Skagablaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 9

Skagablaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 9
I^lað með sjónvarpsdagskránni, auglýsing- um, afþreyingu og fróðleik fylgir Skagablað- inu í dag og framvegis, kaupendum þess að kostnaðarlausu. iJafnvel þótt fóik kaupi ekki Skagabfaðið fær það viðbótina inn um bréfalúguna hjá sér. Blaðsölubörn Skagablaðsins munu sjá til þess samhliða útburði og sölu blaðsins á föstudögum. Auk þess fer við- bótin um allt Vesturland. Upplag hennar er 2500 eintök. Au, iglýsingar í viðbótinni verða ódýrari en tíðkast hefur hér á Akranesi. Auglýsendur hafið samband við auglýsingastjóra blaðsins og kynnið ykkur þau kostakjör sem bjóðast í viðbótinni. Fljót og örugg þjónusta — persónulegt viðmót. Gagnkvæmt traust er undir- staða góðra viðskipta. Innlegg þitt treystir atvinnulíf á Akranesi. Samvinnubankinn — bankinn þinn 9

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.