Skagablaðið


Skagablaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 3
Ótrúleg umræia í bæjarstjóm um rekstur leiktækjasalar: Knattspymuvertíðin í gang: MætaFramámoraun Leiktækjasalur eða ekki leiktækjasalur? Þessi spurning virtist engu síður mikilvæg á fundi bæjarstjómar en hin heimsfræga setning Shakespeares á sínum tíma: „To be or not to be“ slíkar voru umræðurnar. Að endingu hafði hver og einn einasti bæjarfulltrúi tjáð sig um málið og slíkt gerist hreint ekki nema endrum og sinnum. Svo vikið sé að kjarna málsins var bæjarstjórn íalið að skera úr um hvort veita ætti leyfi til rekst- urs slíks salar að Vesturgötu til 6 mánaða til reynslu eða ekki. Áður hafði þessi beiðni þvælst í kerfinu og hlotið jákvæða um- fjöllun bæði heilbrigðisnefndar og félagsmálaráðs. Það er Pétur Pétursson sem sótt hefur um þetta leyfi. Hyggst hann reka salinn að Vesturgötu 48. Eftir mikið mas og fjas var samþykkt með 6 atkvæðum gegn 3 að heimila rekstur salarins í 6 mánuði gegn því að bæjarstjórn fengi málið til umfjöllunar að nýju að þeim tíma liðnum og yrði þá jafnframt ákveðið hvort um framhald yrði að ræða á rekstrinum. Ingibjörg Pálmadóttir (F) fann slíkum sal allt til foráttu og taldi Akranesbæ heppinn á meðan hann væri laus við slíkt. Hún sagði boð og bönn ekki vera í tísku en bæjarfulltrúar væru upp- alendur og yrðu að taka tillit til þess hvort leiktæki af þessu tagi hefðu góð áhrif eða slæm á æsku bæjarins. Vitað mál væri, að tækin væru miklir peningaþjófar og því miður væru dæmi þess að unglingar leiddust út í þjófnaði til þess að fjármagna og svala spila- fýsninni. Benedikt Jónmundsson (S) taldi ekkert því til fyrirstöðu að hægt væri að reka slíkan stað en eftirlit yrði að koma til. Sagðist hann telja betra að hafa ungl- ingana, þar sem hægt væri að vita af þeim heldur en að vita ekkert hvað þeir aðhefðust. Mælti hann með leyfinu. Engilbert Guðmundsson (AB) tók undir með Ingibjörgu og sagði bæjarfulltrúa alla þekkja þann brag, sem myndaðist á slík- um stöðum. Taldi hann þetta Húsnœðið Vesturgata 48. verri lausn en enga á athvarfs- valdið neinum skaða og rekstur vanda barna bæjarins. þeirra hlyti að geta gengið í skjóli Ragnheiður Ólafsdóttir (S) lögreglusamþykktar. taldi að slíkir staðir hefðu ekki TIL SÖLU Fasteignin Skólabraut 1 8 Cneðri hæð) Fékk rekstrarleyfi til reynslu í sex mánuði Keppnistímabil knattspyrnu- manna bæjarins byrjar óvenju snemma að þessu sinni. í fyrra og árið þar á undan voru fyrstu leikirnir háðir í aprflbyrjun en íslands- og bikarmeistarar ÍA leika æfingaleik gegn Fram á morgun í Reykjavík. Eins og fram hefur komið áður fara Skagamenn síðan í æfinga- búðir til Sheffield um mánaða- mótin mars/apríl og leika gegn Wednesday þann 2. apríl ef allt fer eins og vonir standa til. Um er að ræða 70-80 fermetra verslunar- húsnæði með áföstum söluskúr, sem fylgir. ALLAR UPPLÝSINGAR veitir Fasteigna-og skipasala Vesturlands, Kirkjubraut 1 1 , sími 2770 Eftir nokkurra vikna hlé ætlar Skagablaðið að nýju að reyna birtingu vinsældalista. Fyrri tilraunir hafa verið skammlífar en nú liggur fyrir loforð frá nemendum grunn- skólanna, sem hafa aðsetur í Þekjunni, að vinna lista viku- lega og koma á framfæri. Krakkarnir vðldu lista í vik- unni og litur hann svona út. 1. Kao-Bang/Indochine 2. Things can only get bett- er /Howard Jones 3. Shout/Tears for fears 4. I know him so well/ Eileen Page og Barbara Dickson 5. We rock/Dio 6. Moment of truth/ Survivor 7. This is not America/ David Bowie 8. Love and pride/King 9. I would die 4 U/Prince 10. Forever young/ Alphaville Ferminí;:ir*kónÉÍr era faniir að koma í vershinina Hér að neðan getur að líta örlítinn hiuta úrvalsins: Litir: hvítt, Litir: svart. Litir:svart og stærðir 36- rautt, svart. Verð: 1080.- væntanlegir 45. Verð Verð: 1080.- í fleiri litum. 1020.- Stærðir 36- 45.Verð 1698.- Sendum gegn póstkröfu Þrátt fyrir ótvíræðar vin- sældir Duran Duran og Wham á hvorugur flokkur- inn lag á listanum, Staðarfell, skóverslun - Sími 1165 - Akranesi 3

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.