Skagablaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 4

Skagablaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 4
„Við feðginin" er feikivinsœl þáttaröð. hönnuðurinn og dóttir hans. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og veður. 20.35 Viðfeðginin. Breskurgam- anmyndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kollgátan. Fjórði þáttur spurningakeppni sjónvarps- ins. Gestir: Vilborg Sigurðar- dóttir og Ævar Kjartansson. Umsjónarmaður: Illugi Jök- ulsson. Stjórn upptöku: Viðar Víkingsson. 21.30 Djasssöngvarinn. (The Jazz Singer). Bandarísk söngvamynd frá 1980. Leik- stjóri: Michael Curtis. Aðal- hlutverk: Neil Diamond, Laurence Olivier, Lucie Arn- az, Catlin Adams og Sully Boyar. Ungur gyðingur kemst til frægðar og fram sem dæg- urlagasöngvari. Faðir hans er strangtrúaður og er háttalag sonarins mjög á móti skapi. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 17.00 Sunnudagshugvekja. 17.10 Húsið á sléttunni. 17. Sylv- ía — fyrri hluti. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Andrés Ind- riðason. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. Fjórði þáttur myndaflokksins „Farðu nú sœll“ er á sínum stað á mánudagsh 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaður: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Stiklur. 20. í Fjörðum. í þessum þætti verður stiklað um eyðibyggðir á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálf- anda, t.d. Látraströnd, Þor- geirsfjörð og Hyalvatnsfjörð. Umsjónarmaður: Ómar Ragn- arsson. 21.35 Draugasaga: Ný sjónvarps- mynd eftir Odd Björnsson og Viðar Víkingsson sem einnig er leikstjóri. Aðalhlutverk: Sigurjóna Sverrisdóttir, Krist-

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.