Skagablaðið - 01.03.1985, Side 8

Skagablaðið - 01.03.1985, Side 8
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Annast gerð skattframtala GISU GÍSLASOPI héraðsdómslögmadur SUNNUBRAUT 30 SÍMI 93-1750 Garðabraut 2, Akranesi, sími 93-2930 ÆHiiŒiliEI? TRYGGINGAR 93-2800 GARÐABRAUT 2 Bifreiðaeigendur Allar almennar viðgerðir. Ljósa- og mótorstillingar, réttingar og sprautanir í yfirþrýstiklefa. bifreiðaverkst. Rík. Jónssonar Ægisbraut 23, sími 2533 SENDIBILL til þjónustu alla daga. Hringið í síma 2622, en 2204 um kvöld og helgar. tíöfum fyrirliggjandi allt efni til pípulagna, t.d.jám, kopar, plastfittings, blöndunartæki, stálvaska og ofna á lager. Gerum einnig tilboð í ofna. Pípulagningaþjónustan sf. Ægisbraut 27, sími 2321 Hárgreiðslustofan Vesturgötu 129 — Simi 2776 V^JdJLVyJL JL Opið: ménudaga-föstudaga 9-18 laugardaga 8.30-12 Hárgreiðslumeisturi n|* Lína D. Snorradóttir Hmmjemitujar - teppahmnsun - húsgagnahreinsun - kísilhreinsun Valur S. Gunnarsson Vesturgötu 163, s. 1877 Rafnes Muttliías Hallgrímsson Heidarbraut 7, sími 1286 Steypa - fylling - vélavinna ■p ÞORGEIRiHELGIf STtVPUSm RHSRMtSI símar 1062 og 2390 Spónaplötur, allar þykktir. Grokó- stál frá Vírnet hf. Þakjárn - kross- viður. Umboð fyrir Glerborg hf. Lönd undir sumarbústaði. Trésmiöja Sigurjóns & Þorbergs hf. Þjóbvegi 13, sími 1722 Frá kl. 7-20.30 alla virka daga, Trá kl. 10-16 á laugardögum og 10-12 á sunnu- dögum. Öll laugaraðstaða innifalin. Bjarnalaug Opið kl. 15-19 virka daga 10-14 laugardaga. DYRALIF Vesturgötu 46, s. 2852 BOLSTRUN Klæði gömul husgogn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjaröarholti 9, s. 2223 Elnnlauxpn Skagabraut 17 Svefnpokahreinsun Vinnufatahreinsun Kemisk hreinsun Fatapressun Vönduð þjónusta Opiðfrá9-18 ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Sólbaðsstofan Sirrý JÖRUNDARHOLTI 108, SÍMI 2360 Opið frá kl. 9-23 virka daga, laugardaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Verið velkomin. jfk Heimilis- og húseigenda■ tryggingar. SJÓVÁ Suðurgötu 62, simi 2000 Nýlagnir-breytingar-vidgerðir Jón Bjarni Gíslason PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMAR 2939 & 1864 Hárgreidslustofan Ella REYNIGRUND 26, SÍMI 1209 2. deild íslandsmótsins í körfubolta: Sætur sigur á ísfirðingum „Þetta var óneitanlega sætur sigur því við höfum ekki haft heppnina með okkur í sumum leikjum í vetur, einkum þeim sem verið hafa jafnir,“ sagði Gísli Gíslason í spjalli við Skagablaðið eftir að Akurnesingar höfðu unn- ið KFI frá ísafirði 81-80 í hörku- Leika gegn Snæfelli Skagamenn eiga leik í 2. deild fslandsmótsins í körfuknattleik á morgun er þeir fá Snæfell í heim- sókn. Okkar menn eiga harma að hefna frá því fyrr í vetur þegar þeir töpuðu illa fyrir Hólmur- unum. Gott gengi Akranessliðs- ins eftir áramótin ætti að verka sem vítamínsprauta á liðið og leikurinn gegn KFÍ á föstudag lifir örugglega enn í minningunni hjá þeim áhorfendum, sem hann sáu. Leikurinn á morgun hefst kl. 14 og er fyllsta ástæða til að hvetja fólk til að fjölmenna. leik í 2. deiid Islandsmótsins í körfuknattleik á föstudagskvöld. Skagamenn voru sterkari aðil- inn allan leikinn og leiddu 41-39 í leikhléi. Sami háttur var á í síðari hálfleik og komust Skagamenn mest 12 stigum yfir. Undir lokin virtist þó ætla að fara illa eina ferðina enn því þegar 2 mínútur voru eftir höfðu Isfirðingar unnið upp forskotið og voru komnir yfir. Með baráttu og góðum stuðningi fjörugra áhorfenda, sem létu vel í sér heyra, tókst f A að innbyrða sigurinn. Með sigri sínum gerðu Skaga- menn Borgnesingum sannkallað- an nágrannagreiða því tapið gerir það að verkum að KFÍ kemst ekki í úrslitin í deildinni. Eru það þeim sár vonbrigði því þeir hafa unnið bæði Snæfell og Skallagrím und- anfarið. Tapið í leiknum á föstu- dag fleytir Borgnesingum í úr- slitin. Margir leikmanna Skalla- gríms voru á áhorfendabekkj- unum og hvöttu Skagamenn Héraðsdómslögmaðurinn ein- staki, Gísli Gíslason, skoraði 37 stig, Samúel Guðmundsson vár með 19 og Sigurdór Sigvaldason 13. Aðrir skoruðu minna. Minnaumskemmdir - Ijósastaurar bæjaríns í sviðsljósinu Lesandi hafði samband við Skagablaðið og kvartaði undan því að Ijósastaurarnir í götunni sinni væru oft bilaðir og bað um að spurst yrði fyrir um þetta mál hjá rafveitunni. Hjá rafveitunni náðum við tali af Arnfinni Arnfinnssyni og innt- um hann eftir stauraskemmdum. Hann sagði að það væru alltaf brögð að skemmdum, en þær hefðu þó verið með minnsta móti í vetur. Ljósastaurar eru oft skemmdir með því að sparka í þá, það skemmdi viðkvæmar gasperur. Þær slökkna þá ýmist tímabundið eða alfarið. Kostnaður við við- gerð taldi Arnfinnur vera um fjögur hundruð krónur á hvern staur að meðaltali. Æ,æ,æ „Æ,æ,æ,“ það var það fyrsta sem okkur á Skagablaðinu datt í hug þegar myndin hér að ofan kom inn á teikniborðið hjá okkur fyrir skemmstu. Þarna hefur hinn síkviki Ijósmyndari blaðsins náð að festa á filmu, ekki bara einn, heldur tvo lögbrjóta fyrir utan Landsbankann. Lögbrjóta? spyr kannski einhver. Já, málið er nefnilega það, að fyrir ofan aftari bílinn glittir í umferðarmerki. Eðli þess sést reyndar ekki á myndinni en það táknar að bannað sé að stöðva eða leggja ökutæki á þessum stað. Fremri bíllinn er reyndar úr Kópavogi svo ekki virðast þeir neitt betur að sér ökuþórarnir af höfuðborgarsvæðinu í umferðarreglunum en við langsbyggðar- fólkið þrátt fyrir aðrar meiningar þar um. 8

x

Skagablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.