Skagablaðið - 22.03.1985, Blaðsíða 4

Skagablaðið - 22.03.1985, Blaðsíða 4
Bein útsending verður frá Wembley á sunnudag. Norwich og Sunderland mcetast þá í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þessi mynd var tekin í úrslitaleik FA-bikarsins í fyrra. Andy Gray fagnar marki Everton gegn Watford. Formaður dómnefndar er Jón Þórarinsson. Kynnir er Anna Júlíana Sveinsdóttir. Umsjón og stjórn: Tage Amendrup. 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur Mánudagur 25. mars 1985 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Dæmisögur, Súsí og Tumi og Vinkona mín Tanja (Nord- vision - Norska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.40 Farðu nú sæll 5. Helgi fyrir lítið. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Aðalhlutverk: Richard Briers og Hannah Gordon. Þýðandi Helgi Skúli Kjart- ansson. 21.10 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson 21.50 Viðkvæmnin er vanda- kind Nú slóvensk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Fero Feniö. Aðal- hlutverk: Z. Krónerová, P. Staník og Z. Ziaková. Sögu- hetjan er ógift kennslukona í smábæ einum. Samstarfsmenn hennar og vinir hafa eignast maka og börn en fyrir henni virðist liggja að pipra. Pá taka nemendur hennar höndum saman um að ráða bót á biðlaskortinum. Þýðandi Baldur Sigurðsson. 23.10 Fréttir i dagskrárlok. Þríðjudagur Þriðjudagur 26. mars 1985 19.25 Svífum seglum þönd- um. Síðari hluti myndar um hnatt- siglingu norskrar fjölskyldu. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skyndihjálp Fimmti þáttur: bruni, æting, beinbrot. Umsjónarmenn: Halldór Pálsson og Ómar Friðþjófsson. 20.45 Prófum, prófum Bresk heimildarmynd um gæða- og þolprófanir á marg- víslegum framleiðsluvörum, allt frá venjulegum flöskum til flugvéla. Þýðarni Bogi Arnar Finnbogason. Frá Skagav Hekla hf. kynnir glæsilegan Mitst rúmgóðan 5 manna fjölskyldubíl m< í Skagaveri í dag- Kynnum einnig í dag frá kl. 14-19 súkkuhjúp. Kynningarv LÍTIÐ INN - KAFFIÐ Á KÖNI SK4G4 nn . VÖRUMARKAÐUR ####### MIÐBÆR3 S1775-1776 GARDAGRUND S 1030 I

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.