Skagablaðið - 15.03.1985, Page 3

Skagablaðið - 15.03.1985, Page 3
Umsjónarmenn Skonrokks, þeir Haraldur Þorsleinsson og Tómas Bjarnason. Föstudagur 19.15 Á döfinni. Umsjónarmað- ur: Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Ærslabelgimir. Sóvésk teiknimynd um nokkra óþekka apa og mædda móður þeirra. 19.35 Sögur frá Kirjálalandi. Finnsk teiknimynd. Þýðandi Kristín Mántylá. Sögumaður: Sigrún Edda Björnsdóttir. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 19.40 Sæti grauturinn. Sovésk teiknimynd gerð eftir einu æv- intýra Grimmsbræðra. Þýð- andi: Hallveig Thorlacius. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónarmað- ur: Sigrún Stefánsdóttir. 21.15 Skonrokk. Umsjónar- menn: Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.45 San Fransisco. Þýsk heim- ildarmynd. Yfir borginni San Fransisco á vesturströnd Bandaríkjanna hvílir ævin- týraljómi í hugum margra. Fagurt umhverfi en þó einkum fjölbreytt mannlíf borgarinnar stuðla einkum að þessu að dómi höfunda þessarar mynd- ar sem lýsir lífinu þar. Þýð- andi: Eiríkur Haraldsson. 22.45 Vassa. Sovésk bíómynd frá 1982, gerð eftir leikriti eftir Maxím Gorki. Leikstjóri: Gleb Panfílof. Aðalhlutverk: Inna Tsjúrikova, Nikolaj Skoraborgatof, Valentína Tél- ihina og Valentína Jakúnína. Myndin gerist í borginni Nízní Novgorod við Volgu, nú Gorki, árið 1913. Vass Tsel- esnova hefur safnað auði með skipaútgerð. Hún hefur þolað ýmsar raunir í einkaiífinu um dagana en býr nú í glæsilegu húsi ásamt dætrum sínum, drykkfelldum bróður, sonar- syni og fjölda þjónustufólks. Þá snýr tengdadóttir hennar, sem er byltingarsinni, heim úr útlegð, m.a. til að krefjast sonar síns. En Vassa hyggst halda drengnum sem og for- réttindum stéttar sinnar með- an hún má. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. 00.55 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Enska knattspyrnan. 19.25 Þytur í laufi. 2. Flökkulíf. Breskur brúðumyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. VERSLIÐ ÓDÝRT TÖKUM VISA 4* SS-bÚðÍn VESTURGÖTU 48 Opið alla daga frá kl. 8 til kl. 23.30. Föstudaga frá kl. 8 til 01. Tökum VISA Verið velkomin SKAGANESTI

x

Skagablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.