 Æuiíl3iTí£T? TRYGGINGAR ^ 93-2800 GARÐABRAUT 2 Bifreiðaeigendur AUar almennar viðgerðir. Ljósa- og mótorstillingar, réttingar og sprautanir í yíirþrýstiklefa. bifreiðaverkst. Rík. Jónssonar Ægisbraut 23, sími 2533 SENDIBÍLL til þjónustu alla daga. Hringið í síma 2622, en 2204 um kvöld og helgar. tlöfum fyrirliggjandi alit efni til pípulagna, t.d.jám, kopar, piastfittings, blöndunartæki, stáivaska og ofna á lager. Gerum einnig tilboð / ofna. Pípulagningaþjónustan sf. Ægisbraut 27, sími 2321 Hórgreiðslustofan Vesturgötu 129 — Simi 2776 V^XCULvyX X Opið: mánudaga-föstudaga 9-18 laugardaga 8.30-12 Hórgreiðslumeistari nj* Lina D. Snorradóttir Auglýsið í Skagablaðinu Ilninc* < »teypa - fyllii - vélavinna Matthías Hallgrímssou Hciðarbraut 7, sinii 1386 fíoRGEIRiHELG/’ swfpusna hhrhhísí sfmar 1062 og 2390 ] Spónaplötur, allar þykktir. Grokó- stál frá Vírnet hf. Þakjárn - kross- viður. Umboð fyrir Glerborg hf. Lönd undir sumarbústaði. Trésmiðja Sigurjóns & Þorbergs hf. Þjóðvegi 13, sími 1722 S(q}0®[t0®dtí Frá kl. 7-20.30 alla virka dag 10-16 á laugardögum og 10-12 dögum. Öll laugaraðstaða innifalir Bjarnala W°{\ a, Vrá kl. á sunnu- »g Opiðkl. 15-19 ‘ virka daga 10-14 ,au9arda9a- JféljtP* DÝRALÍF Vesturgötu 46, s. 2852 BÓLSTRUN Klæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 f~ínnlnu/jin— Svefnpokahreinsun [[( | ill lv=ri rf= I jlj Vlnnufatahreinsun UV IÉIII^=JJ |l=l III Kemisk hreinsun %. Sími2503 /JJ Fatapressun Vönduð þjónusta Opiðfrá 9-18 ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Sólbaðsstofan Siný JÖRUNDARHOLT1108, SÍMI 2360 Opið frá kl. 9-23 virka daga, laugardaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Verið velkomin. Heimilis- og húselgenda- tryggingar. SJÓVÁ Suðurgötu 62, sími 2000 Nýlagnir-breytingar-viðgerðir Jón Bjarni Gíslason PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMAR 2939 & 1864 Hárgreiðslustofan Ella REYNIGRUND 26, SÍMI 1209 ©pli) ®lli woorfe® <Ép firá Dd. WiorS§) wiitoiíiffío Matthías verður þjálfarí HV. Gaflarar sigruðu Hafnfirðingar báru sigur- orð af Skagamönnum í hinni árlegu viðureign á milli bæj- anna við grænu borðin, þ.e. í bridge. Spilað var á fimm borðum og fengu Gaflararnir 75 stig en Skagamenn 70. Það hefur verið viðtekin venja að spila á 6 borðum, en fimm þau fyrstu gilda aðeins í sjálfri keppninni. Auka- verðlaun eru veitt fyrir sigur á 6. borði. Þau féllu Hafn- firðingum einnig í skaut en þeir hafa haldið báðum bik- urunum meginhluta þeirra 35 ára, sem keppt hefur verið um þá. Matthías verður þjálfari hjá HV - HV vann sér sæti í 2. deild á íslandsmótinu innanhúss HV hefur ráðið Matthías Hall- grímsson sem þjálfara liðsins fyrir sumaríð. Matthías hefur ekki að- eins feikilega reynslu sem knatt- spyrnumaður heldur hefur hann og þjálfað IA með góðum ár- angrí. Þrátt fyrir orðróm þess efnis hefur Matthías ekki í hyggju að leika með HV í 3. deildinni í sumar. HV-strákarnir gerðu það gott á innanhússknattspyrnumóti KSÍ um síðustu helgi. Þeir unnu sér rétt til að keppa í 2. deild mótsins á næsta ári eftir góða frammi- stöðu, Unnu Víking, Ólafsvík 7-2, Súluna 7-6 og gerðu jafntefli, 4-4 við Árvakur. Æfingar hjá HV-mönnum hefj- ast núna um helgina og enn eina ferðina hafa þeir verið stórheppn- ir með þjálfara. Vandamálið er einna helst það, að þá hefur vantað fleiri menn til æfinga til að skapa aðhald og samkeppni um einstakar stöður. Helgivarmeð Þau mistök urðu við birtingu viðtals við Svan Geirdal, ný- skipaðan yfirlögregluþjón, að nafn Helga Daníelssonar datt niður er fjallað var um þá, sem voru í lögregluliði bæjarins, er Svanur hóf störf 1964. Mistökin voru blaðsins og er hér með beðist velvirðingar á þeim. Linnulaus fótbolti! Firmakeppni Unglingaknattspyrnuráös hefst kl. 8 á sunnudagsmorgun í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Áætlaö er aö hún standi yfir allt fram til kvölds. Alls taka 17 fyrirtæki þátt í keppninni aö þessu sinni og ef marka má tilþrifin í fyrri sambæri- legum mótum verður hvergi gefinn þumlungur eftir. Aðgangur ókeypis — fjölmennið. U.K.R.A. 6

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.