Skagablaðið


Skagablaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 4

Skagablaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 4
„Nei, við höfum ekki tekið upp krítarkortaþjónustu“, sagði Bald- ur Guðjónsson verslunarstjóri Skagavers. „Það var misskilning- ur hjá þeim VISA-mönnum, þeg- ar þeir settu okkur á listann. Að vísu kom það til tals að taka upp þessa þjónustu, en okkur fannst það vera ósanngjarnt gagnvart þeim sem staðgreiða, því vör- urnar eru raunverulega lánaðar, en ekki seldar korthöfum. Slík láns- viðskipti hljóta að leiða til hækk- andi vöruverðs sem síðan bitnar líka á þeim sem ekki versla með „Ekki svigrúm til að taka upp greiðslukort“ — segir Baldur Ólafsson kaupmaður í Skagaveri breyting verður á „krítar-kerf- inu.“ Ég vil taka það fram að við erum ekki einir um þessa afstöðu, Hagkaup, Mikligarður og fleiri vörumarkaðir hafa ekki tekið upp þessa þjónustu af sömu ástæðu.“ — SEÞ. kort.“ — Þið hafið ekki hugsað ykkur að veita þeim sem staðgreiða afslátt ef þið tœkjuð upp krítar- MARGEFTIRSPURÐU KORFUBOLTASKORNIR eru nú komnir. Stærðir 27-46, verð frá kr. 1020,- — 1535.- Og þessir, stærðir 36-46 verð kr. 1480.- Sendum gegn póstkröfu Staðarfell, skóverslun - Sími 1165 - Akranesi TIL DUBLIN: Smellin ferð frá 4.-8. apríl. Qist á Hótel Burlington í 4 nætur. Verð pr. mann kr. 13.900,barnaafsláttur kr. 2.000,-. TIL TROMSÖ: Þetta er upplögð páskaferð 4.-10. apríl á mjög góðu verði. Hægt er að kaupa bara flug og/eða gistingu og flug. Við getum boðið upp á flug og gistingu í tveggja manna herbergi á SAS-hótelinu fyrir kr. 9.500,-. Flugið eitt kostar aðeins kr. 5.500.-. Afsláttur fyrir börn 2-12 ára kr. 1.000,-. Þarna er hægt að stunda skíði eða bara slappa af á góðu hóteli. TIL GRIKKLANDS: Brottför 2. og 9. apríl. Qist á Hótel Paradise. Dvalartími 1 eða 2 vikur eftir vali og möguleiki er á framlengingu í Amsterdam. Verð í eina viku frá kr. 24.150.-, í tvær vikur frá kr. 27.150.-. Barnaafsláttur kr. 4.000.-. Samvirmuferdir-Landsýn AKRANESUMBOÐ: Verslunin Óðinn, sími 1986. kortaþjónustu? „Það er ekki svigrúm til þess, við erum með algera lágmarks álagningu á okkar vörum, eins og verðlagsráð hefur oft athugað." — Þannig að það stendur ekkert til hjá ykkur að taka upp VISA? „Við ætlum að sjá til hver þróunin verður, það eru umræður núna um þessi mál milli ýmissa aðila, við sjáum til hvort einhver Ef ykkur liggur eitthvað á hjarta þá er síminn: 2261 Mér er sama hvað þú segir gamli, ég er farinn á Arnardals-hátíðina. (Teikning birt með leyfi höfundar) Árshátíð Arnardals Hátíðin verður helgina 1. og 2. mars og íkvöld, föstudag, verður útvarpsútsending á FM-bylgju frákl. 19.30 til 01. A morgun, laugardaginn 2. mars, verðirr húsið opið öllum bæjarbúum firá kl. 14-17. A boðstófum verðtrr m. a. sjónvarpsefni, sem rmglingamir hafa sjálfir unnið. Annað kvöld hefst svo hin eiginlega árshátið og verður dagákráin sem hér segir: Kl. 19.30 Húsið opnað Kl. 20.00 Hátíðin sett Kl. 20.15 Borðhald Kl. 21.00 Skemmtiatriði Árshátíðinni lýkur kl. 01 eftir miðnætti. Aldirrstakmark miðast við 7. bekkinga og eldri. Æskulýðsnefhd. Aætlun Akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Afgreiðsla Reyk|avik Afgreiðsla Akranesi Skrifstofa Akranesi Frá Reykjavík Kl. 10.00 —13.00 —16.00 — 19.00 simi 91-16050 simi 93-2275 simi 93-1095 4

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.