Skagablaðið - 22.03.1985, Page 3

Skagablaðið - 22.03.1985, Page 3
 Föstudagur Föstudagur 22. mars 1985 19.15 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Knapaskólinn Nýr flokkur — fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum fyrir börn og unglinga. Aðalhlutverk Dana Humphri- es. Söguhetjan er unglings- stúlka sem leggur hart að sér til að geta látið rætast þann draum sinn að verða knapi. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Um- sjónarmaður Ólafur Sigurðsson 21.15 Boy George og Culture Club Frá tónleikum í Bandaríkjun- um. 22.20 Allt í hers höndum. (The Blackboard Jungle). Bandarísk bíómynd frá 1955 s/h. Leikstjóri Richard Brooks. Aðalhlutverk. Glenn Ford, Anne Francis, Richard Kiley, Louis Calhern, Margaret Bayes og Sidney Poitier. Myndin er um viðleitni nýs kennara til að ná tökum á böldnum unglingum í stórborgarskóla. Forsprakkar óknyttastrákanna svífast einsk- is til að klekkja á kennaranum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Fréttir í dagskrárlok. Hliðarspor heitir laugardagsmyndin. Laugardagur Laugardagur 23. mars 1985 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.30 Enska knattspyrnan 19.25 Þytur í laufi 3. Á ferð og flugi. Breskur brúðumyndaflokkur í sex þátt- um. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Við feðginin. Tíundi þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Milljón punda seðillinn (The Million Pound Note). Bresk gamanmynd frá 1954, gerð eftir sögu Marks Twains. Leikstjóri Ronald Neame. Að- alhlutverk: Gregory Peck, Jane Griffiths, Ronald Squire og Joyce Grenfell. Myndin gerist í Lundúnum fyrir aldamót. Tveir aldnir og auðugir bræður fá blásnauðum Bandaríkjamanni milljón punda seðil til ráðstöf- unar til þess að skera úr veð- máli. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.35 Hliðarspor (L’escapade). Svissnesk-frönsk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Michel Soutter. Aðalhlutverk: Jean-Louis Trintignant, Marie Dubois, Philippe Clevenot og Antoinette Moya. Ungur líf- fræðingur sækir námskeið í smá- bæ einum. Þar kynnist hann stúlku, sem á hvergi höfði sínu að halla, og skýtur yfir hana skjólshúsi þótt eiginkona hans taki það óstinnt upp í fyrstu. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur Sunnudagur 24. mars 1985 14.15 UrslitaleikurinR um Mj ólkurbikarinn Norwich City og Sunderland keppa á Wembleyleikvangi í Lundúnum. Bein útsending frá 14.20 - 16.20. (Evróvision - BBC). 17.00 Sunnudagshugvekja 17.10 Húsið á sléttunni. 18. Sylvía - fyrri hluti. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 18.50 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Saga og samtíð 2. Heimilið - hornsteinn þjóð- félagsins I. Umsjón og stjórn: Hörður Erlingsson og Sigurður Grímsson. 21.35 Söngkeppni Sjónvarps- ins 1985 Söngkeppni Sjónvarpsins fer nú fram öðru sinni í beinni útsendingu úr sjónvarpssal. Þátt- takendur í úrslitakeppninni eru sex ungir söngvarar og mun sigurvegarinn taka þátt í söng- keppni BBC í Cardiff í Wales. Keppendur syngja tvö lög hver með píanóundirleik og eitt með Sinfóníuhljómsveit íslands und- ir stjórn Páls P. Pálssonar. Söngvararnir eru: Ásdís Krist- mundsdóttir, Elín Sigmarsdótt- ir, Erna Guðmundsdóttir, Ingi- björg Guðjónsdóttir, Michael Jón Clarke og Viðar Gunnars- son.

x

Skagablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.