Skagablaðið - 29.03.1985, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 29.03.1985, Blaðsíða 2
Skagabladið Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson Ljósmýndir: Árni S. Arnason Blaðamaður: Steinunn Eva Þórðardóttir Auglýsingar: Steinunn Árnadóttir (heimasírrii 2955) Setning, umbrot, filmuvinna og prentun: Borgarprent Útlit: Sigurður Sverrisson Ritstjórnarskrifstofa Skagablaðsins er að Suðurgötu 16 og er opin sem hérsegir: mánudaga frá kl. 14.30-22, þriðjudaga frá kl. 10-17, alla aðra virka daga frá kl. 17-19. Móttaka auglýsinga og áskrifta er á sömu tímum. Síminn er 2261 eða 1397. Sláið á þráðinn, lítið inn eða sendið okkur línu í pósthólf 170. Frá innheimtu Akraneskaupstaðar 3. gjalddagi fyrirframgreiðslu út- svara og aðstöðugjalda er 1. apríl næstkomandi. Dráttarvextir verða reiknaðir að kvöldi 15. apríl næstkomandi, þar með talin fasteignagjöld sem þá verða í vanskilum. Gerið skil og komist hjá óþægindum. Innheimta Akraneskaupstaðar * AÐALFUNDUR Hf. Eimskipafélags íslands uerður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 18. apríl 1985, kl. 14:00. ------------- DAGSKRÁ ---------------- 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Lagðar fram til fullnaðarafgreiðslu tillögur til breytinga á 4. gr. samþykkta félagsins. 3. Önnur mál, löglega upp borin. TiIIögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu uera komnar skriflega i hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar að fundinum uerða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins i Reykjauík frá 12. apríl. Repkjauík, 16. mars 1985 STJÓRNIN EIMSKIP - [E H 51 □ 0 Bj E ®j IUIE H [D1- Géður afli togara og minni bátama Hið besta sjóveður var alla þriðjudagsmorgun. Alls var síðastliðna viku og það sem af hann með um 145 tonn eftir er þessari viku. Bátarnir hafa viku útivist. Um 100 tonn verið á sjó alla daga vikunnar ef reyndust karfi, hitt þorskur og frá er talinn sunnudagurinn hjá ýsa. Þetta var annar túr tog- stærstu bátunum en þá var arans eftir að verkfalli lauk. helgarfrí. Minni bátarnir voru Um miðja síðustu viku komu hins vegar ásjó á sunnudaginn. nótaskipin Albert GK og Hilm- ir SU í höfnina. Bæði skipin Afli hefur verið góður, eink- eiga að fara í endurbætur hjá um er líða tók að helgi. Þá voru skipasmíðastöð Þ&E. Albert er stærri bátarnir með 10-12 tonn þegar kominn í skipalyftuna. af næturgömlum fiski sem þykir Mun eiga að setja nýja nóta- góður afli. Minni bátarnir og kraftblökk í skipið ásamt ýms- trillur hafa fiskað vel, frá einni um fleiri smávægilegum breyt- og upp í þrjár lestir í róðri. ingum. Einhverjar trillur eru byrjaðar Hilmir mun hins vegar liggja með handfæri og hafa þeir í höfninni fyrst um sinn a.m.k.. orðið vel varir núna síðustu í skipið á að setja rækjuvinnslu- daga og fengið upp í hálfa lest í tæki og eru samfara því talsvert róðri. Einhverjir trillukarlar miklar breytingar sem fram- eru búnir að leggja fyrir rauð- kvæma þarf, einkum neðan maga. Frekar hefur afli verið þilja. Áætlað er að verkið taki tregur eða tveir til fjórir rauð- um 8 vikur. Starfsmenn Þ&E magar á net yfir nóttina. eru þegar byrjaðir vinnu í skip- Togarinn Krossvík kom inn inu niður við höfn. til löndunar á miðvikudaginn. Langá lagðist að bryggju á Þetta var fyrsti túr togarans eftir Iaugardag. Hér lestaði skipið verkfall. Alls var landað úr 400 tonn af loðnumjöli frá SFA. honum um 130 tonnum af Meirihluti alls mjöls fer laust fiski, sem var að stærstum hluta um borð í skipið. Er það fram- karfi ásamt ýsu og þorski. Tog- kvæmt á þann veg, að mjölið er arinn lét úr höfn til veiða á híft um borð í stórum sekkjum, fimmtudagskvöld. sem taka hálft annað tonn, og Togarinn Höfðavík kom úr síðan eru þeir opnaðir í lestum sínum fyrsta túr eftir verkfall á skipanna og þannig er mjölið mánudagsmorgun. Landað var flutt laust til kaupendanna. úr togaranum á mánudag og Á mánudag kom strandferða- fram eftir degi á þriðjudag. Alls skipið Hekla og lestaði 1700 var togarinn með 160 tonn. Um tunnur af saltsíld frá HB & Co., 100 tonn voru karfi, hitt ýsa og sem fara eiga til KJ á Akureyri. þorskur. Þá mun vera eftir álíka magn af Togarinn Haraldur Böðvars- síld ófarið norður eða um 1700 son kom inn til löndunar á tunnur. —JPP. Frá smábátabryggjunni. Tricoflytursigumset Sokkaverksmiðjan Trico er flutt úr húsnæði sínu á Garða- braut 2 í nýtt og stærra á Kal- mansbraut 3. Nýja húsnæðið er 300 fermetrar en hitt var á 200 fermetrum, þannig að plássið eykst um 50%. Logi Arnar Guðjónsson, eig- andi fyrirtækisins, sagði að engar breytingar yrðu á starfsemi Trico til að byrja með, aðrar en þær að húsnæðið yrði betra og hentugra. En í haust er hugmyndin að byrja að framleiða peysur, til að nýta auka pláss. Þær verða úr erlendu blönduðu garni og verða að lík- indum seldar á innanlandsmark- aði. Einnstútur við stýri Síðasta helgi var róleg hjá lögreglunni. Einn ökumaður var þó tekinn grunaður um ölvun við akstur. Um var að ræða utan- bæjarmann. Ölvun var lítil, enda komið að mánaðamótum, og lítil óþægindi af völdum drukkinna. Spuming vikunnar — Hvað fínnst þér skemmtilegast að gera? Ásrún Jónsdóttir: — Bara allt — helst í mömmuleik. Hafdís Sigursveinsdóttir: — Mömmuleik. Maren Hauksdóttir: — Ég veit ekki — bara allt — helst í Barbie-dúkkuleik. 2

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.