Skagablaðið


Skagablaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 5

Skagablaðið - 08.03.1985, Blaðsíða 5
ÍA fær aðra úrslita,,tumeringuna (( Allt bendir nú til að Skaga- menn hafi dottið í lukkupottinn í 3. deildinni í handbolta. Úrslita- keppnin er á næstu grösum og mætast öll liðin 4 innbyrðis tvær helgar í röð, þ.e. öll liðin mætast tvisvar innbyrðis. Munu Skaga- ErstíOað? Fjarlægi stíOur Fjarlægi stíflur úrvöskum, WC baðkerum og niðurföllum Lárus Þór Ólafsson Sími 2421 menn fá aðra„turneringuna“ en urelding að líkindum hina. Hin liðin tvö, sem einnig leika til úrslita, eru ÍR og Týr, Vest- mannaeyjum. Umrædd „turnering“ verður hér á Akranesi helgina 22.-24. mars og gott gengi í henni er Skagamönnum ákaflega mikil- vægt veganesti eigi sá mikilvægi áfangi að komast lokst í 2. deild- iria að verða að raunveruleika. Allt fyrir veisluna Höfum úrval veislurétta á boðstólum. Leitið upplýsinga. ORION myndbandstæki með 14 daga upptökuminni og þráðfjarstýringu á aðeins kr. 39.900.'. Staðgreiðsla kr. 35.900.-. Litur & tónn Skólabraut 25-27, sími 1354 AKRANESKAUPSTAÐUR Eindagi útsvara og fasteignagjalda Eindagi útsvara og fasteignagjalda er 15. mars næstkomandi. Dráttar- vextir verða þá reiknaðir á öll gjöld, sem í vanskilum verða. Vinsamlega gerið skil. Innheimta Akraneskaupstaðar

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.