Skagablaðið - 22.03.1985, Blaðsíða 6

Skagablaðið - 22.03.1985, Blaðsíða 6
„Topp-10“ videó Videólistamir eru að þessu sinni birtir í Viðbótinni og mun framvegis ætlaður stað- ur þar. Er þetta liður í því að auka fjölbreytni efnis Viðbót- arinnar. En ekki orð um það meir, hér koma listarnir. Skaga-Videó 1. (1) Strumparnir 2. (4) Mr. T. 3. (5) Under the volcano 4. (3) The naked face 5. (2) Hunter 6. (8) Benny Hill show 7. (-) People next door 8. (-) Sloane 9. (-) Bleiki sjóræninginn 10. (-) Lion in the winter VHS-videóIeigan Háholti 9 1. (1) Chiefs I-II 2. (2) í blíðu og stríðu 3. (3) An officer & a gentleman 4. (8) Gambler, I-III 5. (4) Princess Daisy 6. (6) Bloodline 7. (10) The woman in red 8. (-) Airport ’80 9. (7) Scarface 10. (-) Psycho II Sex nýjar myndir á list- unum tveimur, en að því er Skagablaðið fregnaði rétt áð- ur en blaðið fór í prentun var stór sending splunkunýrra mynda að koma eða rétt ókomin í Skaga-videó. Nokkrar smá... Óska eftir notuðum ísskáp (kæliskáp) helst litlum. Upp- lýsingar í símum: 1216 v.s., 2970 h.s. Til sölu svört fermingarföt, einnig kápa nr. 38. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1744. Tökum að okkur að þvo og bóna bíla fyrir bæjarbúa. Hafið samband í síma 2087 (Jón Þór) og 2855 (Alfreð). • Til sölu eldhúsborð og stólar. Upplýsingar í síma 1992. Til sölu tro^musett Remo P.T.S. byrjenda-trommu- sett. Á sama stað til sölu Hoover-diskryksuga. Upp- lýsingar í síma 2735. Útgefandi nokkur hér í bou var eitt sinn staddur á barnum, heldur betur oröinn drukkinn. Hann pantar sér tvöfaldan brennivín. — í hverju? spuröi barpjónn- inn. — Ba..ba..bara meira brenn.. brenn... brennivíni. Á meöan barpjónninn lagar drykkinn, tekur útgefandinn nokkra tannstöngla, sem þarna lágu á borðinu, bryður þá og kyngir. Síðan fær hann sinn drykk, svolgrar honum í sig og segir: — Þet.þetta eru einhverjar al- þurrustu saltstengur, sem ég hef nokkrum tímann étiö. — Þetta er þaö versta, sem ég hef heyrt, sagöi Karl viö konu sína. Ég heyröi þiö í dag, aö hús- vörðurinn hafi sofiö hjá öllum konunum hér í blokkinni aö einni undanskilinni. — Uff. Þaö hlýtur aö vera hún Gunna hér á þriöju hæðinni, sagði konan hans... — Elskar þú mig virkilega? sþuröi konan. — Já auðvitað. Hvaö heldurðu aö ég sé aö gera? Kvöldleikfimi? Auglýsið í Skagablaðinu Dagbókin Sjúkrahúsið: Heimsóknartími frá kl. 15.30-16.00 og svo aftur frá kl. 19.00- 19.30. Síminn á sjúkrahúsinu er 2311. Heilsugæslustöðin: Upplýsingar um stofuviðtöl og læknavakt í síma 2311 frá kl. 8-20. Uppl. um læknavakt í símsvara 2358 á öðrum tímum. YAMAHA gítarar og hljómborð VSBOT FYLGIBLAÐ SKAGABLAÐSINS MEÐ SJONVARPSDAGSKRÁNNI AUGLÝSINGUM. AFÞREYINGAREFNI 0G FRÓDLEIKSMOLUM Ritstjóri og ábm. : Sigurður Sverrisson Ljósmyndir: Arni S. Árnason Blaðamaður: Steinunn Eva Þórðardóttir Auglýsingar: Steinunn Árnadóttir (heimasími 2955) Móttaka auglýsinga og áskrifta síminn er 2261 eða 1397. Bókasafnið: Safnið er opið sem hér segir: mánudaga 16-21, þriðjudaga og miðvikudaga 15-19, fimmtudaga 16-21 og föstudaga 15-19. Útlánatími er 20 dagar, dagsektir 50 aurar á bók. Slökkviliðið: Síminn á slökkvistöðinni er 2222. Lögregla: Símar 1166, 2266 og 1977. Sjúkrabfll: Símar 1166, 2266. Byggðasafnið: Sýníngartími er frá kl. 11-12 og 14-17 alla virka daga frá maí og fram í ágúst. Frá september og fram í apríl er safnið opið gestum frá ki. 14-16 virka daga. Sundlaugin: Opið er mánudaga-mið- vikudaga sem hér segir: 7-8.45, 17- 18.30 og 20-21.15, fimmtudaga 7-8.45, 17-18.30, 20-21 og 21-21.45 (fyrir konur), föstudaga 7-8.45, 17-18.30 og 20-21.15. Á laugardögum er opið frá 10-11.45 og 13.15-15.45 og á sunnu- dögum frá 10-11.45. Al-Anon: Félagsskapur fyrir aðstand- endur drykkjufólks. Fundir alla mánu- daga kl. 21 að Suðurgötu 102. Bahá’í-söfnuðurinn: Opið hús að Dalbraut 49, alla fimmtudaga kl. 20.30.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.